Lífið

15 ára aldursmunur

Leikkonan Charlize Theron, 38 ára, opnar sig um áreynslulaust ástarsamband hennar og leikarans Sean Penn, 53 ára, í bandaríska Vogue en hún hefur þekkt leikarann lengi vel. Þrátt fyrir fimmtán ára aldursmun eru þau ástfangin upp fyrir haus.

„Þetta gerðist allt á mjög náttúrulegan hátt. Áður en ég vissi af var eitthvað á milli okkar sem bætti líf mitt," segir Charlize í viðtalinu en hún prýðir forsíðuna þar sem hún stendur fyrir framan tré undurfögur.

„Fólk sem elskar mig sér hvaða jákvæðu áhrif hann (Sean) hefur á mig,“ segir hún jafnframt.

Parið var myndað á frumsýningu myndarinnar „A Million Ways to Die in the West“ á dögunum.myndir/getty
Hún klæddist Dior kjól og Christian Louboutin skóm - skrollaðu neðst í grein til að sjá heildarútlit leikkonunnar.

Tengdar fréttir

Sean Penn barnagæla

Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá Sean Penn halda drengnum við efnið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.