Fleiri fréttir Hlýtur Óskarinn í hársnyrtigeiranum „Þetta er eins og Óskarinn í þessum geira. Það gerist ekki betra en þetta,“ segir Sigrún Ægisdóttir hársnyrtir og eigandi Hársögu. Hún er á leið til Hollywood að taka á móti hinum virtu Global Salon Business Award verðlaunum. 8.5.2008 11:20 Fær tilboð frá eldri konum Elísabet Brekkan fer fögrum orðum um Þóri Sæmundsson aðalleikara söngleiksins Ástin er diskó - lífið er pönk eftir Hallgrím Helgason sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu. Visir hringdi í leikarann sem virðist halda kvenkynsáhorfendum sýningarinnar í heljargreipum frá upphafi til enda. 8.5.2008 11:08 Úr poppinu í pressuna Söngkonan Alma Guðmundsdóttir, betur þekkt sem Alma í Nylon hefur ráðið sig til starfa hjá Fréttablaðinu. Bókin Postulín um Freyju Haraldsdóttir var hennar fyrsta ritverk. Það leikur enginn vafi á að í sönkonunni Ölmu, sem var stuðningsfulltrúi Freyju um tíma, blundar rithöfundur. 8.5.2008 10:30 Heigl vill hætta í Gray's Anatomy Einungis eru liðnir nokkrir þættir af nýjustu þáttaröð Gray's Anatomy, en ein aðalstjarna þáttanna, Katherine Heigl, getur ekki beðið eftir að þeir klárist. Vinur leikkonunnar sagði í viðtali við Us Weekly að hún vinni eins og skepna, og finnist kominn tími á að skipta um starfsumhverfi. 8.5.2008 10:20 Hæðin kostaði næstum kirkjubrúðkaup Annirnar á Hæðinni urðu til þess að Elísabet og Hreiðar Örn misstu næstum óstaðfestan tíma fyrir brúðkaup sitt í Lágafellskirkju. Hreiðar gleymdi að staðfesta tímann sem þau höfðu pantað 7. júní næstkomandi. Í gær kom í ljós að þau voru ekki með bókaðan tíma í kirkjunni, en greint var frá fyrirhuguðu brúðkaupi á Vísi við upphaf þáttanna. Með hjálp kirkjuvarðarins, sem heitir líka Hreiðar Örn, tókst að hliðra til og leysa málið og tími þeirra Hreiðars og Elísabetar stendur því klukkan 16 um daginn. 8.5.2008 00:01 Brynjar og Steinunn til Indlands Brynjar og Steinunn á Hæðinni fara til Indlands stuttu eftir lok þáttanna annað kvöld. Þangað fara þau í leit að viðskiptasamböndum og til að finna framleiðendur af eigin hönnun og annarra á þeirra vegum. Skartgripir og kjólar eru meðal þess sem framleitt verður á þeirra vegum. 7.5.2008 22:55 Öllum sjómönnum landsins boðið í partý! „Virðing okkar fyrir þessum mönnum sem eru fjarri fjölskyldum sínum lengst úti í ballarhafi dögunum saman er gríðarleg. Það voru einnig forréttindi að fá að kynnast þessum mönnum,“ segir Gústaf Hannibal Ólafsson sem býður öllum sjómönnum landsins í partý á Sægreifanum annað kvöld. 7.5.2008 21:42 Jakob Frímann er framhandleggur borgarstjóra „Framkvæmdastjóra miðborgarmála er samkvæmt orðum borgarstjórans sjálfs ætlað að vera eins konar framhandleggur hans í miðborgarmálum og fylgja eftir ákvörðunum hans og ásetningi um að stórbæta ástand hennar frá því sem nú er,“ svarar Jakob Frímann Magnússon aðspurður hvort hann sé nýskipaður umboðsmaður Ólafs F. Magnússonar. 7.5.2008 17:22 Amy Winehouse handtekin aftur Amy Winehouse hefur verið handtekin fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Talsmaður hennar staðfesti þetta við breska fjölmiðla í dag, og sagði verið væri að yfirheyra hana á lögreglustöð í London. 7.5.2008 17:19 Stofnaði aðdáendaklúbb fyrir Begga og Pacas Þeir Beggi og Pakas hafa hlotið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína á Hæðinni, en fáir hafa þó líklega heillast jafn mikið af þeim og Íris Jónsdóttir. Hún kolféll fyrir þeim eftir fyrsta þátt, stofnaði aðdáendaklúbb og hefur eytt fúlgum fjár í að tryggja sínum mönnum brautargengi í símakosningunni. 