Fleiri fréttir Black Eyed Peas stíga á svið í Laugardalnum í kvöld Fjörið heldur áfram á Secret Solstice í Laugardalnum í dag. 22.6.2019 12:00 Náttúran í fyrsta sæti Í nýsköpun, hönnun og listum er náttúran æ oftar sett í fyrsta sæti. Rakel Garðarsdóttir, Elín Hrund og Sonja Bent eiga það sameiginlegt að nýta vel efnivið sem fellur til í sinni sköpun og leggja ríka áherslu á einfaldleika, kraft og fegurð náttúrunnar. 22.6.2019 10:07 Íslenskar jurtir til matreiðslu Það er fullt af íslenskum jurtum sem vaxa villtar um landið og hægt er að nýta í matreiðsluna. 22.6.2019 10:00 Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar 22.6.2019 09:41 Elton John sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka Söngvarinn Elton John var í dag sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka við hátíðlega athöfn í París. Í ávarpi sínu eftir orðuveitinguna hvatti söngvarinn ráðamenn heims til þess að leggja báráttunni við eyðni lið með fjárútlátum til rannsókna. 21.6.2019 23:53 Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21.6.2019 16:13 Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag. 21.6.2019 15:47 Krassasig brýtur heilann í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag. 21.6.2019 15:00 Föstudagsplaylisti Óla Dóra Hljóð- og hitabylgjur í bland. 21.6.2019 14:34 Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Nú nýtur þess að vera komin í sumarfrí og vera "single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. 21.6.2019 14:30 Seth Meyers bauð Rihönnu í dagdrykkju Söngkonan skálaði við Meyers í nýju innslagi spjallþáttastjórnandans. 21.6.2019 14:04 Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. 21.6.2019 13:06 GÓSS sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu og boðar tónleikaferðalag í sumar Sveitin samanstendur af þeim Sigurði Guðmundssyni, Sigríði Thorlacius og Guðmundi Óskari en nafn sveitarinnar er myndað úr upphafstöfum þeirra. 21.6.2019 12:14 Mjaldrarnir mættir á Twitter Litla Grá og Litla Hvít láta til sín kveða á samfélagsmiðlum. 21.6.2019 12:00 Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21.6.2019 12:00 Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. 21.6.2019 11:33 23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21.6.2019 10:30 Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. 21.6.2019 10:26 Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21.6.2019 08:30 Flúrin orðin að einu stóru Húðflúrarinn Kristján Gilbert byrjaði seint að flúra en hefur náð mikilli færni á stuttum tíma. Hann byrjaði að fá sér flúr fyrir 12 árum og hefur verið mjög duglegur að safna síðan þá. 21.6.2019 06:15 Ólýsanleg töfrastund í Eyjum Páll Óskar og Stjórnin munu spila á Þjóðhátíð í ár. Sigga Beinteins spilaði síðast fyrir tuttugu árum og er spennt að snúa aftur. Palli hefur spilað óslitið á hátíðinni síðustu tíu árin. 21.6.2019 06:00 Finnst allt skemmtilegt Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir. 21.6.2019 06:00 Pondus 21.06.19 Pondus dagsins. 21.6.2019 09:00 Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. 20.6.2019 20:04 101 Fréttir fer yfir íslenskt Love Island og lúsmý Birna María er mætt aftur með brakandi ferskan fréttapakka. 20.6.2019 16:21 Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá þessu í BBC hlaðvarpinu The Next Episode. 20.6.2019 15:20 Rannsakar reykvískar rætur sínar Framundan er síðasta sýningarhelgi sýningar Gunnars Jónssonar GRÖF í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. 20.6.2019 15:14 Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20.6.2019 15:01 Faðir Beyoncé segir hana hafa hagnast á því að vera með ljósari húð Mathew Knowles, faðir stjórstjörnunnar Beyoncé og fyrrum umboðsmaður hljómsveitarinnar Destiny's Child, segir feril dóttur sinnar hafa náð meira flugi en ferill annarra í hljómsveitinni vegna þess að hún er með ljósari húð. 20.6.2019 14:07 Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20.6.2019 12:28 Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20.6.2019 12:09 Spreðar fokking ást Rapparinn Guðmundur Birgir Bender hefur drungalegan stíl enda lent í ýmsu um dagana. Hann segir besta tískuráðið vera að láta fallegt bros sitt skína. 20.6.2019 11:45 Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York. 20.6.2019 11:18 Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20.6.2019 11:17 Tom Hanks og Rita Wilson hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. 