Leikjavísir

Nintendo í sókn

Tölvuleikjaframleiðandinn Nintendo er kominn í hóp tíu verðmætustu fyrirtækja Japan. Þar er Nintendo á meðal risa eins og Toyoda, Honda, Canon og fleiri. Nintendo hefur vaxið mikið undanfarin ár og hefur nú náð góðu forskoti á aðalkeppinaut sinn, Sony. Á vef Digital spy kemur fram að í Japan eru seldar þrjár Nintendotölvur á móti einni tölvu frá Sony. Í Bandaríkjunum eru seldar helmingi fleiri tölvur frá Nintendo en frá Sony.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×