Lífið

Ekkert lát á blóðsúthellingum í True Blood

Með fréttinni fylgir fyrsta sýnishornið úr sjöundu og jafnframt síðustu þáttaröðinni af hinum geysivinsælu True Blood-þáttum.

Serían er tíu þættir í heildina og ekkert minna um blóðsúthellingar en áður, ef marka má sýnishornið.

„Fólk kennir mér um það sem hefur gerst í bænum,“ segir Sookie Stackhouse, ein aðalpersóna þáttanna.

„Ég vil ekki að fleiri deyji vegna mín.“

Sjón er sögu ríkari. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.