Fleiri fréttir

Ljóshærð Birgitta hættir eftir kjörtímabilið

Ljósir lokkar Birgittu Jónsdóttur stálu senunni í ræðustól þingmanna í eldhúsdagsumræðum Alþingis í vor, enda þekkt fyrir svartan makka. Hún segir að hún komist upp með að vera meira utan við sig sem ljóska.

Ég kann mjög vel við þetta knappa form

Nýverið kom út fjórtánda ljóðabók Þórs Stefánssonar, útgefandi er franska forlagið L'Harmattan og ljóðin í bókinni eru bæði á íslensku og frönsku, en mikið umstang verður í kringum útgáfuna í París í október.

Kríur og uglur í mestu uppáhaldi

Aron Leví Beck, formaður félags ungra jafnaðarmanna, er mikill áhugamaður um fugla. Hann nýtir sumarið til fuglaskoðunar meðal annars.

Draumkennd stemming á tónleikum í Fríkirkjunni

Söngkonan Ösp Eldjárn er flutt heim til Íslands eftir fimm ára búsetu í London. Hún tekur Íslandsdvölina með trompi en hún gaf út plötu í júní og fagnar útgáfunni með tónleikum í kvöld. Ösp heldur svo beint í lítið tónleikaferðalag vítt og breitt um landið.

Síðasti séns á Daða Frey í sumar

Hinn eini sanni Daði Freyr hefur verið þéttbókaður síðan hann kom, sá og sigraði hjörtu þjóðarinnar í forkeppni Eurovision. Nú er komið að síðustu tónleikum hans í bili – á sjálfri Þjóðhátíðinni í Eyjum.

Heimsmeistaramótið í jójó í Hörpu

Heimsmeistaramótið í jójó verður haldið á Íslandi daganna 10.-12. ágúst í Hörpu. Tvöhundruð keppendur frá þrjátíu löndum eru skráðir til leiks og má búast við yfir 500 erlendra gesta vegna mótsins.

Leggur löggubúningnum

Þorgrímur Óli Sigurðsson vann sinn síðasta vinnudag í gær sem lögregla á Suðurlandi. Nú taka við nýir tímar með frídögum og uppfyllingu gamals draums um ferð til Japans.

Sakna Scaramucci nú þegar

Þáttastjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna tækluðu nýjustu vendingar í Hvíta húsinu.

Henti sér út í djúpu laugina sjálflærð

Antonía Lárusdóttir hefur undanfarið vakið athygli fyrir ljósmyndir sínar og núna nýlega leikstjórn en hún hefur þó aldrei menntað sig á því sviði. Antonía segir galdurinn vera að umkringja sig kláru fólki, leita ráða og svo einfaldlega henda sér út í djúpu laugina.

Sjá næstu 50 fréttir