Fleiri fréttir Prjónateppi á Austurvelli Hönnunarhópurinn Títa ætlar að sauma og prjóna út um allan bæ í sumar. Hópurinn starfar á vegum Hins Hússins og er liður í verkefninu Skapandi sumarstörf. 26.6.2007 04:00 Páll Óskar verður kóngurinn á brúðkaupsdaginn mikla. „Ég er þríbókaður, eitt brúðkaup í Skorradal og tvö í bænum. En það eru ennþá að berast fyrirspurnir frá fólki um hvort ég sé laus þennan daginn,“ segir Hjörleifur Valsson, fiðluleikari en hann verður á þönum þegar hinn ógnvænlegi dagur, 07.07.07, rennur upp. 26.6.2007 03:45 Paris Hilton losnar í dag Ólátabelgurinn og glamúrgellan Paris Hilton losnar úr steininum í dag og má reikna með miklum fjölmiðlasirkus fyrir framan Century Regional Detention Centre í Lynwood þar sem fyrirsætan hefur dvalist síðastliðna 23 daga. Að sögn Kathy Hilton, móður Parisar, er stúlkan að vonum mjög spennt fyrir því að losna úr fangelsi og lét móðirin hafa eftir sér að: „Paris væri orðin langþreytt á appelsínugula gallanum sínum.“ 26.6.2007 03:45 Góðir gestir snúa aftur Tékkneski strengjakvartettinn PiKap heldur sex tónleika hér á landi á næstum dögum ásamt Eydísi Franzdóttur óbóleikara. PiKap strengjakvartettinn hefur haldið fjölda tónleika víða um Evrópu og fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir einstaklega vandaðan og tilfinningaríkan flutning. 26.6.2007 03:30 Diaz biðst afsökunar Leikkonan Cameron Diaz hefur beðist afsökunar á því að hafa borið tösku með pólitískum slagorðum sem hafa vakið upp slæmar minningar á meðal íbúa Perú. 26.6.2007 03:00 Live Earth í beinni Tónlistarviðburðurinn Live Earth verður í beinni útsendingu á Skjá einum laugardaginn 7. júlí. Sýndir verða tónleikar frá níu mismunandi stöðum í sjö heimsálfum, þar á meðal frá New York, Sydney, Jóhannesarborg og Tókýó. Auk þess verður sent beint frá Suðurskautslandinu. Hefst fjörið klukkan sjö að morgni og stendur yfir í heilan sólarhring. 26.6.2007 02:30 Rithöfundasambandið skoðar Gosa Rithöfundasamband Íslands skoðar nú hvort samningsbrot hafi átt sér stað við þá ákvörðun Borgarleikhússins um að semja nýja leikgerð við söngleik um Gosa sem sýndur verður á fjölum leikhússins í vetur. 26.6.2007 02:30 Timberlake hrækti á Svíana Svíar eru með böggum hildar eftir skammarlega framkomu söngvarans Justin Timberlake í garð aðdáenda sinna þar í landi. Timberlake hélt tónleika í Gautaborg í gærkvöldi en söngvarinn var eitthvað illa upplagður þegar hann kom til Gautaborgar á sunnudag eftir vel heppnaða tónleika í Kaupmannahöfn. Er hann kom á hótel sitt í Gautaborg biðu hans fjölmargir aðdáendur og svo fór að söngvarinn missti hreinlega stjórn á skapi sínu. 26.6.2007 02:30 Fullyrt að Miller sé hommi Fjölmiðlar í Bandaríkjunum sögðu í gær frá því að leikarinn Wentworth Miller, sem slegið hefur í gegn í þáttunum Prison Break, hafi átt í ástarsambandi við annan karlkyns leikara síðasta hálfa árið. Orðrómur um að Miller sé samkynheigður hefur lengi verið uppi en sjálfur hefur leikarinn neitað því harðlega. 26.6.2007 02:00 Fær greiddar bætur Sátt hefur náðst í máli sem Victoria Beckham höfðaði gegn slúðurblaðinu Star. Kryddpían fær greiddar bætur og birt verður afsökunarbeiðni. Málið snýst um frétt sem Star Magazine birti um vandamál við gerð raunveruleikaþáttar um flutning Beckham-hjónanna til Bandaríkjanna. 26.6.2007 01:45 Gott bókaár hjá Svíum Sænskir bókaútgefendur una hag sínum vel: síðasta ár jókst sala á sænskum fagurbókmenntum en sala á þýddum bókum dróst saman. Þessa gætir einnig í sölu barna- og unglingabóka. Talsmenn bókaútgefenda þakka þetta samkeppni milli bókaverslana, stórmarkaða og sölu á neti sem fer vaxandi. 