Fleiri fréttir Sigurvegarar í leiknum „Þekkirðu landið þitt Ísland?“ Í gær, þann 16. júlí, var dregið út í leik Vísis Þekkirðu landið þitt Ísland? 17.7.2019 11:00 Lét ókunnugan velja nýju klippinguna "Ég myndi gera næstum hvað sem er fyrir frægðina,“ segir í þekktu lagi Stuðmanna en textabrotið á við um marga, víða um heim. Einn þeirra er Eric Tabach sem vinnur hjá Buzzfeed og birtir hvert fáránlega myndbandið á fætur öðru þar sem hann gerir eitthvað asnalegt. 17.7.2019 10:24 Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17.7.2019 09:48 Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra. 17.7.2019 08:45 Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. 17.7.2019 07:30 Pondus 17.07.19 Pondus dagsins. 17.7.2019 09:00 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl. 16.7.2019 18:16 Eurovision verður haldið í Rotterdam eða Maastricht Í síðustu viku kynntu fimm hollenskar borgir kosti sína fyrir hollenska ríkisútvarpinu, NPO, til að halda Eurovision sem haldin verður þar í landi næsta vor. 16.7.2019 17:36 Stórskotalið á væntanlegri plötu Beyoncé Jay-Z, Childish Gambino og Kendrick Lamar koma allir fram á væntanlegri plötu söngkonunnar sívinsælu. 16.7.2019 16:45 Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16.7.2019 15:59 Netflix fjarlægir umdeilt atriði úr 13 Reasons Why Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að fjarlæga atriði úr unglinga-dramaþáttunum 13 Reasons Why, tveimur árum eftir að þættirnir rötuðu fyrst inn á Netflix. 16.7.2019 14:30 Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16.7.2019 13:41 Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16.7.2019 12:30 Reyndu að skjóta niður fjarstýrðar flugvélar Hugmyndaflug félaganna í Dude Perfect skortir svo sannarlega ekki, í mörg ár hafa þeir félagar Tyler, Garrett, Cody, Coby og Cory keppt sín á milli í allskonar þrautum og keppnum, nú var komið að því að fljúga fjarstýrðum flugvélum 16.7.2019 11:30 Sushistaður vaktaður eftir að lögregla var kölluð út vegna mörgæsa Eigendur staðarins lýstu því að parið hafi þurft að fara yfir miklar umferðargötur á leið sinni frá höfninni að lestarstöðinni þar sem sushistaðurinn er staðsettur. 16.7.2019 11:05 Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16.7.2019 10:00 Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. 16.7.2019 10:00 Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. 16.7.2019 08:45 Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. 16.7.2019 08:00 Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst. 16.7.2019 07:00 Pondus 16.07.19 Pondus dagsins. 16.7.2019 09:00 Ástvinir Nashville stjörnu grátbiðja hana að skilja við kærastann Ættingjar og vinir leikkonunnar Hayden Panettiere, sem er best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Nashville, eru sagðir mjög áhyggjufullir vegna sambands hennar við Brian Hickerson, en þau hafa verið saman síðan í ágúst í fyrra. 15.7.2019 23:49 Fanney masteraði Tinder Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni. 15.7.2019 20:00 Sandler veitir fé til góðgerðarsamtaka til minningar um Cameron Boyce Bandaríski leikarinn Adam Sandler hefur heiðrað minningu barnastjörnunnar Cameron Boyce með því að veita fé úr söfnun sinni til góðgerðaverkefnisins Thirst Project sem var Boyce hugleikið. 15.7.2019 15:16 Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. 15.7.2019 14:00 Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. 15.7.2019 13:50 Þröstur gerði sér hreiður í mæli Veðurstofunnar Óvenjulega mikil úrkoma mældist á Seyðisfirði miðað við veður síðasta föstudag. Svo mikil að snjóathugunarmanni Veðurstofunnar á Seyðisfirði leyst ekki á blikuna 15.7.2019 13:15 Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. 