Fleiri fréttir

Hollywood-hjónaband sem endist

Leikstjórinn Woody Allen og kona hans Soon-Yi Previn hafa verið gift í sextán ár og eru enn jafn ástfangin – þó 35 ára aldursmunur sé á þeim.

Jennifer Love Hewitt nýtur meðgöngunnar í botn

Leikkonan Jennifer Love Hewitt, sem á von á sínu fyrsta barni í desember, segist njóta meðgöngunnar þrátt fyrir að hugmyndin um að ganga með barn í níu mánuði hafi verið svolítið yfirþyrmandi í byrjun.

Fær tvo milljarða fyrir Idol

Söngdívan Jennifer Lopez snýr aftur í dómarasætið í bandaríska raunveruleikaþættinum American Idol. Hún þénar rúmlega tvo milljarða fyrir þáttaröðina.

Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur með sólþurrkuðum tómötum

Þórhildur Ýr Arnardóttir starfar á vökudeild Landspítalans og er að vinna að lokaritgerð sinni í félagsfræði. Hún er einnig tveggja barna móðir og hefur mikinn áhuga á eldamennsku og deilir hér girnilegum kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum.

Bollakökur með sykurlausri bláberjasultu

Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé.

Skíthræddur þegar höggið kom

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari hendir sér í sjóinn þegar hann þarf að hreinsa hugann. Kuldahöggið sem heltekur hann fyrstu sekúndurnar er það sem dregur hann aftur og aftur ofan í ískaldan sjóinn, sérstaklega á veturna.

Yngstur í hakkarakeppni

MH-ingurinn Gabríel Mikaelsson mun kljást við harða keppinauta í hakkarakeppni HR sem fram fer í kvöld.

Verslun fyrir ljúfar konur

Vinkonurnar Heiður Reynisdóttir og Ragnhildur Jónsdóttir opna "pop up“-verslunina Ljúflingsverzlun um helgina.

Fjöldamorðinginn dansaði tsja-tsja-tsja

Heimildarmyndin The Act Of Killing í leikstjórn Joshua Oppenheimer verður frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni sjást fyrrum foringjar dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorðin sem voru framin þar í landi árið 1965.

Söngdívur í slag

Söngkonurnar Christina Aguilera og Mariah Carey eiga margt sameiginlegt. Þær eru báðar frábærar söngkonur og hafa svipaðan fatasmekk.

Mitt fegurðarskyn sofnar aldrei

Katrín María Káradóttir hefur alla tíð verið óhrædd við að setja sér markmið í lífinu og fylgja þeim eftir. Frá unga aldri var hún flink í höndunum og var skömmuð fyrir að láta móður sína vinna handavinnuna fyrir sig. Í dag er Katrín María yfirhönnuður Ellu og fagstjóri hönnunardeildar LHÍ.

Hlaðin lofi

Ný plata hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, hefur hlotið frábæra dóma

Reyndi og reyndi en var hafnað

Leikkonan Katie Holmes og leikarinn Jamie Foxx djömmuðu saman í New York fyrir stuttu og dönsuðu meðal annars villtan dans við smelli á borð við Blurred Lines og Get Lucky.

Bregður á leik á nærbuxunum

Ofurfyrirsætan Behati Prinsloo birti ansi skemmtilega mynd af unnusta sínum, söngvaranum Adam Levine, á Instagram í vikunni.

Ólafur Darri rísandi stjarna í Bandaríkjunum

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson verður í forgrunni sjónvarpsþáttarins Line of Sight hjá kapalstöðinni AMC sem á meðal annars heiðurinn á þáttunum Breaking Bad og Mad Men.

Madonna er moldrík

Madonna þarf ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum. Samkvæmt nýjasta lista Forbes, sem birtir reglulega tölur yfir tekjuhæstu einstaklinga Bandaríkjanna, kemur í ljós að Madonna er hæst launaða stjarnan.

Nýtt lag frá Paul McCartney

Fyrrverandi bítillinn og sjarmörinn Paul McCartney hefur nú sent frá sér nýja smáskífu sem heitir einfaldlega New og verður á samnefndri plötu hans sem kemur út 15. október næstkomandi.

Verð alveg eins og ný á eftir

Magdalena Sara fyrirsæta sem stödd er í Lundúnum þar sem hún starfar sem fyrirsæta leyfði okkur að kíkja í snyrtibudduna sína ásamt því að segja okkur hvernig henni gengur að landa fyrirsætuverkefnum víðs vegar um heiminn.

Kolla með eigin þátt á Stöð 2

Athygli vakti þegar Kolbrún Björnsdóttir sagði upp á Bylgjunni fyrr í sumar eftir að hafa vaknað með Íslendingum á hverjum virkum morgni í hvorki meira né minna en ríflega sex ár. Kolbrún hefur ráðið sig til Stöðvar 2 með nýjan sjónvarpsþátt.

Sömdu saman lag án þess að hafa hist

"Christofer hafði heyrt lag með mér á Facebook-síðu minni og spurði hvort ég vildi syngja með sér. Það varð úr að við sömdum saman lag í gegnum Facebook,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir.

Plastpokalaus Laugardagur

"Við viljum hjálpa til við að minnka útbreiðslu óniðurbrjótanlegra plastpoka með því að hafa plastpokalausa daga,“ segir talsmaður Plastpokalausa laugardagsins, Dísa Anderiman.

Börn í sólgleraugnaherferð

Ný-Sjálenski fatahönnuðurinn Karen Walker er þekkt fyrir að fara óhefðbundnar leiðir. Walker sem er hvað þekktust fyrir sólgeraugunun sín, kynnti til leiks seinni hluta vorlínu sinnar, nú á dögnunum þar sem krakkar á aldrinum þriggja til fimm ára sitja fyrir.

Bitlaust bossaskak

Fjórir dagar eru nú liðnir frá umdeildu atriði Miley Cyrus á VMA-hátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar og andköfin heyrast enn.

Ný bók um sögu hönnunar

Ásdís Jóelsdóttir hefur sent frá sér bókina Saga hönnunar þar sem hún fjallar um fatnað, byggingar og húsgögn frá tímum Egypta til okkar daga.

Sjá næstu 50 fréttir