20.6.2019 10:30 Þurfum ekki svona mikið Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar. 20.6.2019 07:00 Meðmælaganga með lífinu Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey. 20.6.2019 07:00 Pondus 20.06.19 Pondus dagsins. 20.6.2019 09:00 Stunginn í hálsinn á tökustað nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway Ráðist var á meðlim tökuliðs nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway og hann stunginn í hálsinn í myndveri Warner Bros í Hertfordskíri á Englandi í dag. 19.6.2019 22:56 Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19.6.2019 22:15 Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19.6.2019 20:52 Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19.6.2019 19:50 Bræðurnir í Rae Sremmurd koma í stað Ritu Ora á Secret Solstice Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. 19.6.2019 18:37 Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní 17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins. 19.6.2019 17:11 Bella Hadid biðst afsökunar á Instagram-færslu Ofurmódelið Bella Hadid varð fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum þegar hún birti mynd af sér á flugvelli þar sem hún liggur við glugga með fætur upp í loft. 19.6.2019 16:37 Sjá næstu 50 fréttir
Black Eyed Peas stíga á svið í Laugardalnum í kvöld Fjörið heldur áfram á Secret Solstice í Laugardalnum í dag. 22.6.2019 12:00
Náttúran í fyrsta sæti Í nýsköpun, hönnun og listum er náttúran æ oftar sett í fyrsta sæti. Rakel Garðarsdóttir, Elín Hrund og Sonja Bent eiga það sameiginlegt að nýta vel efnivið sem fellur til í sinni sköpun og leggja ríka áherslu á einfaldleika, kraft og fegurð náttúrunnar. 22.6.2019 10:07
Íslenskar jurtir til matreiðslu Það er fullt af íslenskum jurtum sem vaxa villtar um landið og hægt er að nýta í matreiðsluna. 22.6.2019 10:00
Leikstjórinn þvertekur fyrir að hafa tafið framleiðslu Bond 25 með tölvuleikjaspilun Cary Fukunaga, leikstjóri nýjustu Bond-myndarninnar, þvertekur fyrir að tölvuleikjaspilun hans við tökur á myndinni hafi tafið framleiðslu hennar 22.6.2019 09:41
Elton John sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka Söngvarinn Elton John var í dag sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka við hátíðlega athöfn í París. Í ávarpi sínu eftir orðuveitinguna hvatti söngvarinn ráðamenn heims til þess að leggja báráttunni við eyðni lið með fjárútlátum til rannsókna. 21.6.2019 23:53
Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21.6.2019 16:13
Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag. 21.6.2019 15:47
Krassasig brýtur heilann í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Kristinn Arnar Sigurðsson sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag. 21.6.2019 15:00
Bone-orðin 10: Þórdís er veik fyrir hávöxnum húmoristum Þórdís Björg er 26 ára Reykjavíkurmær sem nýverið flutti til Barcelona til að læra hönnun í Global Design. Nú nýtur þess að vera komin í sumarfrí og vera "single as fuck“ eins og hún orðar það sjálf. 21.6.2019 14:30
Seth Meyers bauð Rihönnu í dagdrykkju Söngkonan skálaði við Meyers í nýju innslagi spjallþáttastjórnandans. 21.6.2019 14:04
Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. 21.6.2019 13:06
GÓSS sendir frá sér sína fyrstu breiðskífu og boðar tónleikaferðalag í sumar Sveitin samanstendur af þeim Sigurði Guðmundssyni, Sigríði Thorlacius og Guðmundi Óskari en nafn sveitarinnar er myndað úr upphafstöfum þeirra. 21.6.2019 12:14
Mjaldrarnir mættir á Twitter Litla Grá og Litla Hvít láta til sín kveða á samfélagsmiðlum. 21.6.2019 12:00
Áherslan ekki á skyndikynni í íslenska appinu The One The One er nýtt íslenskt stefnumóta app þar sem konur ráða því hvaða karlmenn fá aðgang. Makamál hitti stofnendur The One og fengu að heyra meira um appið. 21.6.2019 12:00
Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. 21.6.2019 11:33
23% kvenna segjast hafa fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum Makamál fjallaði um niðurstöður spurningu síðustu viku í Brennslunni á FM957 í morgun. Spurt var hvort fólk hafi fengið senda óumbeðna mynd af kynfærum eða brjóstum. 21.6.2019 10:30
Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. 21.6.2019 10:26
Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Spurning vikunnar að þessu sinni varðar opin sambönd. Færst hefur í aukana að fólk opni samböndin sín og eru sambandsform nútímans orðin töluvert fjölbreyttari en áður tíðkaðist. 21.6.2019 08:30
Flúrin orðin að einu stóru Húðflúrarinn Kristján Gilbert byrjaði seint að flúra en hefur náð mikilli færni á stuttum tíma. Hann byrjaði að fá sér flúr fyrir 12 árum og hefur verið mjög duglegur að safna síðan þá. 21.6.2019 06:15
Ólýsanleg töfrastund í Eyjum Páll Óskar og Stjórnin munu spila á Þjóðhátíð í ár. Sigga Beinteins spilaði síðast fyrir tuttugu árum og er spennt að snúa aftur. Palli hefur spilað óslitið á hátíðinni síðustu tíu árin. 21.6.2019 06:00
Finnst allt skemmtilegt Baldvin Fannar Guðjónsson sigraði í stórri alþjóðlegri keppni í píanóleik, í flokki menntaskólanema. Í þá viðureign komst hann með því að vinna tvær aðrar keppnir. 21.6.2019 06:00
Tugþúsundir kölluðu eftir því að Netflix fjarlægði þátt sem er á Amazon Prime Yfir tuttugu þúsund kristnir andstæðingar sjónvarpsþáttarins Good Omens skrifuðu undir áskorun þess efnis að Netflix fjarlægi þáttinn úr efnisveitu sinni. Gallinn er hins vegar sá að það er samkeppnisaðili Netflix, Amazon Prime, sem framleiðir og dreifir þáttunum. 20.6.2019 20:04
101 Fréttir fer yfir íslenskt Love Island og lúsmý Birna María er mætt aftur með brakandi ferskan fréttapakka. 20.6.2019 16:21
Segir háttsettan mann innan tónlistariðnaðarins hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi Söngkona Alune Francis, betur þekkt sem AlunaGeorge, greinir frá þessu í BBC hlaðvarpinu The Next Episode. 20.6.2019 15:20
Rannsakar reykvískar rætur sínar Framundan er síðasta sýningarhelgi sýningar Gunnars Jónssonar GRÖF í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. 20.6.2019 15:14
Gunnar Nelson og Fransiska Björk eiga von á barni Þetta kemur fram á Instagram-síðu Gunnars í dag. 20.6.2019 15:01
Faðir Beyoncé segir hana hafa hagnast á því að vera með ljósari húð Mathew Knowles, faðir stjórstjörnunnar Beyoncé og fyrrum umboðsmaður hljómsveitarinnar Destiny's Child, segir feril dóttur sinnar hafa náð meira flugi en ferill annarra í hljómsveitinni vegna þess að hún er með ljósari húð. 20.6.2019 14:07
Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20.6.2019 12:28
Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20.6.2019 12:09
Spreðar fokking ást Rapparinn Guðmundur Birgir Bender hefur drungalegan stíl enda lent í ýmsu um dagana. Hann segir besta tískuráðið vera að láta fallegt bros sitt skína. 20.6.2019 11:45
Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York. 20.6.2019 11:18
Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20.6.2019 11:17
Tom Hanks og Rita Wilson hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. 20.6.2019 10:30
Þurfum ekki svona mikið Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar. 20.6.2019 07:00
Meðmælaganga með lífinu Sólargangur er lengstur á norðurhveli á morgun. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir viðsnúningin gerast á sömu mínútu um alla jörð. Hann verður í sólstöðugöngu í Viðey. 20.6.2019 07:00
Stunginn í hálsinn á tökustað nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway Ráðist var á meðlim tökuliðs nýjustu kvikmyndar Anne Hathaway og hann stunginn í hálsinn í myndveri Warner Bros í Hertfordskíri á Englandi í dag. 19.6.2019 22:56
Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Hver segir að þú þurfir að eyða formúgu í kynlífsleikföng ef þig langar að krydda aðeins upp á kynlífið? Það er ýmislegt sem leynist á heimilinu sem hægt er að nota sem kynlífsleikföng sem fæst okkar höfum hugmyndaflugið í. 19.6.2019 22:15
Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19.6.2019 20:52
Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19.6.2019 19:50
Bræðurnir í Rae Sremmurd koma í stað Ritu Ora á Secret Solstice Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. 19.6.2019 18:37
Emmsjé Gauti eignaðist son á 17. júní 17. júní árið 2019 var sannarlega eftirminnilegur hjá rapparanum Emmsjé Gauta og Jovönu Schally unnustu hans. Jovana fæddi son þeirra á ellefta tímanum að kvöldi sjálfs þjóðhátíðardagsins. 19.6.2019 17:11
Bella Hadid biðst afsökunar á Instagram-færslu Ofurmódelið Bella Hadid varð fyrir mikilli gagnrýni á samfélagsmiðlum þegar hún birti mynd af sér á flugvelli þar sem hún liggur við glugga með fætur upp í loft. 19.6.2019 16:37