Lífið

Eignaðist stelpu

Ellý Ármanns skrifar
Eurovison 2013 í Hörpunni. Elísabet Ormslev, Alma Rut, Pétur Örn Guðmundsson og nýbökuð mamma Íris Hólm.
Eurovison 2013 í Hörpunni. Elísabet Ormslev, Alma Rut, Pétur Örn Guðmundsson og nýbökuð mamma Íris Hólm.
„Í dag fæddist agnarsmá og guðdómleg 13 marka prinsessa. Okkur heilsast vel og erum við Matti hugfangin af litla kraftaverkinu okkar Takk allir fyrir yndislegar kveðjur " skrifar Íris Hólm söngkona á Facebooksíðuna sína í gær en hún og unnusti hennar, Matthías Matthíasson, eignuðust sitt fyrsta barn um helgina.

Hugfangin og tímir ekki að sofna

Við heyrðum örstutt í nýbakaðri mömmunni og óskuðum henni til hamingju en hún sagði: „Ég er bara hugfangin og tími ekki að sofna."

Stúlkan fæddist 3220 grömm og 52 cm.



Hér má sjá og heyra Írisi syngja lagið The one í Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2010:





Íris Hólm söngkona er orðin mamma.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.