7.5.2008 16:48 Beggi og Pacas trúlofuðu sig í dag „Ég var í heilsuferð í Orlando og ákvað að breyta fluginu og koma heim degi fyrr en til stóð því það er stór dagur hjá strákunum mínum Begga og Pacasi bæði í dag og ekki síður á morgun þegar kosið verður um vinningshafana um fallegustu íbúðina. Þeir hafa lagt hjarta og sál sína í þáttinn og nú er kominn tími til að uppskera,“ segir Sigríður Klingenberg spákona. 7.5.2008 16:30 Kenna fólki að þekkja ilmvötn Alliance française og Forval standa nú í maí fyrir ilmvatnsnámskeiði sem ber yfirskriftina "Lærðu að þekkja sumarilmvötnin". Þetta er annað ilmvatnsnámskeiðið af þessu tagi sem Forval og Alliance francaise skipuleggja saman, og nú er áherslan lögð að að kenna fólki að meta og velja þau ilmvötn sem henta á þeim árstíma sem nú fer í hönd. 7.5.2008 15:23 Madonna í sleik við kvenkyns dansara Madonna endurnýtti gamalt og gott kynningartrix á útgáfutónleikum sínum í Frakklandi um helgina. Með kampavínsflösku í hendi jós poppdrottningi lofi yfir Frakkland og Frakka, og klykkti út með því að smella rennblautum kossi á kvenkyns dansara á sviðinu. 7.5.2008 14:42 Geiri á Goldfinger áfrýjar dómi í meiðyrðamáli „Það var skrökvað upp á mig, það vita það allir sem lesa þetta," segir Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger. Hann hefur áfrýjað meiðyrðamáli sínu á hendur blaðamanni og ritstjóra Vikunnar. 7.5.2008 13:33 Eldheitt ástarsamband eyðilagði einkalífið "Það gengur mjög vel en ég sakna vinnufélaganna á 24stundum. Ég vann þar í tvö og hálft ár og hef séð marga samstarfsmenn koma og fara. En það er ógeðslega gaman hér á Monitor. Allt annað tempó. Öðruvísi stress en alls ekki minna. Meiri pressa því það er ekki á hverjum degi sem þarf að senda blað í prentun heldur mánaðarlega," svarar Atli Fannar Bjarkason 24 ára sem er nýsestur í ritstjórastól Monitors. 7.5.2008 12:55 Vinslit í beinni útsendingu Mikil átök hafa verið áberandi hjá þáttastjórnendum kvennaþáttarins Mér finnst sem sýndur var á ÍNN þeim Ásdísi Olsen og Kolfinnu Baldvins. Segja má að soðið hafi uppúr í síðustu viku þegar Gunnlaugur stjörnuspekingur var gestur þáttarins þar sem Ásdís hótaði að ljúka samstarfinu á staðnum. Tókust þær stallsystur á um orðið og gátu engan veginn komið sér saman um umræðuefni. 7.5.2008 11:41 „Áfengið frelsaði mig“ Sex and the City stjarnan Kristen Davis notaði á sínum yngri árum áfengi til að auka sjálfstraustið. Leikkonan sagði í viðtali við FemaleFirst að hún hafi drukkið mikið og reglulega. Hún hefði verið afar feimin og langað mikið að vera opnari. „Áfengið frelsaði mig,“ sagði Davis. „Ég drakk af sömu ástæðu og mér fannst gaman að leika. Ég vildi finna til, tjá mig og vera frjáls.“ 7.5.2008 11:33 Engir stjörnustælar í Eurobandinu Sólveig Birna Gísladóttir förðunar- og Airbrushmeistari sér um að Eurobandið líti glimrandi vel út í Serbíu þegar kemur að förðun en hún hefur átta ára reynslu af að fríkka upp á íslenskar stórstjörnur hjá Sjónvarpinu. 