Fleiri fréttir

Sambandið stendur á brauðfótum

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell og auðkýfingurinn Vladimir Doronin eru búin að vera saman í fimm ár en hafa nú tekið sér smá pásu frá ástinni.

"Kom mér á óvart hversu miður mín ég var"

"Það kom mér á óvart hversu miður mín ég var. Auðvitað er þetta bara hlutur það er að segja bíll sem má bæta en mér sárnaði svo að einhverjum fyndist þetta skemmtilegt," segir Tobba Marínós rithöfundur sem varð fyrir þeirri ömurlegu reynslu þegar hún ætlaði í vinnuna í morgun að búið var að rispa bílinn hennar í skjóli nætur. "Eins er ég alin upp á bílasölu og hef mikinn metnað fyrir því að eiga góðan bíl og passa vel upp á hann. Ég hafði ekki rænu á að athuga hvort fleiri bílar höfðu fengið sömu útreið en tvær erlendar konur stóðu og störðu á bílinn þegar ég kom og klöppuðu mér á öxlina," segir Tobba. "Ég ven mig á að bjóða ókunnugum far í vondu veðri þar sem allir eru ekki svo lánsamir að geta átt bíl. Ég mun gera það áfram."

Helga Arnar barnshafandi

Helga Arnardóttir fréttakona og matreiðslumaðurinn Reynir Örn Þrastarson eiga von á barni. Helga sem hlaut hlaut blaðamannaverðlaun fyrir umfjöllun ársins í Íslandi í dag um Geirfinnsmálið í fyrra er gengin þrjá og hálfan mánuð með sitt fyrsta barn.

Sú kann að pósa fyrir myndavélina

Leik- og söngkonan Miley Cyrus er heldur betur reffileg á myndum sem teknar voru fyrir V magazine. Hún prýðir forsíðu blaðsins og er óhrædd við að sýna smá hold.

270 lúkk á 90 dögum

Ærslabelgurinn Lindsay Lohan byrjar í níutíu daga meðferð í dag en hún var dæmd til að dúsa í henni eftir að hún laug að lögreglumönnum sem rannsökuðu bílslys sem hún lenti í síðasta sumar. Lindsay ætlar aldeilis ekki að vera lummó í meðferð.

Witherspoon tjáði sig ekki um sakarefnið

Stórleikkonan Reese Witherspoone ákvað að tjá sig ekki um sakargiftir þegar mál hennar var tekið fyrir hjá dómara. Eiginmaður hennar, Jim Toth játaði hins vegar sök. Toth var sakaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og Witherspoone var sökuð um að hafa truflað framgang réttvísinnar þegar maðurinn hennar var handtekinn fyrir ölvunaraksturinn. Þau voru bæði handtekin þann 19. apríl síðastliðinn.

Vinsæll herratískubloggari

"Áhuginn á tísku kviknaði í menntaskóla en þá lagði maður jogginggallann á hilluna og fór að spá í hverju maður klæddist,“ segir Sindri Snær Jensson, tískubloggari og knattspyrnumarkmaður, sem heldur úti tískubloggsíðunni Sindrijensson.com.

Næsta plata árið 2015

Lars Ulrich, trommari Metallica, segir ólíklegt að ný plata með hljómsveitinni komi fyrr en árið 2015. Síðasta plata sveitarinnar, Death Magnetic, kom út 2008.

Ný söngleikjadeild stofnuð

"Íslendingar eru tónelskir. Við erum rosalega spennt fyrir þessu og hvetjum fólk til að koma í prufuna,“

Hápunktur hjá þungarokkurum

Dimma og Sólstafir verða með sameiginlega tónleika í Austurbæ á fimmtudag. Dimma gaf út plötuna Myrkraverk á síðasta ári sem hlaut fínar viðtökur. Fjögur lög af henni hafa komist á vinsældarlista Rásar 2.

Besta nóttin var á Íslandi

David Grohl, einn af stofnendum Foo Fighters og fyrrverandi trommari í Nirvana, segir að ógleymanlegasta nótt lífs hans hafi verið sumarnótt á Íslandi. Þetta segir hann í samtali við vefinn high life þar sem hann er spurður spjörunum úr.

