Fleiri fréttir

Bjartasta vonin í blús og djassi

Djasspíanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir heldur tónleika í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á sunnudaginn, 22. mars, klukkan 15.

Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtán ár

Stefán Pálsson hefur verið formaður Samtaka hernaðarandstæðinga síðustu fimmtán ár. Þann 18. mars síðastliðinn hætti hann störfum sem formaður. Stefán mun þó halda áfram að sinna málstað samtakanna og hefur tekið sér sæti í stjórn.

Sköpun krefst aga og vinnu

Bryndís Björgvinsdóttir er mörgum kunn sem verðlaunarithöfundurinn sem skrifaði "Flugan sem stöðvaði stríðið“ og „Hafnfirðingabrandarinn“. Hér ræðir hún um hið yfirnáttúrulega, sköpun í hjáverkum og bömmera lífsins.

Með þungvopnuðum mótorhjólamönnum og berbrjósta konum í Kansas

Tökumaðurinn Bergsteinn Björgúlsson vinnur nú að heimildamynd hans og ljósmyndarans Spessa Hallbjörnssonar um mótorhjólamenningu í Bandaríkjunum. Þeir fóru til Kansas í tökur en Besti eins og hann er jafnan kallaður segir það hafa verið eins og að fara aftur í tímann.

Konur stíga fram

Rakel Pétursdóttir safnafræðingur leiðir gesti um sýninguna Konur stíga fram – svipmyndir 30 kvenna í íslenskri myndlist á sunnudaginn kl. 14 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg.

Samskipti kynjanna?

Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram.

Bretar aldrei séð neitt þessu líkt, eða þannig

Á vefsíðunni Quandly hafa verið teknar saman myndir sem eiga að sýna sólmyrkvann sem blasti við Bretum í morgunsárið. "Algjörlega stórkostlegt,“ stendur við eina myndina þar sem ekkert er að sjá nema skýjahulu.

Matarmikil fiskiskúpa

Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu.

Eplabaka Evu Laufeyjar

Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2.

Sýndarveruleiki það sem koma skal

EVE Fanfest hátíðin hófst í dag í ellefta sinn og stendur fram yfir helgi. Í ár leggur tölvuleikjafyrirtækið CCP áherslu á nýjustu tilraunir sínar á sviði sýndarveruleika.

Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík

„Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð.

Farðu í heitt bað

Bað hefur slakandi áhrif á líkamann og því um að gera eftir langa vinnuviku að láta leka í heitt bað og finna streituna leka úr sér

Endalaus fjöldi eintaka

Skíðblaðnir er nýtt og ókeypis raftímarit með smásögum. Ritstjóri þess er Sverrir Norland.

Ofursúkkulaðihrákaka

Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina.

Túlka hafið og átök sjóaranna við það

Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins frumflytja hér á landi Sjávarsinfóníuna eftir Vaughan Williams í Langholtskirkju á laugardaginn undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Fjölnir Ólafsson barítón er annar einsöngvara.

Smíðar smáskip í hjáverkum á Flateyri

Úlfar Önundsson á Flateyri hefur smíðað skip frá 10 ára aldri og kappkostar nú við að koma sinni fyrstu sýningu á koppinn. Titanic og Bismarck verða til sýnis.

Þetta verk er eins og sokkur

Borgarleikhúsið frumsýnir annað kvöld nýtt leikrit eftir Birgi Sigurðsson; Er ekki nóg að elska? Verk sem tók hann hátt í 30 ár að koma frá sér kemur nú loks á fjalirnar. Verkið segir hann meðal annars fjalla um spurninguna klassísku um lygi og sannleika

Slegist um Eyrarrósina

Tilnefningar til Eyrarrósarinnar hafa litið dagsins ljós. Listasafn Árnesinga, Sköpunarmiðstöð Stöðvarfjarðar og Frystiklefinn Rifi keppast um að hreppa hnossið í ár.

Umskorið typpi

Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið?

Næsta frú Tekanna

Emma Thompson undirbýr sig af krafti fyrir næsta hlutverk sitt en hún mun leika tekönnu.

AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum

Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú.

Sjá næstu 50 fréttir