7.5.2008 10:45 Ryan Seacrest gæti tekið við af Larry King Idol-kynnirinn Ryan Seacrest gæti mögulega skipt gólandi ungmennum út fyrir miðaldra þjóðarleiðtoga á næsta ári. Samkvæmt heimildamönnum innan CNN er Seacrest í viðræðum við stöðina um að taka við af Larry King í lok árs. 7.5.2008 10:34 Bensínpeningunum þínum er vel varið Olíutunnan er flogin yfir 120 dollarana, og sauðsvartur almúginn á jeppunum sínum og gripaflutninga-pikköppum grætur alla leið á bensínstöðina. Ólíubarónarnir í Persaflóa væla ekki. Alls ekki. 6.5.2008 17:25 24 stundir bæta mestu við sig Lestur á 24 stundum og Fréttablaðinu eykst samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Capacent. Lítillega dregur hinsvegar úr lestri á Morgunblaðinu. 6.5.2008 17:00 Umu-durtur fundinn sekur Jack Jordan, umsitjandi Umu Thurman var í dag dæmdur sekur um að hafa setið um og áreitt leikkonuna. Hann getur átt yfir höfði sér ársfangelsi. Jordan hafði boðið það að kæran yrði felld niður gegn því að hann játaði sig sekan og yrði vistaður á geðdeild. Hann neitaði því, enda voru réttarhöld eini möguleiki hans á því að hitta átrúnaðargoðið augliti til auglitis. 6.5.2008 16:28 Hefner vill Ásdísi í Playboysetrið „Það verður gaman að kíkja þarna, ég bjóst nú ekkert við því að fá boð,“ segir fyrirsætan Ásdís Rán, sem hefur verið boðið í partý í hinu fræga Playboysetri. 6.5.2008 15:31 Myndu ekki skaða sig með svindli Sú uppljóstrun að svindlað hafi verið í kosningu á Vísi um fallegasta rýmið á Hæðinni hefur valdið töluverðu fjaðrafoki í þættinum, og hafa öll pörin bloggað um málið. 6.5.2008 13:55 Eastwood ætlar að drepa Dirty Harry Clint Eastwood hyggst dusta rykið af Dirty Harry eftir tuttugu ára hlé. Fyrsta myndin um hinn byssubrjálaða Harry Calahan kom út árið 1971, en ekkert hefur sést til hans frá því myndin Dead Pool kom út árið 1988. 6.5.2008 13:07 Guðjón Bergmann eyðir óvissunni Vísi hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guðjóni Bergmann, þar sem hann tíundar ástæður þess að hann er hættur við að flytja af landi brott: 6.5.2008 11:42 Vill 38 milljónir fyrir mánuðinn Blake Fielder Civil ætlar að skilja við Amy og krækja sér í stóran hluta af auðæfum hennar. Þetta hefur hann samkvæmt heimildum The Sun verið að skipuleggja með óþekktri ljósku sem hefur verið dugleg að heimsækja hann í fangelsið. 6.5.2008 11:00 Krónprinsinn er rosalegur töffari -myndband Fredrik André Henrik Christian krónprins Danmerkur er góðlegur og vingjarnlegur maður. 6.5.2008 10:45 Bauð í trekant með Vince Vaughn Leikarinn Owen Wilson bauð ungri snót í trekant með sér og öðrum manni sem líklega er leikarinn Vince Vaughn. Tímaritið Miami Herald segir frá þessu í dag. Leikararnir eru staddir við tökur á kvikmynd á Miami þessa dagana og hitti Owen stúlkuna á skemmtistaðnum Purdy Lounge um helgina. 5.5.2008 22:47 Gifting á næstunni! Leikkonan glæsilega Scarlett Johansson og kærasti hennar Ryan Reynolds ætla að gifta sig á næstunni.. Orðrómur um giftingu hefur verið uppi undanfarið en parið hefur verið að hittast í rúmt ár. 5.5.2008 19:30 Dennis Rodman í meðferð Körfuknattleiksmaðurinn litríki, Dennis Rodman, er farinn í meðferð. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar TMZ innritaði Rodman sig á göngudeild meðferðarstofnunar í Fort Lauderdale í morgun, einungis nokkrum dögum eftir að hann varð kærður fyrir heimilisofbeldi. 5.5.2008 17:09 „Gasmaðurinn" eignast aðdáendasíðu Lögreglumaðurinn vaski sem mundaði gasbrúsann í óeirðunum við Rauðavatn á dögunum virðist ekki ætla að gleymast í bráð. Myndband af atvikinu hefur notið mikilla vinsælda á YouTube, og hafa hátt í þrjátíu þúsund hoft á það þar. Þá á Gasmaðurinn sína eigin heimasíðu, auk þess sem hringitónn með viðvörunarköllum lögreglumannsins heyrist nú í öðru hverju horni. 