15.7.2019 12:00 Segir gagnrýni á áttundu þáttaröð Game of Thrones kjánalega Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. 15.7.2019 11:00 Hundrað manns spurð hvort þau hafi haldið fram hjá YouTube síðan Cut er með vinsælli rásum á síðunni, þar eru birt myndbönd þar sem fólk leikur ýmsa leiki, leysir þrautir eða er spurt spurningar. 15.7.2019 09:42 Lynch sögð leika 007 í næstu Bond-mynd Talið er að breska leikkonan Lashana Lynch, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við Captain Marvel, leiki hlutverk útsendara bresku krúnunnar, 15.7.2019 09:16 Jákvæðni, bjartsýni og dugnaður skiptir miklu Náttúrubarnið, laxveiðikonan og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Halla Bergþóra Björnsdóttir, er fimmtug á morgun 15.7.2019 08:00 Heima er best Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið 15.7.2019 07:30 Willum Þór dæmdi á Símamótinu Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum. 15.7.2019 06:30 Pondus 15.07.19 Pondus dagsins. 15.7.2019 09:00 Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. 14.7.2019 20:33 Vinkonur mætast í skemmtilegum spurninga- og drykkjuleik Íslenska YouTube rásin kósy. atti tveimur vinkonum saman í skemmtilegri keppni. 13.7.2019 19:54 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13.7.2019 18:38 Þar munu göldróttir og goð lifa Veglegt tjald setur nú svip á Seljanes, milli Ingólfsfjarðar og Ófeigsfjarðar á Ströndum. Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi og hafnarstjóri í Norðurfirði, á það og reisti með góðra manna hjálp. Tjaldið hefur vakið tortryggni 13.7.2019 10:00 Brjáluð flottheit á LungA 2019 Listahátíðin LungA verður haldin í tuttugasta sinn á Seyðisfirði um næstu helgi. Boðið er upp á líflega dagskrá alla vikuna; listasmiðjur, listsýningar og tónleika. 13.7.2019 10:00 Helgi okkar allra Magnea Valdimarsdóttir segir vinnuna við heimildarmynd um Helga Gestsson, einn helsta og elsta fastagest Priksins, hafa verið ómetanlega lífsreynslu. 13.7.2019 10:00 Framsóknarmenn fengju kjöt í karrí Af öllum stjórnmálaleiðtogum myndu flestir vilja fara út að borða með Katrínu Jakobsdóttur. Hún heldur þemaboð og leggur mikið upp úr trúverðugleika hvers boðs. 13.7.2019 09:00 Áhrif Megan Megan Rapinoe, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, skýtur fast og ekki bara innan vallar, því hún hefur skotið föstum skotum bæði á Donald Trump, bandaríska knattspyrnusambandið og FIFA. Árangurinn lætur ekki á sér standa. 13.7.2019 09:00 Pondus 13.07.19 Pondus dagsins. 13.7.2019 09:00 George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. 12.7.2019 20:23 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurvegarar í leiknum „Þekkirðu landið þitt Ísland?“ Í gær, þann 16. júlí, var dregið út í leik Vísis Þekkirðu landið þitt Ísland? 17.7.2019 11:00
Lét ókunnugan velja nýju klippinguna "Ég myndi gera næstum hvað sem er fyrir frægðina,“ segir í þekktu lagi Stuðmanna en textabrotið á við um marga, víða um heim. Einn þeirra er Eric Tabach sem vinnur hjá Buzzfeed og birtir hvert fáránlega myndbandið á fætur öðru þar sem hann gerir eitthvað asnalegt. 17.7.2019 10:24
Waititi snýr aftur og leikstýrir fjórðu myndinni um Þór Nýsjálenski leikstjórinn Taika Waititi hefur verið ráðinn leikstjóri fjórðu Marvel-myndarinnar um þrumuguðinn Þór en Waititi leikstýrði einnig þriðju myndinni, Thor: Ragnarok sem kom út árið 2017. 17.7.2019 09:48
Alþjóðleg heimildamyndahátíð haldin í fyrsta sinn Alþjóðlega heimildarmyndahátíðin Iceland Documentary Film Festival fer fram á Akranesi, dagana 17. til 21. júlí. Löngu tímabært að gera heimildamyndum hátt undir höfði að sögn verkefnastjóra. 17.7.2019 08:45
