Fleiri fréttir Pondus 20.08.19 Pondus dagsins. 20.8.2019 09:00 Móðurmál: Margrét Erla Maack og meðgangan Fjöllistakonan Margrét Erla Maack svarar spurningum Makamála um meðgönguna. Í lok september á hún von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Tómasi Steindórssyni. Móðurmál er nýr vikulegur liður á Makamálum þar sem viðtal er tekið bæði viði verðandi og nýbakaðar mæður. Allar fá þær sömu stöðluðu spurningarnar og er markmiðið að sýna hversu ólíkar upplifanir konur hafa af meðgöngu. 19.8.2019 22:00 Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19.8.2019 20:30 Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19.8.2019 20:00 Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina Merkel kom hingað til lands í dag vegna sumarfunds leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun 19.8.2019 19:33 Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. 19.8.2019 15:41 Mágkona Sólrúnar stal senunni í brúðkaupinu Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. 19.8.2019 14:23 Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. 19.8.2019 13:36 Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. 19.8.2019 12:56 Fyrir og eftir: Ódýr garðpallur orðinn að paradís Hjónin Ingunn Björg Sigurjónsdóttir og Sigurjón Hjaltason gert upp bakgarðinn sinn og pallinn með ótrúlega ódýrum og sniðugum lausnum. 19.8.2019 12:30 Sumarpartý ársins við Ingólfstorg Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri. 19.8.2019 12:15 Stoltust af mömmu Alexandra Mujitain Fikradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili. 19.8.2019 12:00 Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. 19.8.2019 11:28 Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19.8.2019 11:28 Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. 19.8.2019 11:24 Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19.8.2019 10:24 Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. 19.8.2019 09:08 Pondus 19.08.19 Pondus dagsins. 19.8.2019 09:00 Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18.8.2019 20:00 Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. 18.8.2019 17:30 Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18.8.2019 12:00 Klígjugjarnir takast á við klígjuvalda Íslenska YouTube rásin Kósý. hefur undanfarna mánuði birt skemmtileg myndbönd á YouTube þar sem lagðar eru þrautir eða áskoranir fyrir þátttakendur. 18.8.2019 10:51 Guðrún frá Lundi á náttborðinu Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. 17.8.2019 20:00 Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. 17.8.2019 16:36 Búist við fjölmenni í miðbænum vegna Gleðigöngunnar Hinsegin dagar ná hápunkti sínum í dag þegar Gleðigangan verður farin frá Skólavörðuholti. Gangan er sú stærsta frá upphafi og er búist er við miklu fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur. Mikið hefur áunnist í baráttu hinsegin fólks en baráttunni er hvergi nærri lokið segir einn göngustjóra. 17.8.2019 12:10 Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17.8.2019 12:00 Ákváðu að eignast barn eftir flog í frumskóginum Það eru viðburðaríkir tímar í lífi hjónanna Maríu Rutar Kristinsdóttur og Ingileifar Friðriksdóttur. Ingileif greindist með flogaveiki sem varð mikill örlagavaldur í lífi þeirra. Á aðeins rúmu ári hafa þær gift sig, flutt búferlu 17.8.2019 11:00 „Hættið að burðast með kynhneigðina eða kynvitundina á bakinu“ Páll Óskar Hjálmtýsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, segist taka þátt í réttindabaráttu hinsegin fólks, ekki vegna sjálfs síns, heldur vegna fólks hér á landi sem er enn þá í skápnum og kvelst vegna efasemda um sjálft sig, vegna þeirra hugmynda um hinsegin fólk sem það hefur alist upp við. Hann mælir með því að allir sem eru í skápnum komi þaðan út. 17.8.2019 10:45 Áföll eru ekki alltaf skyndilegir atburðir Sara Oddsdóttir býður upp á andlega leiðsögn þar sem hún hjálpar fólki að komast að rót vandans í tengslum við tómleikatilfinningu sem þjaki marga. Að því er Sara segir áttar fólk sig ekki því hvaða atvik eða upplifun orsakar þessa vanlíðan. Ólíkir hlutir plagi fólk. 17.8.2019 10:00 Sofna ekki á verðinum Hinsegin dagar í Reykjavík fagna 20 ára afmæli. Margt hefur áunnist og hinsegin ungmenni eru þakklát réttindabaráttunni. En minna á að margir sigrar séu enn óunnir og það sé nauðsynlegt að standa vörð um mannréttindi. 17.8.2019 09:30 Pondus 17.08.19 Pondus dagsins. 17.8.2019 09:00 Travolta og Fallon herma eftir persónum Travolta Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon breytti reglulega þáttaliðnum Random Generator á mjög skemmtilegan hátt í þætti gærkvöldsins þegar hann tók á móti leikaranum John Travolta. 16.8.2019 23:02 „Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16.8.2019 21:53 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16.8.2019 20:00 Fjölbreytt dagskrá á lokadegi Hinsegin daga Hápunktur Hinsegin daga verður á morgun þegar gleðigangan verður gengin frá Hallgrímskirkju niður í Hljómskálagarð. 16.8.2019 19:29 Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16.8.2019 18:11 Sex tonn af hindrunum í Laugardal Í gær hófst uppsetning á uppblásnum hindrunum sem dreift verður víðsvegar um Laugardalinn vegna Gung-Ho skemmtihlaupsins sem fram fer á morgun. Alls eru hindranirnar sex tonn að þyngd og kom búnaðurinn til landsins í síðustu viku frá Danmörku. 16.8.2019 17:15 Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“ Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar. 16.8.2019 17:00 Símanotkun vandamál í níu af hverjum tíu samböndum Í síðustu viku var spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Niðurstöðurnar voru nokkuð sláandi. 16.8.2019 16:30 Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. 16.8.2019 14:53 „Segja kominn tíma á að ég leiki dramatískt hlutverk en það er bara kjaftæði“ Sverrir Þór Sverrisson, oft þekktur sem Sveppi, kemur til með að fara með hlutverk eins þriggja ræningja í uppsetningu Þjóðleikhússins á Kardemommubænum sem frumsýnd verður í apríl næstkomandi. Hann segist spenntur fyrir sýningunni og segir hlutverkin sem koma fólki til að hlæja langskemmtilegust. 16.8.2019 14:29 Trylla Tjarnarbíó með teknófiðluleik Annað kvöld mun teknófiðludúóið Geigen og plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í "rave- performanspartýinu“ Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói. 16.8.2019 13:40 Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart. 16.8.2019 12:44 Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16.8.2019 12:00 Hanna Rún og Nikita eiga von á barni: „Bazev fjölskyldan stækkar“ Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynnti Hanna Rún á Instagram í gær. 16.8.2019 11:26 Sjá næstu 50 fréttir
Móðurmál: Margrét Erla Maack og meðgangan Fjöllistakonan Margrét Erla Maack svarar spurningum Makamála um meðgönguna. Í lok september á hún von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Tómasi Steindórssyni. Móðurmál er nýr vikulegur liður á Makamálum þar sem viðtal er tekið bæði viði verðandi og nýbakaðar mæður. Allar fá þær sömu stöðluðu spurningarnar og er markmiðið að sýna hversu ólíkar upplifanir konur hafa af meðgöngu. 19.8.2019 22:00
Viltu gifast, Gógó Starr? Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 19.8.2019 20:30
Geri það sem ég vil, þegar ég vil Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. 19.8.2019 20:00
