Óvissa í herbúðum One Direction Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 19. mars 2015 22:18 Niall Horan, Zayn Malik, Liam Payne, Louis Tomlinson og Harry Styles. Vísir/getty Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Einn meðlimur One Direction, frægasta strákabands í heimi, Zayn Malik, hefur yfirgefið tónleikaferðalag þeirra, On The Road Again sem hófst í Ástralíu þann 7. febrúar. Malik tilkynnti í dag að hann væri á heimleið frá Phuket í Taílandi, þar sem þeir spiluðu í gær og sagði hann ástæðuna vera of mikið álag. Líklegast er þó að ástæðan sé sú að í vikunni náðust myndir af Malik og óþekktri ungri stúlku úti á lífinu í Taílandi og þóttu þau vera ansi náin. Malik er hinsvegar trúlofaður Perrie Edwards, einni úr stúlknabandinum Little Mix. Urðu aðdáendur One Direction ósáttir við hegðun Malik og má segja að samfélagsmiðlarnir twitter og tumblr hafi logað. Malik varð nóg um framhjáhaldsásakanir og skrifaði á twitter að hann elskaði Edwards og að ekkert væri til í sögusögnunum. Hann hefur einnig tilkynnt að hann ætli að snúa aftur til félaga sinna í tónleikaferðalagið þann 28. mars í Jóhannesarborg í Suður Afríku. Virðast félagar hans í hljómsveitinni þó vera mjög rólegir yfir þessu og ekki hafa áhyggjur af því að hann snúi ekki aftur, ef marka má myndband sem Liam Payne setti inn á Instagram í kvöld, en þar sem má sjá írann Niall Horan bregða á leik. Því þarf ekki að óttast að hann muni gera eins og Geri Halliwell í Spice Girls um árið, þegar hún hætti í hjómsveitinni í miðri tónleikaferð. I'm 22 years old... I love a girl named Perrie Edwards. And there's a lot of jealous fucks in this world I'm sorry for what it looks like x— zaynmalik1D (@zaynmalik) March 18, 2015 This should lighten the mood A video posted by Liam Payne (@fakeliampayne) on Mar 19, 2015 at 10:27am PDT
Tengdar fréttir Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30 Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30 Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00 Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00 Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Neitar sögum um fíkniefnavanda Meðlimur One Direction segist ekki eiga við fíkniefnavanda að stríða. 20. nóvember 2014 12:30
Zayn Malik sýnir Palestínu stuðning sinn á Twitter Ísraelskir aðdáendur eru vægast sagt ósáttir. 28. júlí 2014 13:30
Simon Cowell tjáir sig um fíkniefnaneyslu Hinn hvassi og hreinskilni Simon Cowell tjáir sig í fyrsta sinn um skoðanir sínar á fíkniefnaneyslu. 3. júní 2014 20:00
Klára plötu á miðju tónleikaferðalagi Frægasta strákahljómsveit heims gefur út nýtt efni 8. september 2014 21:00
Þessar stjörnur gefa mest til góðgerðarmála Taylor Swift trónir á toppi listans þriðja árið í röð. 29. desember 2014 23:00