Rúllandi snjóbolti laðar til sín gesti Enn hefur Bræðslunni á Djúpavogi verið breytt í vettvang stórrar, alþjóðlegrar samtímalistsýningar. Sýningin Rúllandi snjóbolti / 12, var opnuð þar um síðustu helgi. 17.7.2019 07:30
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl. 16.7.2019 18:16
Eurovision verður haldið í Rotterdam eða Maastricht Í síðustu viku kynntu fimm hollenskar borgir kosti sína fyrir hollenska ríkisútvarpinu, NPO, til að halda Eurovision sem haldin verður þar í landi næsta vor. 16.7.2019 17:36
Stórskotalið á væntanlegri plötu Beyoncé Jay-Z, Childish Gambino og Kendrick Lamar koma allir fram á væntanlegri plötu söngkonunnar sívinsælu. 16.7.2019 16:45
Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16.7.2019 15:59
Netflix fjarlægir umdeilt atriði úr 13 Reasons Why Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að fjarlæga atriði úr unglinga-dramaþáttunum 13 Reasons Why, tveimur árum eftir að þættirnir rötuðu fyrst inn á Netflix. 16.7.2019 14:30
Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. 16.7.2019 13:41
Keníska fótboltaliðið skemmti sér konunglega með Magga Kjartans Blásið var til tónlistarveislu í Grímsnesinu í gær þegar að fótboltakrakkarnir kenísku fengu heimboð frá tónlistarmanninum Magnúsi Jóni Kjartanssyni, best þekktum sem Magga Kjartans. 16.7.2019 12:30
Reyndu að skjóta niður fjarstýrðar flugvélar Hugmyndaflug félaganna í Dude Perfect skortir svo sannarlega ekki, í mörg ár hafa þeir félagar Tyler, Garrett, Cody, Coby og Cory keppt sín á milli í allskonar þrautum og keppnum, nú var komið að því að fljúga fjarstýrðum flugvélum 16.7.2019 11:30
Sushistaður vaktaður eftir að lögregla var kölluð út vegna mörgæsa Eigendur staðarins lýstu því að parið hafi þurft að fara yfir miklar umferðargötur á leið sinni frá höfninni að lestarstöðinni þar sem sushistaðurinn er staðsettur. 16.7.2019 11:05
Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16.7.2019 10:00
Skoðuðu sögu Þjóðhátíðar í þaula í nýrri heimildarmynd Eyjapeyjarnir Skapti og Sighvatur hafa unnið að gerð heimildarmyndar um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár. Myndin heitir Fólkið í Dalnum og verður frumsýnd í kvöld. 16.7.2019 10:00
Lítum á sýninguna sem samtal okkar við Huldu Listakonur tvær, þær Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir minnast skáldkonunnar Huldu á sinn hátt á sýningunni Óþreyju barn, komst inn í lundinn, sem stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. 16.7.2019 08:45
Hér stóð Sandfellskirkja Séra Stígur Gunnar Reynisson, sóknarprestur á Höfn, var með tvær útimessur síðasta sunnudag. Aðra í Óslandinu á Höfn og hina á fornum kirkjustað, Sandfelli í Öræfum. 16.7.2019 08:00
Stríðsmenn Andans gefa Krýsuvík svitahof Stríðsmenn andans ætla að gefa meðferðarheimilinu Krýsuvík svitahof. Svitahofið verður hluti af meðferð og verður opnað í lok júlí eða byrjun ágúst. 16.7.2019 07:00
Ástvinir Nashville stjörnu grátbiðja hana að skilja við kærastann Ættingjar og vinir leikkonunnar Hayden Panettiere, sem er best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Nashville, eru sagðir mjög áhyggjufullir vegna sambands hennar við Brian Hickerson, en þau hafa verið saman síðan í ágúst í fyrra. 15.7.2019 23:49
Fanney masteraði Tinder Fanney Svansdóttir er nýútskrifuð frá Háskóla Íslands með master í menningarfræði. Ásamt náminu hefur Fanney unnið síðustu ár að fatamerkinu sínu Ylur þar sem hún hannar prjónaföt á fullorðna og börn. Þessa dagana er hún að horfa í kringum sig eftir nýjum tækifærum og er draumurinn að finna vinnu þar sem menntunin gæti nýst henni. 15.7.2019 20:00