26.6.2007 01:15 Forðast allar öfgar Inga Kristjánsdóttir starfar sem næringarþerapisti en starf hennar gengur fyrst og fremst út á að bæta heilsu fólks með breyttu mataræði. Undafarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað varðandi meðvitund Íslendinga á heilsu og heilsusamlegu mataræði. 26.6.2007 01:00 Posh Spice vinnur meiðyrðamál Victoriu Beckham hafa í hæstarétti í London verið dæmdar bætur fyrir meiðyrði. Í grein sem birtist í Star tímaritinu lýsti meðlimur í kvikmyndatökuliði nýs raunveruleikaþáttar hennar því að Victoria væri smámunasöm, frek og dónaleg. Hún væri sjálfumglöð og ekki mjög viðkunnaleg. 25.6.2007 15:44 Vilhjálmur og Kate byrjuð saman aftur Vilhjálmur bretaprins og Kate Middleton eru byrjuð saman aftur ef marka má bresku pressuna, sem hefur smjattað á málinu um helgina. Prinsinn og Middleton hættu saman í apríl eftir margra ára samband. Orðrómur um að þau hefðu tekið saman aftur fór á flug þegar þau sáust saman í samkvæmi í herbúðum Vilhjálms í Dorset fyrr í mánuðinum. 25.6.2007 15:06 Nintendo í sókn Tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo er kominn í hóp tíu verðmætustu fyrirtækja Japan. Þar er Nintendo á meðal risa eins og Toyoda, Honda, Canon og fleiri. Nintendo hefur vaxið mikið undanfarin ár og hefur nú náð góðu forskoti á aðalkeppinaut sinn, Sony. 25.6.2007 14:31 Cameron Diaz særir Perúbúa Cameron Diaz hefur baðst í gær afsökunar á tösku með pólitísku slagorði sem hún bar á blaðamannafundi í Perú. Diaz mætti á fundinn með tösku með áprentaðri rauðri stjörnu og Maóista slagorðinu ,,Þjónaðu fólkinu" á kínversku. 25.6.2007 13:24 Dísarpáfagauksins Drizzt Do'Urden Hagalín saknað Dísarpáfagaukur flaug á vit ævintýranna frá heimili sínu á Klapparási á laugardagskvöldið síðastliðið. Hans er eðlilega sárt saknað af eigendum, sem sendu fréttastofu eftirfarandi tilkynningu: 25.6.2007 12:28 Grillaðir grísir í skrúðgöngu Það er ekki bannað að leika sér með matinn sinn í smábænum Balayan á Filippseyjum. Lechon, eða grillað svín er hátíðamatur á Filippseyjum og hátíð heilags Jóns er fagnað með skrúðgöngu safaríkra grillaðra grísa. 25.6.2007 12:16 Fáklæddar fyrirsætur í flugvélum Tíu ára gamlir Friends þættir og þriðja klassa bíómyndir eru ekki eitthvað sem lítið flugfélag í Ekvador ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum. Það fer heldur óvenjulegar leiðir til að laða að viðskiptavini, en hjá þeim spranga fáklæddar fyrirsætur um gangana. 25.6.2007 10:44 Vill frekar drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton Söngvari Korn, Jonathan Davis, myndi frekar vilja drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton. Lohan væri reyndar bara óskafórnarlamb Davis í hryllingsmynd, vegna þess að hún er ,,að minnsta kosti flott, og er með rass." 25.6.2007 10:18 Eddie Murphy er pabbinn Langri bið Melanie Brown er loks á enda því nýlega var henni tilkynnt að pabbi hinnar þriggja mánaða gömlu Angel Iris væri gamanleikarinn Eddie Murphy. 25.6.2007 10:00 Ósátt við móður sína Britney Spears virðist vera eitthvað ósátt við móður sína og íhugar nú að sækja um nálgunarbann á hana. Britney heimsótti víst lögfræðing sinn fyrr í vikunni til þess að spyrjast fyrir um bannið en þá yrði Lynne, móður Britneys, bannað að nálgast börn dóttur sinnar. 