Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Gunnar Nelson og Herra Hnetusmjör taka þátt í kalda stríðinu

Samúel Karl Ólason skrifar
Gametivi

Það verður margt um manninn þegar þeir Gunnar Nelson og Herra Hnetusmjör mæta í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Þar munu þeir ganga til liðs við strákana og mynda sex manna sveit í fjölpilun Call of Duty: Black Ops Cold War.

Inn á milli leikja munu heppnir áhorfendur geta unnið til verðlauna.

Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.