Sandler veitir fé til góðgerðarsamtaka til minningar um Cameron Boyce Bandaríski leikarinn Adam Sandler hefur heiðrað minningu barnastjörnunnar Cameron Boyce með því að veita fé úr söfnun sinni til góðgerðaverkefnisins Thirst Project sem var Boyce hugleikið. 15.7.2019 15:16
Helmingur einhleypra stundar kynlíf vikulega eða oftar Spurning Makamála síðustu viku var: Hversu oft stundar þú kynlíf (að jafnaði)? Tvær kannanir voru settar inn og lesendur Vísis beðnir um að svara eftir því hvort að þeir væru í sambandi eða einhleypir. Rúmlega 6400 manns tóku þátt í könnuninni og eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar. 15.7.2019 14:00
Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. 15.7.2019 13:50
Þröstur gerði sér hreiður í mæli Veðurstofunnar Óvenjulega mikil úrkoma mældist á Seyðisfirði miðað við veður síðasta föstudag. Svo mikil að snjóathugunarmanni Veðurstofunnar á Seyðisfirði leyst ekki á blikuna 15.7.2019 13:15
Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. 15.7.2019 12:00
Segir gagnrýni á áttundu þáttaröð Game of Thrones kjánalega Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð HBO þáttanna Game of Thrones, sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr á árinu, var harðlega gagnrýnd af aðdáendum víða sem sökuðu mennina að baki þáttunum um áhugaleysi og skemmdarverk. 15.7.2019 11:00
Hundrað manns spurð hvort þau hafi haldið fram hjá YouTube síðan Cut er með vinsælli rásum á síðunni, þar eru birt myndbönd þar sem fólk leikur ýmsa leiki, leysir þrautir eða er spurt spurningar. 15.7.2019 09:42
Lynch sögð leika 007 í næstu Bond-mynd Talið er að breska leikkonan Lashana Lynch, sem meðal annars hefur leikið í myndum á borð við Captain Marvel, leiki hlutverk útsendara bresku krúnunnar, 15.7.2019 09:16
Jákvæðni, bjartsýni og dugnaður skiptir miklu Náttúrubarnið, laxveiðikonan og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Halla Bergþóra Björnsdóttir, er fimmtug á morgun 15.7.2019 08:00
Heima er best Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið 15.7.2019 07:30
Willum Þór dæmdi á Símamótinu Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum. 15.7.2019 06:30
Ringo og Paul McCartney sameinaðir enn á ný Ringo Starr var leynigestur á síðustu tónleikum ferðalags Pauls McCartney um Norður-Ameríku. 14.7.2019 20:33
Vinkonur mætast í skemmtilegum spurninga- og drykkjuleik Íslenska YouTube rásin kósy. atti tveimur vinkonum saman í skemmtilegri keppni. 13.7.2019 19:54
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13.7.2019 18:38
Þar munu göldróttir og goð lifa Veglegt tjald setur nú svip á Seljanes, milli Ingólfsfjarðar og Ófeigsfjarðar á Ströndum. Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi og hafnarstjóri í Norðurfirði, á það og reisti með góðra manna hjálp. Tjaldið hefur vakið tortryggni 13.7.2019 10:00
Brjáluð flottheit á LungA 2019 Listahátíðin LungA verður haldin í tuttugasta sinn á Seyðisfirði um næstu helgi. Boðið er upp á líflega dagskrá alla vikuna; listasmiðjur, listsýningar og tónleika. 13.7.2019 10:00
Helgi okkar allra Magnea Valdimarsdóttir segir vinnuna við heimildarmynd um Helga Gestsson, einn helsta og elsta fastagest Priksins, hafa verið ómetanlega lífsreynslu. 13.7.2019 10:00
Framsóknarmenn fengju kjöt í karrí Af öllum stjórnmálaleiðtogum myndu flestir vilja fara út að borða með Katrínu Jakobsdóttur. Hún heldur þemaboð og leggur mikið upp úr trúverðugleika hvers boðs. 13.7.2019 09:00
Áhrif Megan Megan Rapinoe, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, skýtur fast og ekki bara innan vallar, því hún hefur skotið föstum skotum bæði á Donald Trump, bandaríska knattspyrnusambandið og FIFA. Árangurinn lætur ekki á sér standa. 13.7.2019 09:00
George Clooney til Íslands í haust Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar. 12.7.2019 20:23