Fleiri fréttir

Opnaði Fjallkonuna kasólétt og ógift 1905

Einleikjahátíðin Act alone verður haldin í 14. sinn dagana 10.  til 12. ágúst á Suðureyri og dagskráin er venju fremur vegleg, 18 viðburðir og frítt á alla. Hera Fjord fer fyrst á svið með eigið verk, Fjallkonuna.

Virkjunarmálið snertir djúpar tilfinningar

Elín Agla Briem er löndunarstjóri í Norðurfirði. Hún setur stórt spurningarmerki við fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir á Ströndum og er meðal þeirra sem vilja standa vörð um náttúru svæðisins.

Jarðbundin fjölskyldukona

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, fremsti kylfingur landsins, elskar að leika við litlu frændsystkin sín við hvert tækifæri og setur fjölskylduna ávallt í fyrsta sæti.

Fórnfýsi, metnaður og samstaða

Björgunarsveitirnar vinna óeigingjarnt starf, launalaust, alla daga ársins. Forseti Íslands segir sveitirnar fyrir löngu hafa sannað gildi sitt. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir lögregluna ekki geta án björgunarsveita verið.

Partískúta siglir jómfrúarferð

Amelia Rose er í raun frægur bátur en Hollywood myndin In the blink of an eye sem kom út árið 2009 og skartar Eric Roberts í aðalhlutverki var tekin upp í skútunni og gerist stór hluti myndarinnar á henni.

Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Segir miklu erfiðara að gera heimildarmynd heldur en hefðbundna kvikmynd

Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z kann best við lífið þegar nóg er að gera. Eftir að hafa unnið hörðum höndum að heimildarmynd um Reyni sterka undirbýr hann sig þessa dagana fyrir krefjandi tökur á kvikmyndinni Lof mér að falla. Baldvin varpar ljósi á þessi tvö gerólíku ástríðuverkefni sem hafa bæði verið í vinnslu í áraraðir.

Auðvitað verða bækur alltaf stór hluti af lífi okkar

Í gær var tilkynnt um að Snæbjörn Arngrímsson og Susanne Torpe útgefendur væru búin að selja öll þrjú forlögin sín. Snæbjörn segir að þeim hafi fundist kominn tími til að horfa á heiminn frá öðru sjónarhorni.

Segir sögur á sviðinu

Bjartmar Guðlaugsson ætlar að rokka alla leið um helgina. Hann kemur fram á Útlaganum á Flúðum og á Þjóðhátíð í Eyjum og brátt er von á nýrri plötu frá honum.

Koma með grín frekar en ólukku

Í kvöld koma fram tveir færustu grínistar Kanada, þau Steve Patterson og Erica Sigurdson. Þau koma í boði York Underwood en hann hefur verið búsettur hér um skeið og grínast slatta fyrir Íslendinga.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan eitt

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Besta bragðið úr Breiðholti

Til er kjúklingasalat, svo gott að það gerir allt miklu betra og bjartara. Að minnsta kosti fyrir munn og maga sem hoppa og fyllast af græðgislegri kæti. Hér er svipt af því hulunni.

Alltaf verið rosalega gaman í afmælinu

Gunnar Már Hauksson skortir ekki hugmyndirnar þegar kemur að því að skipuleggja afmælis­veislur. Í ár komu afkomendurnir til hans en eitt sinn brá hann á það ráð að koma öllum á hlutlausan stað ytra.

Jafnvægi og fegurð er rauði þráðurinn

Á sýningunni A17  í Listasafni Reykjanesbæjar gefur að líta verk ungra og spennandi listamanna sem takast að einhverju leyti á við abstraktlistina en lítið hefur farið fyrir  henni í íslenskri list síðustu ár.

Sjá næstu 50 fréttir