Fleiri fréttir

Blint bónorð á aðfangadagskvöld

Hugblær miðalda sveif yfir vötnum þegar leikarinn Erlendur Eiríksson og Fjóla Einarsdóttir þróunar- og stjórnmálafræðingur gengu í heilagt hjónaband.

Heimsækir höfðingja

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir byrjar með nýjan matreiðsluþátt, Höfðingjar heim að sækja, á Stöð 2 þann 28 apríl.

Tekur þátt í stórum og mikilvægum bardaga

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson túlkar Ser Gregor Clegane í fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Sýningar hefjast á Stöð 2 7. apríl en þættirnir verða sýndir á Íslandi aðeins tæpum sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum.

Þótti Passíusálmarnir pirrandi

Megas heldur upp á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar með því að frumflytja lög sín við Passíusálmana. Prestar fussuðu yfir meðferð hans á sálmunum en sjálfur segir hann að gamalt fólk hafi komið til sín og sagt að einmitt svona ætti að flytja þá.

Bónorð á tónleikum Michael Bublé

Jógvan Hansen söngvari og unnusta hans, Hrafnhildur Jóhannesdóttir, ganga í það heilaga 12. júlí næstkomandi í Hallgrímskirkju. Brúðkaupsundirbúningur er í fullum gangi og gert er ráð fyrir tvö hundruð gestum í glæsilega veislu.

Broadway kveður fyrir fullt og allt

Skemmti- og veitingastaðurinn Broadway kveður með glæsibrag þann 11. apríl næstkomandi. Á lokakvöldinu ætla fyrrum starfsmenn, skemmtikraftar og velunnarar að hittast í hinsta sinn á Broadway og eiga þar góða stund.

Þungarokk og þjóðlagapönk

Bræðurnir í Skálmöld, Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir, sjá ekki að ein tónlistarstefna sé merkilegri en önnur.

Gott hrekkjusvín

Tannsmiðurinn Carola Ida Köhler er hrekkjusvín af Guðs náð.

Google snillingurinn heiðraður

Robert Wong, var heiðraður í glæsilegu boði í Bandaríska sendiráðinu í gær í tilefni af komu hans til Íslands á Hönnunarmars.

Teiknismiðja fyrir alla fjölskylduna

Vinkonurnar Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir eru eigendur Tulipop en þær slá upp teiknismiðju fyrir börn og foreldra þeirra um helgina sem lið í Hönnunarmars.

Dagur í lífi Fríðu Maríu sminku

Fríða María Harðardóttir er ein af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins en hún hefur yfirumsjón með förðun fyrirsætanna á Reykjavík Fashion Festival um helgina ásamt Guðbjörgu Huldísi.

Kringlótt og loðin Gæra í Hörpunni

Útstillingarhönnuðurinn og blómaskreytirinn Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað sérstaka ljóskrónu undir nafninu Ærleg en ljóskrónan er úr íslenskri gæru.

Leikið með landslag á Hönnunarmars

Björg Vigfúsdóttir ljósmyndari og Arna Gná Gunnarsdóttir myndlistarkona tengja saman tvo heima með sýningu á Hönnunarmars sem haldin er í Skipholti 33.

Sá stærsti kominn til Íslands

Fyrsta undanúrslitakvöldið í Ísland got Talent fer fram á sunnudagskvöldið þar sem fimmtíu fermetra LED-skjár verður vígður.

Annie Mist glæsileg í Vogue

Hin margverðlauna íþróttakona Annie Mist prýðir síður nýjustu útgáfu bandaríska tískutímaritsins Vogue.

Sjá næstu 50 fréttir