Angela Merkel vakti mikla athygli á rölti sínu um borgina Merkel kom hingað til lands í dag vegna sumarfunds leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun 19.8.2019 19:33
Baltasar og Nikolaj Coster-Waldau borðuðu saman á Matarkjallaranum Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2. 19.8.2019 15:41
Mágkona Sólrúnar stal senunni í brúðkaupinu Samfélagsmiðlastjarnan Sólrún Diego gekk á laugardaginn að eiga sinn heittelskaða Frans Veigar Garðarsson. 19.8.2019 14:23
Nýir He-Man þættir væntanlegir á Netflix Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna. 19.8.2019 13:36
Uppselt á fyrstu tvær sýningar Héraðsins á Sauðárkróki Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós. 19.8.2019 12:56
Fyrir og eftir: Ódýr garðpallur orðinn að paradís Hjónin Ingunn Björg Sigurjónsdóttir og Sigurjón Hjaltason gert upp bakgarðinn sinn og pallinn með ótrúlega ódýrum og sniðugum lausnum. 19.8.2019 12:30
Sumarpartý ársins við Ingólfstorg Á fimmtudaginn héldu veitingastaðirnir Fjallkonan krá & kræsingar og Sæta Svínið gastropub við Ingólfstorg sameiginlegt sumarfestival til að fagna frábæru sumri. 19.8.2019 12:15
Stoltust af mömmu Alexandra Mujitain Fikradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Sandra er förðunarfræðingur. Hún býr á Stöðvarfirði og vinnur með börnum á frístundaheimili. 19.8.2019 12:00
Of ungir til að horfa á myndina sína sem er í efsta sæti í Bandaríkjunum Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn. 19.8.2019 11:28
Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. 19.8.2019 11:28
Antonio Banderas hélt að dagar sínir væru taldir Spænski stórleikarinn Antonio Banderas lítur öðrum augum á lífið eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir tveimur árum síðan. 19.8.2019 11:24
Solla í Gló gekk að eiga Elías Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. 19.8.2019 10:24
Kit Harington hataði drekasenurnar: „Þetta er ekki leiklist“ Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum. 19.8.2019 09:08
Hugsar ekki um það sem öðrum finnst Helena Hrönn Haraldsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún ólst upp í Grundarfirði og á þrjá eldri bræður. 18.8.2019 20:00
Samfélagsmiðlastjörnur reyna við hálft maraþon: „Ekki sjálfsagt að fæðast með tíu fingur og tíu tær“ Aron Már Ólafsson, Böðvar Tandri Reynisson og Tanja Davíðsdóttir ætla að hlaupa 21 kílómeter fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst. 18.8.2019 17:30
Hellti kakói yfir sætan strák Nadia Sif Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún lýsir sjálfri sér sem hamingjusamri og hressri týpu sem reynir að gleðja alla í kringum sig. 18.8.2019 12:00
Klígjugjarnir takast á við klígjuvalda Íslenska YouTube rásin Kósý. hefur undanfarna mánuði birt skemmtileg myndbönd á YouTube þar sem lagðar eru þrautir eða áskoranir fyrir þátttakendur. 18.8.2019 10:51
Guðrún frá Lundi á náttborðinu Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. 17.8.2019 20:00
Bergmál Rúnars Rúnarssonar vann til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss. 17.8.2019 16:36
Búist við fjölmenni í miðbænum vegna Gleðigöngunnar Hinsegin dagar ná hápunkti sínum í dag þegar Gleðigangan verður farin frá Skólavörðuholti. Gangan er sú stærsta frá upphafi og er búist er við miklu fjölmenni í miðbæ Reykjavíkur. Mikið hefur áunnist í baráttu hinsegin fólks en baráttunni er hvergi nærri lokið segir einn göngustjóra. 17.8.2019 12:10
Leitar að því góða í fari annarra Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. 17.8.2019 12:00
Ákváðu að eignast barn eftir flog í frumskóginum Það eru viðburðaríkir tímar í lífi hjónanna Maríu Rutar Kristinsdóttur og Ingileifar Friðriksdóttur. Ingileif greindist með flogaveiki sem varð mikill örlagavaldur í lífi þeirra. Á aðeins rúmu ári hafa þær gift sig, flutt búferlu 17.8.2019 11:00