5.5.2008 16:38 Nicole Richie saknar djammsins Móðurhlutverkið er ekki alltaf tekið út með sældinni. Þessu er Nicole Richie að kynnast. Hún hefur ítrekað lýst því yfir að lífið hafi verið betra en frábært eftir fæðingu dóttur hennar í janúar. Heimildamenn Star tímaritsins segja þó að hún sakni djammlífsins sárt.g 5.5.2008 15:53 Aðstoðarmaður Sarkozy gefur út leiðsögubók um franskar konur Háttsettur starfsmaður ríkisstjórnar Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta hefur gefið út leiðsögubók um París fyrir karlmenn í kvenmannsleit. Í bókinni er farið í gegnum hvert af hverfum borgarinnar, og kostir kvenna þar tíundaðir. Þannig mun Menilmontant vera paradís brjóstaunnenda, en hverfi Cörlu Bruni forsetafrúr, Madeleine, ku vera þar sem fegurstu leggina er að finna. 5.5.2008 13:44 Dorrit klappaði á óléttubumbur blaðakvenna Íslendingar eru orðnir nokkuð vanir því að Dorrit Moussiaef forsetafrú er afskaplega manneskjuleg og látlaus í framkomu, jafnvel við formleg opinber tækifæri. 5.5.2008 13:34 Fæðing ofureiginmannsins? Ofurpabbar á borð við David Beckham valda breskum feðrum kvíða og áhyggjum yfir því að standa sig ekki í stykkinu. 5.5.2008 11:38 Bond lag Winehouse sett í salt Upptökum með Amy Winehouse á þema lagi nýjustu Bond myndarinnar hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna ástands söngkonunnar. 5.5.2008 09:43 Fóru hláturgöngu um Laugardalinn í dag Í tilefni af alþjóðlegum hláturdegi var farin hláturganga um Laugardalinn í Reykjavík í dag. 4.5.2008 17:29 Daily Mail biður Lisu Presley afsökunar á offituumælum Breska slúðurblaðið Daily Mail hefur beðið Lisu Marie Presley innilegrar afsökunar á því að hafa kallað hana yfirvigtarútgáfu af föður sínum Elvis Presley. 4.5.2008 15:31 Upptökur með Peaches Geldof að kaupa dóp Lögreglan á Bretlandi ætlar að yfirheyra Peaches Geldof, dóttur sir Bobn Geldof, eftir að hún sást á myndbandsupptöku að kaupa fíkniefni. Svo virðist sem um sama fíkniefnasala sé að ræða og Amy Winehouse verslar við. 4.5.2008 11:56 Frakkar og Ítalir hrifnir af Guðrúnu Evu Mínervudóttur Nýlega hafa komið út þýðingar á verkum Guðrúnar Evu Mínervudóttur í Frakklandi og Ítalíu. Smásagnasafnið Á meðan hann horfir á þig ertu María mey kom út hjá Zulma-útgáfunni í Frakklandi og skáldsagan Yosoy hjá ítölsku útgáfunni Scritturapura og hafa þessar bækur vakið eftirtekt og ánægju gagnrýnenda ytra. 4.5.2008 08:57 Kosningasvindl á Hæðinni Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu. Hver tölva á einungis að geta kosið einu sinni, en dæmi eru um að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. 3.5.2008 15:55 Heather Mills vill ekki verða kynlífstákn Heather Mills fyrrum eiginkona Paul MCartney hefur hafnað tilboði frá verslunarkeðju með kynlífstæki um að verða andlit keðjunnar. Um er að ræða "Private Shops" sem er stærsta verslsunarkeðja sinnar tegundar í Bretlandi. 3.5.2008 11:52 Hópakstur fornbíla í Reykjavík og á Akureyri Fornbílar verða áberandi á götum Reykjavíkur og Akureyrar í dag þar sem félagar í Fornbílaklúbbum halda sérstakan fornbíladag í samvinnu við Frumherja hf. 3.5.2008 09:51 Rauður dregill hjá FM957 Hlustendaverðlaun FM 957 verða afhent í tíunda sinn í Háskólabíói í kvöld og verður athöfnin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Visir.is, auk þess sem henni verður útvarpað beint á FM 957. 3.5.2008 05:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hlýtur Óskarinn í hársnyrtigeiranum „Þetta er eins og Óskarinn í þessum geira. Það gerist ekki betra en þetta,“ segir Sigrún Ægisdóttir hársnyrtir og eigandi Hársögu. Hún er á leið til Hollywood að taka á móti hinum virtu Global Salon Business Award verðlaunum. 8.5.2008 11:20