25.6.2007 09:30 Eignaðist sitt fyrsta barn Mick Hucknall, söngvari Simply Red, hefur eignast dóttur með kærustu sinni, Gabriellu Wesberry. Þetta er fyrsta barn Hucknall, sem er 47 ára. Hucknall og Wesberry hittust fyrst snemma á tíunda áratugnum en hættu saman 1995. Árið 2003 byrjuðu þau síðan aftur saman. Hucknall hefur verið kenndur við ýmsar konur í gegnum tíðina, þar á meðal Catherine Zeta-Jones og Helenu Christensen. 25.6.2007 09:00 Háð ísraelskum húðvörum Söngkonan Madonna er að eigin sögn algjörlega háð vissum ísraelskum húðvörum. Madonna er orðin 48 ára og lítur vissulega ekki út fyrir það enda hugsar hún mjög vel um líkamann. 25.6.2007 08:30 Rokkað í kjallaranum hjá Jóa Fel „Ég heyri í þeim, en sem betur fer æfa þeir bara á kvöldin á meðan við erum ekki við vinnu. Á meðan svo er þá er þetta í góðu lagi,“ segir bakarinn og sjónvarpsmaðurinn Jói Fel en í kjallaranum á húsnæði hans stærsta bakarís við Kleppsveginn hafa vinsælar rokksveitir komið sér upp æfingaaðstöðu. 25.6.2007 08:30 Fimm fræknir læknanemar í Kenía Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. 25.6.2007 08:00 Lofræður um landið víða að finna á netinu Nýnasistar elska Ísland og víða á netsvæðum þeirra má sjá vefsíður og spjallsíður þar sem landið er lofað af meðlimum nýnasista víða í heiminum. Á Stormfront.org mátti meðal annars finna 919 tengla um Ísland sem höfðu verið settir inn á þessu ári. 25.6.2007 07:00 Paris Hilton í Larry King Live Fyrsta viðtal Parisar Hilton eftir að hún sleppur úr steininum verður við spjallþáttakónginn Larry King á CNN sjónvarpsstöðinni. Talsmaður þáttarins greindi frá þessu á laugardag. 25.6.2007 11:26 Ekkert gerist af sjálfu sér Sólveig Arnarsdóttir brá sér í nýtt hlutverk á dögunum og las þjóðinni ljóð á Austurvelli í líki fjallkonunnar. Hún deilir nú tíma sínum milli sviðs og tjalda á Íslandi og í Þýskalandi. Kristrún Heiða Hauksdóttir ræddi við hana um hugsjónir og hoppukastal 24.6.2007 15:00 Vill nefna barn sitt Golíat Noel Gallagher vill nefna ófætt barn sitt Golíat eða Ghandí. Gallagher, sem er gítarleikari bresku sveitarinnar Oasis, og unnusta hans Sara MacDonald eiga von á sínu fyrsta barni í sumar og Noel vill að nafnið stuðli við eftirnafnið. 24.6.2007 14:00 Úr lækninum í lögfræði „Ætli þetta flokkist ekki að einhverju leyti undir elliglöp,“ segir bæklunar- og handaskurðlæknirinn Magnús Páll Albertsson, sem útskrifaðist nýlega með Masters-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, 54 ára að aldri. 24.6.2007 13:00 Spilar fyrir vinkonu sína „Hún er alin upp í Eyjum og það hefur alltaf mikil áhrif,“ segir Guðmunda Bjarnadóttir, móðir Margrétar Láru Viðarsdóttur, framherja íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Margrét Lára hefur farið mikinn í íslenskri kvennaknattspyrnu undanfarin ár og nú er svo komið að þessi 21 árs gamla knattspyrnukona er orðin markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. 24.6.2007 12:00 Ráku rangan mann Leikarinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr læknaþættinum Grey"s Anatomy vegna ummæla sinna um samkynhneigða, segir sjónvarpsstöðina ABC hafa rekið rangan náunga. 24.6.2007 11:00 Pitt kom Jolie á óvart Leikkonan Angelina Jolie féll gjörsamlega fyrir Brad Pitt skömmu eftir að hún kynntist honum við tökur á myndinni Mr. & Mrs Smith. Kom það henni á óvart hversu margbrotinn persónuleiki hann var. 24.6.2007 10:00 Kemur á markað í september „Við höfum fengið mikil og jákvæð viðbrögð,“ segir Guðrún Eiríksdóttir tölvunarfræðingur sem rætt var við í Fréttablaðinu á miðvikudag. Guðrún hannaði tölvuleik fyrir heyrnarskert börn ásamt vinkonu sinni en leiknum er ætlað að örva málþroska. 