Lífið

Hundrað manns spurð hvort þau hafi haldið fram hjá

Andri Eysteinsson skrifar
Svör fólks voru mismundandi
Svör fólks voru mismundandi YouTube/Cut

YouTube síðan Cut er með vinsælli rásum á síðunni, þar eru birt myndbönd þar sem fólk leikur ýmsa leiki, leysir þrautir eða er spurt spurningar.

Sá liður sem snýr að spurningum er kallaður Keep it 100 en þá eru hundrað manns spurðir sömu spurningarinnar og svör þeirra tekin upp og birt.

Í nýjasta Keep it 100 myndbandinu frá Cut eru einstaklingarnir eitt hundrað spurðir hvort þeir hefðu nokkurn tímann haldið fram hjá í sambandi og ef svo er, af hverju?

Sjá má myndbandið í spilaranum hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.