Lífið

Sambandið stendur á brauðfótum

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell og auðkýfingurinn Vladimir Doronin eru búin að vera saman í fimm ár en hafa nú tekið sér smá pásu frá ástinni.

“Naomi og Vlad eru hætt saman og hann hefur verið að djamma mikið í New York. Samband þeirra er flókið og þau hætta stundum saman og sættast svo. Samband þeirra er eins og viðskiptasamningur að mörgu leyti,” segir vinur parsins við New York Post.

Erfiðleikar í sambandinu.
“Naomi kemur með glamúrinn á hótelin hans og eignir og hann kemur mjög vel fram við hana. En þau eru mikið í sundur vegna vinnunnar,” bætir vinurinn við.

Naomi er byrjuð með nýjan raunveruleikaþátt sem heitir The Face.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.