Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Sylvía Hall skrifar 21. júní 2019 13:06 Hjónin geisluðu á brúðkaupsdaginn sjálfan. Instagram Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur birt myndir á Instagram-síðu sinni frá brúðkaupi sínu og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur um síðustu helgi. Hann segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. View this post on InstagramA post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 21, 2019 at 2:13am PDT „Stórkostleg helgi á Ítalíu. Takk Thom Sweeney fyrir hjálpina!“ skrifar Gylfi við færsluna sem hann birti í morgun. Þar má sjá Gylfa og Alexöndru á brúðkaupsdaginn sjálfan en Gylfi klæddist bæði hvítum og svörtum jakka. Þá var brúðarkjóll Alexöndru var ekkert slor en hann var hannaður af írsaelska hönnuðinum Galiu Lahav.Sjá einnig: Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu Mennirnir á bakvið Thom Sweeney eru þeir Thom Whiddett og Luke Sweeney en þeir hófu samstarf árið 2006. Fyrsta verslun þeirra opnaði í London árið 2009 og síðan þá hefur merkið náð mikilli útbreiðslu, sérstaklega í Evrópu. View this post on InstagramWorking on a bespoke tweed coat today in London’s Weighhouse Street shop. A post shared by THOM SWEENEY (@thom__sweeney) on Jun 5, 2019 at 12:55am PDT Tíska og hönnun Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Knattspyrnukappinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur birt myndir á Instagram-síðu sinni frá brúðkaupi sínu og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur um síðustu helgi. Hann segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. View this post on InstagramA post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jun 21, 2019 at 2:13am PDT „Stórkostleg helgi á Ítalíu. Takk Thom Sweeney fyrir hjálpina!“ skrifar Gylfi við færsluna sem hann birti í morgun. Þar má sjá Gylfa og Alexöndru á brúðkaupsdaginn sjálfan en Gylfi klæddist bæði hvítum og svörtum jakka. Þá var brúðarkjóll Alexöndru var ekkert slor en hann var hannaður af írsaelska hönnuðinum Galiu Lahav.Sjá einnig: Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu Mennirnir á bakvið Thom Sweeney eru þeir Thom Whiddett og Luke Sweeney en þeir hófu samstarf árið 2006. Fyrsta verslun þeirra opnaði í London árið 2009 og síðan þá hefur merkið náð mikilli útbreiðslu, sérstaklega í Evrópu. View this post on InstagramWorking on a bespoke tweed coat today in London’s Weighhouse Street shop. A post shared by THOM SWEENEY (@thom__sweeney) on Jun 5, 2019 at 12:55am PDT
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27