Fleiri fréttir

Ekkert yfirgengilega framúrstefnulegt

Stórsveit Reykjavíkur frumflytur í kvöld átta ný íslensk tónverk eftir meðlimi sveitarinnar, þá Kjartan Valdemarsson, Snorra Sigurðarson og Hauk Gröndal.

Harmonikkan hertekur Nýdanska

Harmonikkubræðurnir Andri Snær og Bragi Fannar Þorsteinssynir hafa tekið upp plötu með lögum Nýdanskrar og sett í hressan harmonikkubúning.

Hvunndagshetja ársins Sigurður Hallvarðsson

Sigurður Hallvarðsson er Hvunndagshetja ársins fyrir að vera öðrum góð fyrirmynd þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Hann safnaði tíu milljónum króna til styrktar Ljósinu við Langholtsveg með áheitagöngu í roki og rigningu frá Hveragerði til Reykjavíkur.

Kastað fram af svölum af tíundu hæð

Á aldamótaárinu 2000 reið hrina manndrápa yfir þjóðina. Fimm fórnarlömb lágu í valnum og eitt þeirra var Áslaug Perla Kristjónsdóttir.

Hildur Líf fann ástina

,,Við kynntumst í gegnum sameiginlega vini og svo enn betur í gegnum kirkjuna mína."

Eldri og yngri félagar saman á tónleikum

Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16.

Kraftmiklar konur hittust á KOL

Þarna voru saman komnar öflugar konur sem hafa látið til sín taka á mörgum sviðum og vita að sterkt tengslanet og jákvæðni skiptir máli.

Blam! er komið aftur

Hin geysivinsæla leiksýning Blam! í leikstjórn Kristjáns Ingimarssonar verður sýnd nokkrum sinnum í Borgarleikhúsinu í maí og júní.

Typpisleysið fækkar lesendum

Fyrsta bók Bjargar Magnúsdóttur, Ekki þessi týpa, vakti mikla athygli í fyrra. Nú er von á framhaldinu, Þessi týpa. Björg berst gegn stimplinum skvísubækur.

Á von á stúlku

Alyssa Milano á von á stúlku með eiginmanni sínum, David Bugliari, en fyrir á parið hinn tveggja ára Milo.

Rihanna gerir lítið úr aðdáanda

Einn aðdáenda söngkonunnar ákvað að stæla Rihönnu og mæta í samfesting sem minnti á Vauthier klæðnað stórstjörnunnar.

Dans og flott form í sumar

Bára Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, er þessa dagana í óðaönn að leggja lokahönd á vetrarstarfið. Um leið leggur hún drög að stórskemmtilegu og spennandi sumri. Litið var inn til Báru og hún tekin tali.

Rozario með Kammerkór Suðurlands

Hin heimsfræga sópransöngkona Patricia Rozario verður sérstakur heiðursgestur á tónleikum Kammerkórs Suðurlands á Listahátíð í Reykjavík.

Slátrað í Cannes

Kvikmyndin Grace of Monaco var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes sem hófst á miðvikudag.

Sjá næstu 50 fréttir