Fær tilboð frá eldri konum Elísabet Brekkan fer fögrum orðum um Þóri Sæmundsson aðalleikara söngleiksins Ástin er diskó - lífið er pönk eftir Hallgrím Helgason sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu. Visir hringdi í leikarann sem virðist halda kvenkynsáhorfendum sýningarinnar í heljargreipum frá upphafi til enda. 8.5.2008 11:08
Úr poppinu í pressuna Söngkonan Alma Guðmundsdóttir, betur þekkt sem Alma í Nylon hefur ráðið sig til starfa hjá Fréttablaðinu. Bókin Postulín um Freyju Haraldsdóttir var hennar fyrsta ritverk. Það leikur enginn vafi á að í sönkonunni Ölmu, sem var stuðningsfulltrúi Freyju um tíma, blundar rithöfundur. 8.5.2008 10:30
Heigl vill hætta í Gray's Anatomy Einungis eru liðnir nokkrir þættir af nýjustu þáttaröð Gray's Anatomy, en ein aðalstjarna þáttanna, Katherine Heigl, getur ekki beðið eftir að þeir klárist. Vinur leikkonunnar sagði í viðtali við Us Weekly að hún vinni eins og skepna, og finnist kominn tími á að skipta um starfsumhverfi. 8.5.2008 10:20
Hæðin kostaði næstum kirkjubrúðkaup Annirnar á Hæðinni urðu til þess að Elísabet og Hreiðar Örn misstu næstum óstaðfestan tíma fyrir brúðkaup sitt í Lágafellskirkju. Hreiðar gleymdi að staðfesta tímann sem þau höfðu pantað 7. júní næstkomandi. Í gær kom í ljós að þau voru ekki með bókaðan tíma í kirkjunni, en greint var frá fyrirhuguðu brúðkaupi á Vísi við upphaf þáttanna. Með hjálp kirkjuvarðarins, sem heitir líka Hreiðar Örn, tókst að hliðra til og leysa málið og tími þeirra Hreiðars og Elísabetar stendur því klukkan 16 um daginn. 8.5.2008 00:01
Brynjar og Steinunn til Indlands Brynjar og Steinunn á Hæðinni fara til Indlands stuttu eftir lok þáttanna annað kvöld. Þangað fara þau í leit að viðskiptasamböndum og til að finna framleiðendur af eigin hönnun og annarra á þeirra vegum. Skartgripir og kjólar eru meðal þess sem framleitt verður á þeirra vegum. 7.5.2008 22:55
Öllum sjómönnum landsins boðið í partý! „Virðing okkar fyrir þessum mönnum sem eru fjarri fjölskyldum sínum lengst úti í ballarhafi dögunum saman er gríðarleg. Það voru einnig forréttindi að fá að kynnast þessum mönnum,“ segir Gústaf Hannibal Ólafsson sem býður öllum sjómönnum landsins í partý á Sægreifanum annað kvöld. 7.5.2008 21:42
Jakob Frímann er framhandleggur borgarstjóra „Framkvæmdastjóra miðborgarmála er samkvæmt orðum borgarstjórans sjálfs ætlað að vera eins konar framhandleggur hans í miðborgarmálum og fylgja eftir ákvörðunum hans og ásetningi um að stórbæta ástand hennar frá því sem nú er,“ svarar Jakob Frímann Magnússon aðspurður hvort hann sé nýskipaður umboðsmaður Ólafs F. Magnússonar. 7.5.2008 17:22
Amy Winehouse handtekin aftur Amy Winehouse hefur verið handtekin fyrir að hafa eiturlyf í fórum sínum. Talsmaður hennar staðfesti þetta við breska fjölmiðla í dag, og sagði verið væri að yfirheyra hana á lögreglustöð í London. 7.5.2008 17:19
Stofnaði aðdáendaklúbb fyrir Begga og Pacas Þeir Beggi og Pakas hafa hlotið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína á Hæðinni, en fáir hafa þó líklega heillast jafn mikið af þeim og Íris Jónsdóttir. Hún kolféll fyrir þeim eftir fyrsta þátt, stofnaði aðdáendaklúbb og hefur eytt fúlgum fjár í að tryggja sínum mönnum brautargengi í símakosningunni. 7.5.2008 16:48