24.6.2007 07:00 Yfirlýsing á næstunni Breska stúlknasveitin Spice Girls ætlar að tilkynna um framtíðaráform sín á næstu dögum. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um að stúlkurnar ætli að koma saman á nýjan leik eftir margra ára hvíld. 23.6.2007 14:30 Vildi ekki fleiri partí Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segist hafa flutt frá London vegna þess að hún vildi ekki enda sem algjör partígella. „Þessi þrjú ár þar sem mér leið eins og súperstjarna var mjög skemmtileg reynsla,“ segir Björk. 23.6.2007 14:00 Paris Hilton þakklát Paris Hilton þreytist ekki á að veita viðtöl úr fangelsinu og nú er hún alveg sannfærð um að hún sé orðin miklu betri manneskja eftir alla þessa fangelsisdvöl. American Idol kappinn Ryan Seacrest spjallaði við Paris sem sagðist vera miklu þakklátari núna. 23.6.2007 13:30 Leikverk sem fólk vill sjá Tveir leiklistarnemar úr Listaháskóla Íslands skipa OB-leikhópinn sem er einn af þeim hópum sem standa fyrir Skapandi sumarstarfi í sumar. Það er Hitt húsið sem stendur á bakvið hópana eins og fyrri sumur. 23.6.2007 12:30 Flóttinn var eins og gott sumarfrí Davíð Garðarsson hefur margoft hlotið dóma fyrir ýmis afbrot. Hann hóf afplánun á 31 mánaðar nauðgunardómi 1. apríl síðastliðinn sem hann var dæmdur fyrir í desember árið 2005. Sigríður Hjálmarsdóttir fékk að skyggnast inn í líf mannsins. 23.6.2007 12:00 Hart deilt um Slóð fiðrildanna „Ég er ekki lengur framleiðandi A Journey Home," segir Jón Þór Hannesson, fyrrum eigandi Saga Film, sem stefndi að því að gera kvikmynd eftir samnefndri bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Jón Þór hefur unnið að undirbúningi myndarinnar undanfarin tvö ár og eytt að eigin sögn gríðarlegu fjármagni í að koma myndinni á koppinn. Jón Þór ber Baltasar Kormáki ekki vel söguna og að aðkoma leikstjórans hafi komið honum spánskt fyrir sjónir. 23.6.2007 12:00 Einfarinn í eldhúsinu Matarbiblía Íslendinga var um margra ára skeið ljósritað hefti sem Nanna Rögnvaldardóttir hafði útbúið fyrir sjálfa sig og ýmsa vini sína. Forstjóri Iðunnar fann einn daginn heftið í ljósritunarvélinni og sagði Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin út. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti konuna sem stendur að baki bróðurparti íslenskra matarskrifa og segist hún löngu vera búin að sætta sig við að vera eilítið öðruvísi en aðrir. 23.6.2007 11:00 Eyþór í það heilaga Eyþór Arnalds hyggst ganga að eiga unnustu sína, Dagmar Unu Ólafsdóttur, í Selfosskirkju laugardaginn þrítugasta júní. Þetta staðfesti Eyþór í samtali við Fréttablaðið en vildi að öðru leyti lítið láta hafa eftir sér. „Við viljum ekkert vera að auglýsa þetta,“ sagði Eyþór. 23.6.2007 11:00 „Lítum á okkur sem danshljómsveit“ Hljómsveitin The Rapture spilar á tónleikum hérlendis næstkomandi þriðjudagskvöld. Hljómsveitin þykir með heitustu partíhljómsveitum veraldar um þessar mundir en í fyrra kom út platan Pieces of the People We Love og hlaut hún frábærar viðtökur. 23.6.2007 10:00 Citizen Kane best Kvikmynd Orsons Welles frá árinu 1941, Citizen Kane, hefur verið kjörin besta bandaríska mynd allra tíma af bandarísku kvikmyndastofnuninni, AFI. Myndin var einnig á toppnum þegar listi stofnunarinnar var síðast birtur árið 1998. 23.6.2007 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Prjónateppi á Austurvelli Hönnunarhópurinn Títa ætlar að sauma og prjóna út um allan bæ í sumar. Hópurinn starfar á vegum Hins Hússins og er liður í verkefninu Skapandi sumarstörf. 26.6.2007 04:00
Páll Óskar verður kóngurinn á brúðkaupsdaginn mikla. „Ég er þríbókaður, eitt brúðkaup í Skorradal og tvö í bænum. En það eru ennþá að berast fyrirspurnir frá fólki um hvort ég sé laus þennan daginn,“ segir Hjörleifur Valsson, fiðluleikari en hann verður á þönum þegar hinn ógnvænlegi dagur, 07.07.07, rennur upp. 26.6.2007 03:45
Paris Hilton losnar í dag Ólátabelgurinn og glamúrgellan Paris Hilton losnar úr steininum í dag og má reikna með miklum fjölmiðlasirkus fyrir framan Century Regional Detention Centre í Lynwood þar sem fyrirsætan hefur dvalist síðastliðna 23 daga. Að sögn Kathy Hilton, móður Parisar, er stúlkan að vonum mjög spennt fyrir því að losna úr fangelsi og lét móðirin hafa eftir sér að: „Paris væri orðin langþreytt á appelsínugula gallanum sínum.“ 26.6.2007 03:45
Góðir gestir snúa aftur Tékkneski strengjakvartettinn PiKap heldur sex tónleika hér á landi á næstum dögum ásamt Eydísi Franzdóttur óbóleikara. PiKap strengjakvartettinn hefur haldið fjölda tónleika víða um Evrópu og fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir einstaklega vandaðan og tilfinningaríkan flutning. 26.6.2007 03:30
Diaz biðst afsökunar Leikkonan Cameron Diaz hefur beðist afsökunar á því að hafa borið tösku með pólitískum slagorðum sem hafa vakið upp slæmar minningar á meðal íbúa Perú. 26.6.2007 03:00
Live Earth í beinni Tónlistarviðburðurinn Live Earth verður í beinni útsendingu á Skjá einum laugardaginn 7. júlí. Sýndir verða tónleikar frá níu mismunandi stöðum í sjö heimsálfum, þar á meðal frá New York, Sydney, Jóhannesarborg og Tókýó. Auk þess verður sent beint frá Suðurskautslandinu. Hefst fjörið klukkan sjö að morgni og stendur yfir í heilan sólarhring. 26.6.2007 02:30
Rithöfundasambandið skoðar Gosa Rithöfundasamband Íslands skoðar nú hvort samningsbrot hafi átt sér stað við þá ákvörðun Borgarleikhússins um að semja nýja leikgerð við söngleik um Gosa sem sýndur verður á fjölum leikhússins í vetur. 26.6.2007 02:30
Timberlake hrækti á Svíana Svíar eru með böggum hildar eftir skammarlega framkomu söngvarans Justin Timberlake í garð aðdáenda sinna þar í landi. Timberlake hélt tónleika í Gautaborg í gærkvöldi en söngvarinn var eitthvað illa upplagður þegar hann kom til Gautaborgar á sunnudag eftir vel heppnaða tónleika í Kaupmannahöfn. Er hann kom á hótel sitt í Gautaborg biðu hans fjölmargir aðdáendur og svo fór að söngvarinn missti hreinlega stjórn á skapi sínu. 26.6.2007 02:30
Fullyrt að Miller sé hommi Fjölmiðlar í Bandaríkjunum sögðu í gær frá því að leikarinn Wentworth Miller, sem slegið hefur í gegn í þáttunum Prison Break, hafi átt í ástarsambandi við annan karlkyns leikara síðasta hálfa árið. Orðrómur um að Miller sé samkynheigður hefur lengi verið uppi en sjálfur hefur leikarinn neitað því harðlega. 26.6.2007 02:00
Fær greiddar bætur Sátt hefur náðst í máli sem Victoria Beckham höfðaði gegn slúðurblaðinu Star. Kryddpían fær greiddar bætur og birt verður afsökunarbeiðni. Málið snýst um frétt sem Star Magazine birti um vandamál við gerð raunveruleikaþáttar um flutning Beckham-hjónanna til Bandaríkjanna. 26.6.2007 01:45
Gott bókaár hjá Svíum Sænskir bókaútgefendur una hag sínum vel: síðasta ár jókst sala á sænskum fagurbókmenntum en sala á þýddum bókum dróst saman. Þessa gætir einnig í sölu barna- og unglingabóka. Talsmenn bókaútgefenda þakka þetta samkeppni milli bókaverslana, stórmarkaða og sölu á neti sem fer vaxandi. 26.6.2007 01:15