Frysti úr sér egg

Leikkonan Sofia Vergara er í forsíðuviðtali við nýjasta tölublað bandaríska Cosmopolitan. Þar kemur ýmislegt fram og meðal annars að hún er búin að láta frysta úr sér egg. "Ég er búin að láta frysta úr mér egg til að halda möguleikanum um barneignir opnum.“

Deila hart um dauða Michaels Jackson

Lögfræðingur fjölskyldu Michaels Jackson heldur því fram að tónleikahaldarinn AEG Live hafi ekki staðið sig í stykkinu þegar læknirinn Conrad Murray var ráðinn til að annast popparann sáluga.

Hjálmar starfa með Erlend Øye

Hjálmar og hinn þekkti norski tónlistarmaður Erlend Øye úr hljómsveitunum Kings of Convenience og The Whitest Boy Alive eru að vinna saman að nýrri plötu. Upptökum er í þann mund að ljúka hér á landi.

Auglýsing Reynis á vefsíðu Shots

Auglýsing sem Reynir Lyngdal leikstýrði fyrir þýska auglýsingastofu hefur vakið mikla athygli á vefsíðu fagtímaritsins Shots, sem er eitt það þekktasta innan auglýsingabransans.

Íslenski fáninn og sjóðheitur Hollywood koss

Eins og sjá má á myndunum af Hollywoodleikkonunni Keiru Knightley og unnusta hennar James Righton þar sem þau kysstast eins og enginn sé morgundagurinn á flugvelli í Frakklandi er silfruð ferðataska á hjólum. Sagan segir að parið ætli að ganga í heilagt hjónaband næstu helgi að viðstöddum hundrað manns en það sem okkur þykir hinsvegar mun merkilegra er að einn af mörgum límmiðum á tösku brúðgumans er íslenski fáninn.

Eldgamlar myndir af Angelinu Jolie

Leikkonan Angelina Jolie er leiftrandi fögur á meðfylgjandi myndum sem voru teknar þegar hún var aðeins sextán ára gömul.

Seiðandi í síðkjól

Franska leikkonan Olga Kurylenko er afar fögur í þessum græna síðkjól frá Roland Mouret.

Nýtt barn og nýtt hús

Grínistinn Vince Vaughn tilkynnti það fyrir stuttu að hann og kona hans Kyla Weber ættu von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina Locklyn sem er tveggja ára. Vince ákvað því að splæsa í nýtt hús í Suður-Kaliforníu.

Þarf að nota staðgöngumóður

Modern Family-stjarnan Sofia Vergara prýðir forsíðu júníheftis tímaritsins Cosmopolitan og segist aldrei hafa verið mikið fyrir það að skipuleggja framtíðina.

26,5 kg léttari

"Ég fékk sjokk að skoða af mér gamlar myndir þar sem ég var svo reið og sár og gleymdi að einblína á allt það jákvæða í lífi mínu en sem betur fer náði ég mér úr þessu hugarfari sem er mikið frelsi og hamingja. Ég er búin að finna sjálfa mig aftur. Fyrir mig og börnin mín. 26,5 kíló eru farin síðan í október í fyrra. Þetta er magnað, á sjö mánuðum. Já þetta er hægt. Ég næri mig mjög vel og er byrjuð í líkamsrækt. Ég lifi heilbrigðu lífi," segir Ragna að lokum.

Ásgeir Kolbeins fann ástina

Ásgeir Kolbeinsson fjölmiðla- og veitingamaður með meiru hefur fundið ástina en hann er nýkominn frá New York með sinni heittelskuðu sem heitir Bryndís Hera Gísladóttir. Bryndís er Ölfusingur frá Þorlákshöfn sem varð í 4. sæti í fegurðarkeppninni Ungfrú Suðurland í fyrra.

Brúðkaupið kostaði milljarð

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan gekk að eiga fyrirsætuna Yvette Prieto á Palm Beach á Flórída um helgina og var ekkert til sparað á stóra daginn.

Tengdó vill ekki sjá Rihönnu

Clinton, faðir tónlistarmannsins Chris Brown, bað Chris um að halda sig frá tónlistarkonunni Rihönnu þegar fyrrnefndur Chris gekk í skrokk á henni árið 2009.

Syngur með Sölva

"Þegar við tókum upp lagið kom upp gamli Quarashi-aðdáandinn í mér,“ segir söngkonan Rakel Mjöll Leifsdóttir, sem syngur með rapparanum Sölva Blöndal og sveitinni Halleluwah í laginu Blue Velvet.