Beggi og Pacas trúlofuðu sig í dag „Ég var í heilsuferð í Orlando og ákvað að breyta fluginu og koma heim degi fyrr en til stóð því það er stór dagur hjá strákunum mínum Begga og Pacasi bæði í dag og ekki síður á morgun þegar kosið verður um vinningshafana um fallegustu íbúðina. Þeir hafa lagt hjarta og sál sína í þáttinn og nú er kominn tími til að uppskera,“ segir Sigríður Klingenberg spákona. 7.5.2008 16:30
Kenna fólki að þekkja ilmvötn Alliance française og Forval standa nú í maí fyrir ilmvatnsnámskeiði sem ber yfirskriftina "Lærðu að þekkja sumarilmvötnin". Þetta er annað ilmvatnsnámskeiðið af þessu tagi sem Forval og Alliance francaise skipuleggja saman, og nú er áherslan lögð að að kenna fólki að meta og velja þau ilmvötn sem henta á þeim árstíma sem nú fer í hönd. 7.5.2008 15:23
Madonna í sleik við kvenkyns dansara Madonna endurnýtti gamalt og gott kynningartrix á útgáfutónleikum sínum í Frakklandi um helgina. Með kampavínsflösku í hendi jós poppdrottningi lofi yfir Frakkland og Frakka, og klykkti út með því að smella rennblautum kossi á kvenkyns dansara á sviðinu. 7.5.2008 14:42
Geiri á Goldfinger áfrýjar dómi í meiðyrðamáli „Það var skrökvað upp á mig, það vita það allir sem lesa þetta," segir Ásgeir Davíðsson, betur þekktur sem Geiri á Goldfinger. Hann hefur áfrýjað meiðyrðamáli sínu á hendur blaðamanni og ritstjóra Vikunnar. 7.5.2008 13:33
Eldheitt ástarsamband eyðilagði einkalífið "Það gengur mjög vel en ég sakna vinnufélaganna á 24stundum. Ég vann þar í tvö og hálft ár og hef séð marga samstarfsmenn koma og fara. En það er ógeðslega gaman hér á Monitor. Allt annað tempó. Öðruvísi stress en alls ekki minna. Meiri pressa því það er ekki á hverjum degi sem þarf að senda blað í prentun heldur mánaðarlega," svarar Atli Fannar Bjarkason 24 ára sem er nýsestur í ritstjórastól Monitors. 7.5.2008 12:55
Vinslit í beinni útsendingu Mikil átök hafa verið áberandi hjá þáttastjórnendum kvennaþáttarins Mér finnst sem sýndur var á ÍNN þeim Ásdísi Olsen og Kolfinnu Baldvins. Segja má að soðið hafi uppúr í síðustu viku þegar Gunnlaugur stjörnuspekingur var gestur þáttarins þar sem Ásdís hótaði að ljúka samstarfinu á staðnum. Tókust þær stallsystur á um orðið og gátu engan veginn komið sér saman um umræðuefni. 7.5.2008 11:41
„Áfengið frelsaði mig“ Sex and the City stjarnan Kristen Davis notaði á sínum yngri árum áfengi til að auka sjálfstraustið. Leikkonan sagði í viðtali við FemaleFirst að hún hafi drukkið mikið og reglulega. Hún hefði verið afar feimin og langað mikið að vera opnari. „Áfengið frelsaði mig,“ sagði Davis. „Ég drakk af sömu ástæðu og mér fannst gaman að leika. Ég vildi finna til, tjá mig og vera frjáls.“ 7.5.2008 11:33
Engir stjörnustælar í Eurobandinu Sólveig Birna Gísladóttir förðunar- og Airbrushmeistari sér um að Eurobandið líti glimrandi vel út í Serbíu þegar kemur að förðun en hún hefur átta ára reynslu af að fríkka upp á íslenskar stórstjörnur hjá Sjónvarpinu. 7.5.2008 10:45
Ryan Seacrest gæti tekið við af Larry King Idol-kynnirinn Ryan Seacrest gæti mögulega skipt gólandi ungmennum út fyrir miðaldra þjóðarleiðtoga á næsta ári. Samkvæmt heimildamönnum innan CNN er Seacrest í viðræðum við stöðina um að taka við af Larry King í lok árs. 7.5.2008 10:34