Forðast allar öfgar Inga Kristjánsdóttir starfar sem næringarþerapisti en starf hennar gengur fyrst og fremst út á að bæta heilsu fólks með breyttu mataræði. Undafarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað varðandi meðvitund Íslendinga á heilsu og heilsusamlegu mataræði. 26.6.2007 01:00
Posh Spice vinnur meiðyrðamál Victoriu Beckham hafa í hæstarétti í London verið dæmdar bætur fyrir meiðyrði. Í grein sem birtist í Star tímaritinu lýsti meðlimur í kvikmyndatökuliði nýs raunveruleikaþáttar hennar því að Victoria væri smámunasöm, frek og dónaleg. Hún væri sjálfumglöð og ekki mjög viðkunnaleg. 25.6.2007 15:44
Vilhjálmur og Kate byrjuð saman aftur Vilhjálmur bretaprins og Kate Middleton eru byrjuð saman aftur ef marka má bresku pressuna, sem hefur smjattað á málinu um helgina. Prinsinn og Middleton hættu saman í apríl eftir margra ára samband. Orðrómur um að þau hefðu tekið saman aftur fór á flug þegar þau sáust saman í samkvæmi í herbúðum Vilhjálms í Dorset fyrr í mánuðinum. 25.6.2007 15:06
Nintendo í sókn Tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo er kominn í hóp tíu verðmætustu fyrirtækja Japan. Þar er Nintendo á meðal risa eins og Toyoda, Honda, Canon og fleiri. Nintendo hefur vaxið mikið undanfarin ár og hefur nú náð góðu forskoti á aðalkeppinaut sinn, Sony. 25.6.2007 14:31
Cameron Diaz særir Perúbúa Cameron Diaz hefur baðst í gær afsökunar á tösku með pólitísku slagorði sem hún bar á blaðamannafundi í Perú. Diaz mætti á fundinn með tösku með áprentaðri rauðri stjörnu og Maóista slagorðinu ,,Þjónaðu fólkinu" á kínversku. 25.6.2007 13:24
Dísarpáfagauksins Drizzt Do'Urden Hagalín saknað Dísarpáfagaukur flaug á vit ævintýranna frá heimili sínu á Klapparási á laugardagskvöldið síðastliðið. Hans er eðlilega sárt saknað af eigendum, sem sendu fréttastofu eftirfarandi tilkynningu: 25.6.2007 12:28
Grillaðir grísir í skrúðgöngu Það er ekki bannað að leika sér með matinn sinn í smábænum Balayan á Filippseyjum. Lechon, eða grillað svín er hátíðamatur á Filippseyjum og hátíð heilags Jóns er fagnað með skrúðgöngu safaríkra grillaðra grísa. 25.6.2007 12:16
Fáklæddar fyrirsætur í flugvélum Tíu ára gamlir Friends þættir og þriðja klassa bíómyndir eru ekki eitthvað sem lítið flugfélag í Ekvador ætlar að bjóða viðskiptavinum sínum. Það fer heldur óvenjulegar leiðir til að laða að viðskiptavini, en hjá þeim spranga fáklæddar fyrirsætur um gangana. 25.6.2007 10:44
Vill frekar drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton Söngvari Korn, Jonathan Davis, myndi frekar vilja drepa Lindsey Lohan en Paris Hilton. Lohan væri reyndar bara óskafórnarlamb Davis í hryllingsmynd, vegna þess að hún er ,,að minnsta kosti flott, og er með rass." 25.6.2007 10:18
Eddie Murphy er pabbinn Langri bið Melanie Brown er loks á enda því nýlega var henni tilkynnt að pabbi hinnar þriggja mánaða gömlu Angel Iris væri gamanleikarinn Eddie Murphy. 25.6.2007 10:00
Ósátt við móður sína Britney Spears virðist vera eitthvað ósátt við móður sína og íhugar nú að sækja um nálgunarbann á hana. Britney heimsótti víst lögfræðing sinn fyrr í vikunni til þess að spyrjast fyrir um bannið en þá yrði Lynne, móður Britneys, bannað að nálgast börn dóttur sinnar. 25.6.2007 09:30