„Hættið að burðast með kynhneigðina eða kynvitundina á bakinu“ Páll Óskar Hjálmtýsson, einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, segist taka þátt í réttindabaráttu hinsegin fólks, ekki vegna sjálfs síns, heldur vegna fólks hér á landi sem er enn þá í skápnum og kvelst vegna efasemda um sjálft sig, vegna þeirra hugmynda um hinsegin fólk sem það hefur alist upp við. Hann mælir með því að allir sem eru í skápnum komi þaðan út. 17.8.2019 10:45
Áföll eru ekki alltaf skyndilegir atburðir Sara Oddsdóttir býður upp á andlega leiðsögn þar sem hún hjálpar fólki að komast að rót vandans í tengslum við tómleikatilfinningu sem þjaki marga. Að því er Sara segir áttar fólk sig ekki því hvaða atvik eða upplifun orsakar þessa vanlíðan. Ólíkir hlutir plagi fólk. 17.8.2019 10:00
Sofna ekki á verðinum Hinsegin dagar í Reykjavík fagna 20 ára afmæli. Margt hefur áunnist og hinsegin ungmenni eru þakklát réttindabaráttunni. En minna á að margir sigrar séu enn óunnir og það sé nauðsynlegt að standa vörð um mannréttindi. 17.8.2019 09:30
Travolta og Fallon herma eftir persónum Travolta Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon breytti reglulega þáttaliðnum Random Generator á mjög skemmtilegan hátt í þætti gærkvöldsins þegar hann tók á móti leikaranum John Travolta. 16.8.2019 23:02
„Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16.8.2019 21:53
Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16.8.2019 20:00
Fjölbreytt dagskrá á lokadegi Hinsegin daga Hápunktur Hinsegin daga verður á morgun þegar gleðigangan verður gengin frá Hallgrímskirkju niður í Hljómskálagarð. 16.8.2019 19:29
Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni "Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld. 16.8.2019 18:11
Sex tonn af hindrunum í Laugardal Í gær hófst uppsetning á uppblásnum hindrunum sem dreift verður víðsvegar um Laugardalinn vegna Gung-Ho skemmtihlaupsins sem fram fer á morgun. Alls eru hindranirnar sex tonn að þyngd og kom búnaðurinn til landsins í síðustu viku frá Danmörku. 16.8.2019 17:15
Steindi frumsýnir fyrsta sýnishorn: „Ég varð farþegi í eigin sjónvarpsþætti“ Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar. 16.8.2019 17:00
Símanotkun vandamál í níu af hverjum tíu samböndum Í síðustu viku var spurning vikunnar: Eyðir makinn þinn of miklum tíma í síma eða tölvu? Niðurstöðurnar voru nokkuð sláandi. 16.8.2019 16:30
Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. 16.8.2019 14:53
„Segja kominn tíma á að ég leiki dramatískt hlutverk en það er bara kjaftæði“ Sverrir Þór Sverrisson, oft þekktur sem Sveppi, kemur til með að fara með hlutverk eins þriggja ræningja í uppsetningu Þjóðleikhússins á Kardemommubænum sem frumsýnd verður í apríl næstkomandi. Hann segist spenntur fyrir sýningunni og segir hlutverkin sem koma fólki til að hlæja langskemmtilegust. 16.8.2019 14:29
Trylla Tjarnarbíó með teknófiðluleik Annað kvöld mun teknófiðludúóið Geigen og plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í "rave- performanspartýinu“ Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói. 16.8.2019 13:40
Dusty 2-1 Ventus: Einhver óvæntustu úrslit í sögu Norðurlandamótsins Dusty, annað tveggja íslenskra liða sem hóf keppni í Norðurlandamótinu í tölvuleiknum League of Legends (LoL) lagði í gær danska liðið Ventus Esports, sem eru fráfarandi Norðurlandameistarar í LoL. Ventus er feiknasterkt atvinnumannalið og hefur sigur Dusty komið mörgum á óvart. 16.8.2019 12:44
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16.8.2019 12:00
Hanna Rún og Nikita eiga von á barni: „Bazev fjölskyldan stækkar“ Dansparið Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynnti Hanna Rún á Instagram í gær. 16.8.2019 11:26