Óvissa í herbúðum One Direction Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 19. mars 2015 22:18 Niall Horan, Zayn Malik, Liam Payne, Louis Tomlinson og Harry Styles. Vísir/getty Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT
Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30
Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30
Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00
Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00
Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00