Eignaðist sitt fyrsta barn Mick Hucknall, söngvari Simply Red, hefur eignast dóttur með kærustu sinni, Gabriellu Wesberry. Þetta er fyrsta barn Hucknall, sem er 47 ára. Hucknall og Wesberry hittust fyrst snemma á tíunda áratugnum en hættu saman 1995. Árið 2003 byrjuðu þau síðan aftur saman. Hucknall hefur verið kenndur við ýmsar konur í gegnum tíðina, þar á meðal Catherine Zeta-Jones og Helenu Christensen. 25.6.2007 09:00
Háð ísraelskum húðvörum Söngkonan Madonna er að eigin sögn algjörlega háð vissum ísraelskum húðvörum. Madonna er orðin 48 ára og lítur vissulega ekki út fyrir það enda hugsar hún mjög vel um líkamann. 25.6.2007 08:30
Rokkað í kjallaranum hjá Jóa Fel „Ég heyri í þeim, en sem betur fer æfa þeir bara á kvöldin á meðan við erum ekki við vinnu. Á meðan svo er þá er þetta í góðu lagi,“ segir bakarinn og sjónvarpsmaðurinn Jói Fel en í kjallaranum á húsnæði hans stærsta bakarís við Kleppsveginn hafa vinsælar rokksveitir komið sér upp æfingaaðstöðu. 25.6.2007 08:30
Fimm fræknir læknanemar í Kenía Fimm stúlkur sem stunda nám í læknisfræði í Háskóla Íslands dvelja nú í Kenía þar sem þær vinna hjálparstarf. „Við höfum verið að vinna á heilsugæslustöðvunum í Naíróbí,“ segir Helga Tryggvadóttir, ein hinna fimm fræknu. 25.6.2007 08:00
Lofræður um landið víða að finna á netinu Nýnasistar elska Ísland og víða á netsvæðum þeirra má sjá vefsíður og spjallsíður þar sem landið er lofað af meðlimum nýnasista víða í heiminum. Á Stormfront.org mátti meðal annars finna 919 tengla um Ísland sem höfðu verið settir inn á þessu ári. 25.6.2007 07:00
Paris Hilton í Larry King Live Fyrsta viðtal Parisar Hilton eftir að hún sleppur úr steininum verður við spjallþáttakónginn Larry King á CNN sjónvarpsstöðinni. Talsmaður þáttarins greindi frá þessu á laugardag. 25.6.2007 11:26
Ekkert gerist af sjálfu sér Sólveig Arnarsdóttir brá sér í nýtt hlutverk á dögunum og las þjóðinni ljóð á Austurvelli í líki fjallkonunnar. Hún deilir nú tíma sínum milli sviðs og tjalda á Íslandi og í Þýskalandi. Kristrún Heiða Hauksdóttir ræddi við hana um hugsjónir og hoppukastal 24.6.2007 15:00
Vill nefna barn sitt Golíat Noel Gallagher vill nefna ófætt barn sitt Golíat eða Ghandí. Gallagher, sem er gítarleikari bresku sveitarinnar Oasis, og unnusta hans Sara MacDonald eiga von á sínu fyrsta barni í sumar og Noel vill að nafnið stuðli við eftirnafnið. 24.6.2007 14:00
Úr lækninum í lögfræði „Ætli þetta flokkist ekki að einhverju leyti undir elliglöp,“ segir bæklunar- og handaskurðlæknirinn Magnús Páll Albertsson, sem útskrifaðist nýlega með Masters-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, 54 ára að aldri. 24.6.2007 13:00
Spilar fyrir vinkonu sína „Hún er alin upp í Eyjum og það hefur alltaf mikil áhrif,“ segir Guðmunda Bjarnadóttir, móðir Margrétar Láru Viðarsdóttur, framherja íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Margrét Lára hefur farið mikinn í íslenskri kvennaknattspyrnu undanfarin ár og nú er svo komið að þessi 21 árs gamla knattspyrnukona er orðin markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. 24.6.2007 12:00
Ráku rangan mann Leikarinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr læknaþættinum Grey"s Anatomy vegna ummæla sinna um samkynhneigða, segir sjónvarpsstöðina ABC hafa rekið rangan náunga. 24.6.2007 11:00
Pitt kom Jolie á óvart Leikkonan Angelina Jolie féll gjörsamlega fyrir Brad Pitt skömmu eftir að hún kynntist honum við tökur á myndinni Mr. & Mrs Smith. Kom það henni á óvart hversu margbrotinn persónuleiki hann var. 24.6.2007 10:00