Bensínpeningunum þínum er vel varið Olíutunnan er flogin yfir 120 dollarana, og sauðsvartur almúginn á jeppunum sínum og gripaflutninga-pikköppum grætur alla leið á bensínstöðina. Ólíubarónarnir í Persaflóa væla ekki. Alls ekki. 6.5.2008 17:25
24 stundir bæta mestu við sig Lestur á 24 stundum og Fréttablaðinu eykst samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Capacent. Lítillega dregur hinsvegar úr lestri á Morgunblaðinu. 6.5.2008 17:00
Umu-durtur fundinn sekur Jack Jordan, umsitjandi Umu Thurman var í dag dæmdur sekur um að hafa setið um og áreitt leikkonuna. Hann getur átt yfir höfði sér ársfangelsi. Jordan hafði boðið það að kæran yrði felld niður gegn því að hann játaði sig sekan og yrði vistaður á geðdeild. Hann neitaði því, enda voru réttarhöld eini möguleiki hans á því að hitta átrúnaðargoðið augliti til auglitis. 6.5.2008 16:28
Hefner vill Ásdísi í Playboysetrið „Það verður gaman að kíkja þarna, ég bjóst nú ekkert við því að fá boð,“ segir fyrirsætan Ásdís Rán, sem hefur verið boðið í partý í hinu fræga Playboysetri. 6.5.2008 15:31
Myndu ekki skaða sig með svindli Sú uppljóstrun að svindlað hafi verið í kosningu á Vísi um fallegasta rýmið á Hæðinni hefur valdið töluverðu fjaðrafoki í þættinum, og hafa öll pörin bloggað um málið. 6.5.2008 13:55
Eastwood ætlar að drepa Dirty Harry Clint Eastwood hyggst dusta rykið af Dirty Harry eftir tuttugu ára hlé. Fyrsta myndin um hinn byssubrjálaða Harry Calahan kom út árið 1971, en ekkert hefur sést til hans frá því myndin Dead Pool kom út árið 1988. 6.5.2008 13:07
Guðjón Bergmann eyðir óvissunni Vísi hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guðjóni Bergmann, þar sem hann tíundar ástæður þess að hann er hættur við að flytja af landi brott: 6.5.2008 11:42
Vill 38 milljónir fyrir mánuðinn Blake Fielder Civil ætlar að skilja við Amy og krækja sér í stóran hluta af auðæfum hennar. Þetta hefur hann samkvæmt heimildum The Sun verið að skipuleggja með óþekktri ljósku sem hefur verið dugleg að heimsækja hann í fangelsið. 6.5.2008 11:00
Krónprinsinn er rosalegur töffari -myndband Fredrik André Henrik Christian krónprins Danmerkur er góðlegur og vingjarnlegur maður. 6.5.2008 10:45
Bauð í trekant með Vince Vaughn Leikarinn Owen Wilson bauð ungri snót í trekant með sér og öðrum manni sem líklega er leikarinn Vince Vaughn. Tímaritið Miami Herald segir frá þessu í dag. Leikararnir eru staddir við tökur á kvikmynd á Miami þessa dagana og hitti Owen stúlkuna á skemmtistaðnum Purdy Lounge um helgina. 5.5.2008 22:47
Gifting á næstunni! Leikkonan glæsilega Scarlett Johansson og kærasti hennar Ryan Reynolds ætla að gifta sig á næstunni.. Orðrómur um giftingu hefur verið uppi undanfarið en parið hefur verið að hittast í rúmt ár. 5.5.2008 19:30
Dennis Rodman í meðferð Körfuknattleiksmaðurinn litríki, Dennis Rodman, er farinn í meðferð. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar TMZ innritaði Rodman sig á göngudeild meðferðarstofnunar í Fort Lauderdale í morgun, einungis nokkrum dögum eftir að hann varð kærður fyrir heimilisofbeldi. 5.5.2008 17:09
„Gasmaðurinn" eignast aðdáendasíðu Lögreglumaðurinn vaski sem mundaði gasbrúsann í óeirðunum við Rauðavatn á dögunum virðist ekki ætla að gleymast í bráð. Myndband af atvikinu hefur notið mikilla vinsælda á YouTube, og hafa hátt í þrjátíu þúsund hoft á það þar. Þá á Gasmaðurinn sína eigin heimasíðu, auk þess sem hringitónn með viðvörunarköllum lögreglumannsins heyrist nú í öðru hverju horni. 5.5.2008 16:38
