Hannar klassíska fatalínu fyrir verslunina Sautján Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 19. mars 2015 09:30 Elísabet Gunnarsdóttir Vísir/Saga Sig Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet, hefur fyrst íslenskra bloggara hannað fatalínu í samstarfi við NTC, Moss By Elísabet Gunnars. „Þau leituðu til mín fyrir ári og báðu mig að gera línu. Ég var nú ekki alveg tilbúin í þetta fyrst, þar sem ég er alls enginn fatahönnuður, en ákvað svo að slá til,“ segir Elísabet. Hún ákvað frá upphafi að línan skyldi innihalda klassískar flíkur sem virka alltaf í fataskápnum. „Það var aldrei ætlunin að finna upp hjólið. Ég var með mínar hugmyndir sem ég vann svo með fatahönnuði hjá NTC.“ Línan samanstendur af tólf flíkum; kápum, skyrtum, bolum, leðurbuxum og bikerjakka. „Í gegnum árin hef ég imprað á því við lesendur mína að „basic sé best“ og það hefur alltaf verið mitt mottó. Ætli setningin lýsi ekki línunni best,“ segir Elísabet og bætir við; „Lesendur bloggsins míns hafa alltaf verið duglegar að senda mér pósta með fyrirspurnum varðandi outfit, þannig að ætli lesendurnir séu ekki minn helsti innblástur fyrir línuna.“Hugmyndavinnan byrjaði fyrir ári og segir Elísabet að línan hafi tekið miklum breytingum síðan þá. Sjálf starfaði Elísabet hjá NTC í mörg ár og var því gaman fyrir hana að taka þátt. „Ég ber mjög sterkar taugar til fyrirtækisins og því fannst mér mjög gaman að koma inn og vinna með þeim aftur á annan hátt. Þetta er búið að vera langt en mjög skemmtilegt ferli.“ Erlendis er algengt að fyrirtæki fái tískubloggara með sér í lið til þess að hanna fatnað eða fylgihluti, en þetta er líklega í fyrsta sinn sem íslenskur bloggari hannar fyrir verslun. „Það eru mörg fordæmi fyrir þessu úti í heimi og gaman að við Íslendingar séum að taka þátt.“ Að auki voru gerðir taupokar með merkinu sem seldir verða í Sautján og rennur allur ágóði af þeim til Krabbameinsfélagsins. Línan er væntanleg í verslun Sautján í Kringlunni á föstudag klukkan 12. Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet, hefur fyrst íslenskra bloggara hannað fatalínu í samstarfi við NTC, Moss By Elísabet Gunnars. „Þau leituðu til mín fyrir ári og báðu mig að gera línu. Ég var nú ekki alveg tilbúin í þetta fyrst, þar sem ég er alls enginn fatahönnuður, en ákvað svo að slá til,“ segir Elísabet. Hún ákvað frá upphafi að línan skyldi innihalda klassískar flíkur sem virka alltaf í fataskápnum. „Það var aldrei ætlunin að finna upp hjólið. Ég var með mínar hugmyndir sem ég vann svo með fatahönnuði hjá NTC.“ Línan samanstendur af tólf flíkum; kápum, skyrtum, bolum, leðurbuxum og bikerjakka. „Í gegnum árin hef ég imprað á því við lesendur mína að „basic sé best“ og það hefur alltaf verið mitt mottó. Ætli setningin lýsi ekki línunni best,“ segir Elísabet og bætir við; „Lesendur bloggsins míns hafa alltaf verið duglegar að senda mér pósta með fyrirspurnum varðandi outfit, þannig að ætli lesendurnir séu ekki minn helsti innblástur fyrir línuna.“Hugmyndavinnan byrjaði fyrir ári og segir Elísabet að línan hafi tekið miklum breytingum síðan þá. Sjálf starfaði Elísabet hjá NTC í mörg ár og var því gaman fyrir hana að taka þátt. „Ég ber mjög sterkar taugar til fyrirtækisins og því fannst mér mjög gaman að koma inn og vinna með þeim aftur á annan hátt. Þetta er búið að vera langt en mjög skemmtilegt ferli.“ Erlendis er algengt að fyrirtæki fái tískubloggara með sér í lið til þess að hanna fatnað eða fylgihluti, en þetta er líklega í fyrsta sinn sem íslenskur bloggari hannar fyrir verslun. „Það eru mörg fordæmi fyrir þessu úti í heimi og gaman að við Íslendingar séum að taka þátt.“ Að auki voru gerðir taupokar með merkinu sem seldir verða í Sautján og rennur allur ágóði af þeim til Krabbameinsfélagsins. Línan er væntanleg í verslun Sautján í Kringlunni á föstudag klukkan 12.
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira