Fleiri fréttir

Veikindarétturinn sterkari í útópíunni Svíþjóð

Að mati barnalæknis er teymisvinna í kringum veikindi barna komin skrefinu lengra í Svíþjóð en hér heima, þó að þetta sé nú að breytast í rétta átt. Það er þó margt sem tengist fjölskyldum langveikra barna sem er betra hjá nágrönnum okkar.

Þetta er „í fylgd með fullorðnum bók“

Bók vikunnar á Vísi er Herra Hnetusmjör - hingað til. Árni Páll Árnason segir frá  freistingum dópsins og skuggahliðum Reykjavíkur og hvernig hann komst á toppinn í íslensku rappsenunni meðan hann féll til botns í neyslu

Eitt tekur við af öðru og það er aldrei logn

„Það er oft þannig að foreldrar í þeirri stöðu sem ég er í, verða öryrkjar vegna þess að þeir labba á vegg, algjörlega búnir,“ segir Hildur Brynja Sigurðardóttir móðir langveikrar og fjölfatlaðrar stúlku.

Kíkja í snyrtitöskuna hjá þekktum Íslendingum í nýjum þáttum

Á miðvikudag fara af stað þættirnir Snyrtiborðið með HI beauty hér á Vísi. Það eru förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir Sem mynda dúóið HI beauty. Í þáttunum hitta þær þekkta Íslendinga og tala um allt á milli himins og jarðar tengt förðun og snyrtivörum.

Stóri vinningurinn þegar dæturnar tóku við búinu

Svartárkot í Suður-Þingeyjarsýslu var við það að leggjast í eyði fyrir fimmtán árum en er núna fjölmennasta býli Bárðardals, þótt jörðin sé við jaðar Ódáðahrauns í 400 metra hæð yfir sjávarmáli. Sagan er sögð í þættinum Um land allt á Stöð 2.

Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“

Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlíaivar lengi ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins en í byrjun árs fann hún ástina og geislar nú af hamingju með kærustu sinni Báru Guðmundsdóttur.

Piparkökukaka Evu Laufeyjar

Piparkökubollakökur Evu Laufeyjar Kjaran eru alltaf vinsælar. Fyrir þessa fallegu jólaköku tvöfaldaði Eva Laufey þá uppskrift og gerði fallega piparkökuköku. Því er uppskriftin frekar stór þar sem hún vildi ná þremur þykkum botnum.

Tryggvi Snær lýsir stóra ævintýri sveitastráksins

Í þættinum Um land allt á Stöð 2 lýsir Tryggvi Snær Hlinason ævintýrinu þegar hann á undraskömmum tíma fór frá því að vera sveitastrákur í Bárðardal í það að verða atvinnumaður í körfuknattleik í sterkustu deild Evrópu.

Hjólaði þvert yfir Ísland og hljóp Laugaveginn daginn eftir

Ljósmyndarinn og ævintýramaðurinn Chris Burkard hefur komið í 43 heimsóknir til Íslands á síðustu 15 árum. Hann leitar stöðugt að nýjum ástæðum til að koma til landsins og lætur sig dreyma um að eignast hús hér á landi.

Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt.

Aldrei meiri dramatík í Kviss

KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin.

Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu

Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“

Átta truflaðir litir sem umbreyta heimilinu

Soffía Dögg Garðarsdóttir í Skreytum hús hefur bætt átta nýjum litum við litakortið sitt hjá Slippfélaginu. Hér má sjá hvernig litirnir fegra heimilið svo um munar

Fékk óþægilegar sendingar og menn að banka upp á

Selma Björnsdóttir er söngkona, leikkona, leikstjóri og margt fleira. Það má með sanni segja að hún hafi komið Íslandi á Eurovision-kortið þegar hún söng All Out Of Luck árið 1999 og hafnaði í öðru sæti keppninnar í Ísrael.

Sjá næstu 50 fréttir