Nicole Richie saknar djammsins Móðurhlutverkið er ekki alltaf tekið út með sældinni. Þessu er Nicole Richie að kynnast. Hún hefur ítrekað lýst því yfir að lífið hafi verið betra en frábært eftir fæðingu dóttur hennar í janúar. Heimildamenn Star tímaritsins segja þó að hún sakni djammlífsins sárt.g 5.5.2008 15:53
Aðstoðarmaður Sarkozy gefur út leiðsögubók um franskar konur Háttsettur starfsmaður ríkisstjórnar Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta hefur gefið út leiðsögubók um París fyrir karlmenn í kvenmannsleit. Í bókinni er farið í gegnum hvert af hverfum borgarinnar, og kostir kvenna þar tíundaðir. Þannig mun Menilmontant vera paradís brjóstaunnenda, en hverfi Cörlu Bruni forsetafrúr, Madeleine, ku vera þar sem fegurstu leggina er að finna. 5.5.2008 13:44
Dorrit klappaði á óléttubumbur blaðakvenna Íslendingar eru orðnir nokkuð vanir því að Dorrit Moussiaef forsetafrú er afskaplega manneskjuleg og látlaus í framkomu, jafnvel við formleg opinber tækifæri. 5.5.2008 13:34
Fæðing ofureiginmannsins? Ofurpabbar á borð við David Beckham valda breskum feðrum kvíða og áhyggjum yfir því að standa sig ekki í stykkinu. 5.5.2008 11:38
Bond lag Winehouse sett í salt Upptökum með Amy Winehouse á þema lagi nýjustu Bond myndarinnar hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna ástands söngkonunnar. 5.5.2008 09:43
Fóru hláturgöngu um Laugardalinn í dag Í tilefni af alþjóðlegum hláturdegi var farin hláturganga um Laugardalinn í Reykjavík í dag. 4.5.2008 17:29
Daily Mail biður Lisu Presley afsökunar á offituumælum Breska slúðurblaðið Daily Mail hefur beðið Lisu Marie Presley innilegrar afsökunar á því að hafa kallað hana yfirvigtarútgáfu af föður sínum Elvis Presley. 4.5.2008 15:31
Upptökur með Peaches Geldof að kaupa dóp Lögreglan á Bretlandi ætlar að yfirheyra Peaches Geldof, dóttur sir Bobn Geldof, eftir að hún sást á myndbandsupptöku að kaupa fíkniefni. Svo virðist sem um sama fíkniefnasala sé að ræða og Amy Winehouse verslar við. 4.5.2008 11:56
Frakkar og Ítalir hrifnir af Guðrúnu Evu Mínervudóttur Nýlega hafa komið út þýðingar á verkum Guðrúnar Evu Mínervudóttur í Frakklandi og Ítalíu. Smásagnasafnið Á meðan hann horfir á þig ertu María mey kom út hjá Zulma-útgáfunni í Frakklandi og skáldsagan Yosoy hjá ítölsku útgáfunni Scritturapura og hafa þessar bækur vakið eftirtekt og ánægju gagnrýnenda ytra. 4.5.2008 08:57
Kosningasvindl á Hæðinni Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu. Hver tölva á einungis að geta kosið einu sinni, en dæmi eru um að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. 3.5.2008 15:55
Heather Mills vill ekki verða kynlífstákn Heather Mills fyrrum eiginkona Paul MCartney hefur hafnað tilboði frá verslunarkeðju með kynlífstæki um að verða andlit keðjunnar. Um er að ræða "Private Shops" sem er stærsta verslsunarkeðja sinnar tegundar í Bretlandi. 3.5.2008 11:52
Hópakstur fornbíla í Reykjavík og á Akureyri Fornbílar verða áberandi á götum Reykjavíkur og Akureyrar í dag þar sem félagar í Fornbílaklúbbum halda sérstakan fornbíladag í samvinnu við Frumherja hf. 3.5.2008 09:51
Rauður dregill hjá FM957 Hlustendaverðlaun FM 957 verða afhent í tíunda sinn í Háskólabíói í kvöld og verður athöfnin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Visir.is, auk þess sem henni verður útvarpað beint á FM 957. 3.5.2008 05:15