Vinkonur með fatamarkað á Austur

"Það voru svo margar konur sem spurðu mig hvort það yrði ekki aftur svona markaður því stemmningin var svo góð síðast. Þannig að ég ákvað að slá til núna þegar einmitt það er farið að vora og fólk er meira að dóla sér í bænum. Þá getur það kíkt við og fengið sér kaffi og beyglu og skoðað föt hjá hressum konum," segir Marín Manda.

Níu kíló farin

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian er búin að missa rúm níu kíló síðustu mánuði með því að hreyfa sig reglulega og borða hollan mat.

Hárstjarna á leið til Íslands

"Anthony Mascolo sem er mikil stórstjarna í hári og margverðlaunahafi innan geirans er að koma til landsins. Hann hefur leitt hönnunarteymi TIGI til fjölda ára og er einn af Mascolo bræðrum sem stofnuðu á sýnum tíma Toni & Guy. Anthony heldur námskeið og sýningu fyrir hárfagmenn í Austurbæjarbíó þann 12 maí," segir Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi TIGI á Íslandi.

Þau eru par – staðfest!

Mikið hefur verið slúðrað um að leikarinn Johnny Depp sé byrjaður með leikkonunni Amber Heard og nýjar myndir af parinu staðfesta að einhver rómantík er í spilinu.

Borgaði tvo milljarða fyrir þetta

Kántrísöngkonan Taylor Swift er búin að kaupa sér hús við ströndina á Rhode Island og borgaði fyrir það í reiðufé.

Vill verða 105 ára leikstjóri

Clint Eastwood vill halda áfram að leikstýra kvikmyndum þangað til hann verður 105 ára gamall. Eastwood, sem er 82 ára, hefur ekki í hyggju að setjast í helgan stein í náinni framtíð. Helst vill hann halda áfram að gera kvikmyndir næstu tuttugu árin.

Stofna ofurgrúppu

„Við erum að þessu til að hafa gaman af þessu, njóta þess að vera saman og út af forvitni,“ segir tónlistarmaðurinn Magnús Kjartansson. Fyrrverandi meðlimir Trúbrots, Mána, Náttúru og Pelican hafa stofnað ofurgrúppu sem mun hita upp fyrir Deep Purple á tónleikum í Laugardalshöll 12. júlí. Hljómsveitina skipa Magnús Kjartansson, Gunnar

Johnny Depp í söngvamynd

Johnny Depp er í viðræðum um að leika í söngvamyndinni Into The Woods í leikstjórn Robs Marshall. Myndin verður gerð eftir ævintýrasöngleik þeirra Stephens Sondheim og James Lapine.

Extreme Chill í fjórða sinn

Íslenska raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli verður haldin í fjórða sinn helgina 12.-14. júlí á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls. Í ár koma um tuttugu íslenskir tónlistarmenn fram, auk fjögurra erlendra tónlistarmanna.

Gillz: Ekki til hommafóbía í okkur félögunum

"Það var síður en svo vandræðalegt eða óþægilegt að taka upp kynlífsatriðið með Auðunni Blöndal. Það er ekki til hommafóbía í okkur félögunum þannig okkur leið mjög vel saman þarna nöktum upp í rúmi," segir Egill Einarsson

Eignaðist stelpu

"Ég er bara hugfangin og tími ekki að sofna," segir Íris Hólm nýbökuð mamma en hún eignaðist sitt fyrsta barn um helgina.

Ástarsamband prinsins í molum

Ástarsamband Harrys Bretaprins og Cressidu Bonas er í molum að sögn vina prinsins. Ástæðan ku vera sú að Cressida sé ekki tilbúin í hjónaband.

Ég er alltaf með samviskubit

Tískufrömuðurinn Victoria Beckham opnaði sig á viðburði á vegum breska Vogue um helgina og segist alltaf vera með samviskubit þegar hún þarf að finna jafnvægi á milli fjölskyldulífsins og vinnunnar.

Í matarboði með Tom Jones

"Það er mjög skrýtið að vera í matarboði með Tom Jones og rekast á Slash gítarleikarann í Guns and Roses allt í einu. En fyrir utan alla Rolls Royceana er þetta fólk alveg eins og ég og þú. Þetta er svolítið skrýtið en þetta venst.“

Sjá næstu 50 fréttir