Bíó og sjónvarp

Stjörnurnar úr fyrstu myndinni snúa aftur í Jurassic World 3

Stefán Árni Pálsson skrifar
Goldblum, Neill og Dern mæta aftur til leiks sumarið 2021.
Goldblum, Neill og Dern mæta aftur til leiks sumarið 2021.
Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum verða öll í Jurassic World 3 en þau eiga það sameiginlegt að hafa farið með hlutverk í fyrsti Jurassic Park myndinni sem sló í gegn árið 1993. Sky News greinir frá.Þau Bryce Dallas Howard og Chris Pratt verða einnig í komandi kvikmynd sem kemur út í júní árið 2021.Þremenningarnir fóru öll með stór hlutverk í fyrstu myndinni um risaeðlurnar sem Steven Spielberg leikstýrði á sínum tíma.Hér að neðan má sjá stiklu úr fyrstu myndinni sem er orðin 26 ára.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.