Farðu í heitt bað sigga dögg skrifar 19. mars 2015 16:00 Vísir/Getty Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað! Heilsa Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun
Það er löngum þekkt úr Íslendingasögum að heitt vatn geti haft jákvæð áhrif fyrir líkama og geð. Þá eru það heldur ekki ný vísindi að vatn, hvort sem það er drukkið eða maður baðar sig í því, er lífsnauðsynlegt. Hér á landi búum við sérstaklega vel þar sem við höfum greiðan aðgang að heitu og köldu vatni og hafa margir talið eina af ástæðum langlífi Íslendinga verið aðgangur að hreinu vatni og útisundlaugarnar. Það hefur sýnt sig að bæði hefur líkaminn gott af heitu vatni þar sem það er slakandi en einnig hefur samveran við aðra og spjallið gott fyrir geðið. Svo reyndar hefur sjóbað einnig verið kannað en vissara er að kynna sér það áður en látið er vaða útí ískaldan sæinn. Ef þú vilt hressa upp á lundina, skelltu þér í sund eða sturtu eða bað!
Heilsa Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun