Fleiri fréttir

Kynlífstæki vinsæl í partýum Íslendinga

„Þetta eru mjög fjölbreyttir hópar sem eru að panta heimakynningar sem gerir þetta einmitt svo skemmtilegt, þetta er klárlega eitthvað fyrir alla.“ Þetta segir Saga, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi lag fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“.

Hátíðarhöld með breyttu sniði um verslunarmannahelgi

Hátíðarhöld um verslunarmannahelgi verða með breyttu sniði í ár vegna kórónuveirufaraldursins sem nú geisar. Þó verður ýmislegt um að vera um allt land en ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar til að stemma stigu við mögulegum smitum á hverjum stað.

Fór oft grátandi heim úr skólanum eftir kynþáttaníð

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Guðlaugur fékk samning hjá Liverpool aðeins 16 ára gamall og var einn efnilegasti leikmaður sem sést hafði lengi á Íslandi.

Einhleypan: Tónlistarmaður með Titanic-röskun

„Ég var að gefa út nýtt lag og myndband fyrir stuttu og það er mjög margt spennandi á döfinni, sumt sem ég þori ekki að tjá mig um akkúrat núna.“ Þetta segir Bjarki Ómarsson Einhleypa Makamála þessa vikuna.

Milljarðamæringagatan á Manhattan

Á Manhattan í New York má finna einstaklinga sem eru með þeim allra ríkustu í heiminum. Á 57. stræti á eyjunni má finna götu sem er einfaldlega kölluð milljarðamæringagatan og er svæðið rétt við Central Park.

Héldu brúð­kaup sem enginn gifti sig í

Um 90 manna vinahópur hélt nú um helgina upp á sveitabrúðkaup þeirra Gumma og Urðar við mikinn fögnuð. Það er svo sem ekki í frásögur færandi að ungt par hafi ákveðið að ganga í það heilaga en það sem vekur athygli er að enginn gifti sig í raun og veru.

Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka

„Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál.

Gleði­­göngur taka við af Gleði­göngunni

Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið.

Viðraði óvart rassinn í Krónunni

Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi.

Biggi lögga og Stefanie nýtt par

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur fundið ástina í örmum Stefanie Estherar Egilsdóttur laganema.

Ertu að halda framhjá makanum þínum tilfinningalega?

Tilfinningalegt framhjáhald er einstaklega hættulegt samböndum þar sem tilfinningarnar sem þú upplifir geta orðið mjög ákafar og sterkar. Fólk er tilbúið að fara á bak við maka sinn til þess eins að viðhalda fantasíunni.

Óhefðbundið blæti Dags

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mætti í Brennsluna á dögunum í yfirheyrslu og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum.

Sjá næstu 50 fréttir