Kemur á markað í september „Við höfum fengið mikil og jákvæð viðbrögð,“ segir Guðrún Eiríksdóttir tölvunarfræðingur sem rætt var við í Fréttablaðinu á miðvikudag. Guðrún hannaði tölvuleik fyrir heyrnarskert börn ásamt vinkonu sinni en leiknum er ætlað að örva málþroska. 24.6.2007 07:00
Yfirlýsing á næstunni Breska stúlknasveitin Spice Girls ætlar að tilkynna um framtíðaráform sín á næstu dögum. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um að stúlkurnar ætli að koma saman á nýjan leik eftir margra ára hvíld. 23.6.2007 14:30
Vildi ekki fleiri partí Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segist hafa flutt frá London vegna þess að hún vildi ekki enda sem algjör partígella. „Þessi þrjú ár þar sem mér leið eins og súperstjarna var mjög skemmtileg reynsla,“ segir Björk. 23.6.2007 14:00
Paris Hilton þakklát Paris Hilton þreytist ekki á að veita viðtöl úr fangelsinu og nú er hún alveg sannfærð um að hún sé orðin miklu betri manneskja eftir alla þessa fangelsisdvöl. American Idol kappinn Ryan Seacrest spjallaði við Paris sem sagðist vera miklu þakklátari núna. 23.6.2007 13:30
Leikverk sem fólk vill sjá Tveir leiklistarnemar úr Listaháskóla Íslands skipa OB-leikhópinn sem er einn af þeim hópum sem standa fyrir Skapandi sumarstarfi í sumar. Það er Hitt húsið sem stendur á bakvið hópana eins og fyrri sumur. 23.6.2007 12:30
Flóttinn var eins og gott sumarfrí Davíð Garðarsson hefur margoft hlotið dóma fyrir ýmis afbrot. Hann hóf afplánun á 31 mánaðar nauðgunardómi 1. apríl síðastliðinn sem hann var dæmdur fyrir í desember árið 2005. Sigríður Hjálmarsdóttir fékk að skyggnast inn í líf mannsins. 23.6.2007 12:00
Hart deilt um Slóð fiðrildanna „Ég er ekki lengur framleiðandi A Journey Home," segir Jón Þór Hannesson, fyrrum eigandi Saga Film, sem stefndi að því að gera kvikmynd eftir samnefndri bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Jón Þór hefur unnið að undirbúningi myndarinnar undanfarin tvö ár og eytt að eigin sögn gríðarlegu fjármagni í að koma myndinni á koppinn. Jón Þór ber Baltasar Kormáki ekki vel söguna og að aðkoma leikstjórans hafi komið honum spánskt fyrir sjónir. 23.6.2007 12:00
Einfarinn í eldhúsinu Matarbiblía Íslendinga var um margra ára skeið ljósritað hefti sem Nanna Rögnvaldardóttir hafði útbúið fyrir sjálfa sig og ýmsa vini sína. Forstjóri Iðunnar fann einn daginn heftið í ljósritunarvélinni og sagði Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin út. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti konuna sem stendur að baki bróðurparti íslenskra matarskrifa og segist hún löngu vera búin að sætta sig við að vera eilítið öðruvísi en aðrir. 23.6.2007 11:00
Eyþór í það heilaga Eyþór Arnalds hyggst ganga að eiga unnustu sína, Dagmar Unu Ólafsdóttur, í Selfosskirkju laugardaginn þrítugasta júní. Þetta staðfesti Eyþór í samtali við Fréttablaðið en vildi að öðru leyti lítið láta hafa eftir sér. „Við viljum ekkert vera að auglýsa þetta,“ sagði Eyþór. 23.6.2007 11:00
„Lítum á okkur sem danshljómsveit“ Hljómsveitin The Rapture spilar á tónleikum hérlendis næstkomandi þriðjudagskvöld. Hljómsveitin þykir með heitustu partíhljómsveitum veraldar um þessar mundir en í fyrra kom út platan Pieces of the People We Love og hlaut hún frábærar viðtökur. 23.6.2007 10:00
Citizen Kane best Kvikmynd Orsons Welles frá árinu 1941, Citizen Kane, hefur verið kjörin besta bandaríska mynd allra tíma af bandarísku kvikmyndastofnuninni, AFI. Myndin var einnig á toppnum þegar listi stofnunarinnar var síðast birtur árið 1998. 23.6.2007 10:00