Fleiri fréttir

Hleypurðu eins og rækja?

Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki.

Eignuðust son

Söngkonan Ciara og unnusti hennar Future í skýjunum.

Áritar berar bringur um helgar

,,Það er frekar vinsælt að fá áritun á bringuna um helgar þegar líða fer á nóttina," segir Ásdís Rán Gunnarsdóttir.

Hrói höttur stelur senunni

Vesturport hlaut átta tilnefningar fyrir uppsetningu sína á verkinu Hrói höttur í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Þrjár í Noregi og fimm í Bandaríkjunum.

Nýjar bækur um hetjurnar á HM

Illugi Jökulsson er höfundur sex nýrra bóka um hetjurnar á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar.

Johnny Galecki í Reykjavík

Leikarinn Johnny Galecki er staddur hér á landi en hann fer með eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum vinsælu Big Bang Theory.

„Ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku“

"Við gáfum út leikinn fyrir sex mánuðum og ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, í viðtalsþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC.

Jagger orðinn langafi

Hinn sjötugi Mick Jagger er orðinn langafi en dótturdóttir hans, Assisi Jackson, eignaðist stúlku um liðna helgi.

Kappinn er kviknakinn

Parið var myndað í vægast sagt ögrandi stellingum eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Beckham á rúntinum

Höfuðfat Victoriu, svört derhúfa, fór henni einstaklega vel eins og sjá má á myndunum.

15 ára aldursmunur

"Fólk sem elskar mig sér hvaða jákvæðu áhrif hann hefur á mig," segir stjarnan.

Sænskt vor í þingholtunum

Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur er laumuskógræktarbóndi. Í litla garðinum hennar í Þingholtunum blómstrar nú kirsuberjatré sem minnir hana á vorin í Svíþjóð og á svölunum stundar hún umfangsmikla trjárækt.

Skerðing sóknargjalda afdrifarík

Nýtt bindi sögu Dómkirkjunnar mun koma út í byrjun júní. Það er eftir séra Jakob Ágúst Hjálmarsson og nefnist Dómkirkjan í Reykjavík III, Á aldahvörfum.

Stórskemmtilegt tónlistarmyndband FM Belfast

"Aðalhugmyndin er að fanga stemninguna í hljómsveitinni og gleðina í laginul,“ segir Árni Vilhjálmsson, söngvari FM Belfast en það tók sveitina þrjá mánuði að búa til myndbandið.

„Fjallar um kemistríu á milli fólks“

Söngkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir stundar nám í Brighton en hún stofnaði 90's stelpusveitina Dream Wife sem gaf nýlega út myndband við lagið Chemistry.

Sjá næstu 50 fréttir