Fleiri fréttir Sjúk í leðurjakka Þóra Tómasdóttir, einn umsjónarmanna Ópsins í Sjónvarpinu, hefur loksins fundið hinn eina sanna leðurjakka -- í annað sinn. 31.3.2005 00:01 Klæddist ullarbuxum af afa sínum Björk viðurkennir í viðtali við BBC að fatasmekkur hennar sé svolítið skrítinn. 31.3.2005 00:01 Barbapabbi beint frá Svíþjóð Hjónin Hjörleifur Halldórsson og Kristín Stefánsdóttir hafa stofnað fyrirtækið cul8r sem selur hönnunarvörur í heimasölu. 31.3.2005 00:01 Líka fallegir án blóma Blómavasar geta staðið stakir sem fagrir skrautmunir á heimilinu. 31.3.2005 00:01 Allt við landið heillar Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona segist vera með Rússlandsáráttu og hún segist ná ótrúlegu sambandi við land og þjóð. Hún heillaðist fyrst af landinu þegar hún heimsótti Sovétríkin sálugu. 31.3.2005 00:01 Simon Yates til Íslands Hann er þekktastur fyrir klifur í Perú sem var gert að kvikmynd. 31.3.2005 00:01 Taílendingar bera sig vel Hvetja ferðamenn til að koma óhræddir þrátt fyrir skjálftana. 31.3.2005 00:01 Lækkað helgarverð GB ferðir bjóða ódýra gistingu á Cumberland Hotel. 31.3.2005 00:01 Syntu að barnum Það er ekkert flott að sitja á barstólum lengur. 31.3.2005 00:01 Svart og tímalaust Alltaf er gott að grípa til svörtu fatanna þegar ímyndunaraflið þrýtur eða stemmingin fyrir litagleði er takmörkuð. 31.3.2005 00:01 Skinntöskur sem vekja athygli Heildverslunin Karon ehf. flytur inn suður-afrískar tískutöskur úr ekta skinni. 31.3.2005 00:01 Ein sit ég og sauma Úr háborg tískunnar Bergþór Bjarnason skrifar frá París 31.3.2005 00:01 Léttur ilmur fyrir ástina Clarins fagnar hálfrar aldar afmæli um þessar mundir 31.3.2005 00:01 Uma andlit Vuitton Kill Bill stjarnan getur verið sátt. 31.3.2005 00:01 Stimpla sig inn Tískuvikan í Peking, höfuðborg Kína, hófst 25. mars síðastliðinn og virðast Kínverjar ólmir í að festa sig í sessi á tískukortinu. 31.3.2005 00:01 Ford fær tískuverðlaun Þessi frægi hönnuður er virtur í tískuheiminum. 31.3.2005 00:01 Appelsínugult og fjólublátt Aðallitirnir í nýju línunni frá Estée Lauder eru hráir en kvenlegir. 31.3.2005 00:01 Smátt mittismál Minouge Lífstykki Kyli Minouge er alsett demöntum og milljóna virði. 31.3.2005 00:01 Sexí sumarnærföt Pastellitir, efnismeiri buxur og minni brjóstahaldarar. 31.3.2005 00:01 Kristinn og Jónas fá styrk Norræni menningarsjóðurinn hefur veitt Kristni Sigmundssyni óperusöngvara og Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara 750 þúsund króna styrk til tónleikaferðar um Norðurlönd. Í umsögn sjóðsins segir að það sé mjög fátítt að þekktir íslenskir tónlistarmenn fari í tónleikaferðalög um Norðurlönd og flytji klassíska íslenska tónlist. 31.3.2005 00:01 Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. 31.3.2005 00:01 Stórverslun en líka hverfisbúð Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman. 31.3.2005 00:01 Stórverslun en líka hverfisbúð Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman. 31.3.2005 00:01 Lax með spínati og kókós Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi 31.3.2005 00:01 Hættu við á síðustu stundu Stuðmenn hættu við að koma fram á stórtónleikum nítján ára tónleikahaldara með aðeins dags fyrirvara, en það verður samt ekki messufall. Sálin hans Jóns míns kemur fram á tónleikunum í kvöld í stað Stuðmanna en tónleikarnir verða haldnir í Íþróttahúsinu í Digranesi. 31.3.2005 00:01 Námskeið í reykbindindi Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir fólk sem vill hætta að reykja. 30.3.2005 00:01 Hvað börnin segja um sjávarútveg Sjávarútvegur í fortíð, nútíð og framtíð er verkefni í keppnisformi sem grunnskólanemendur eiga kost á að spreyta sig í nú á vorönn. 30.3.2005 00:01 Leikur eða kennsla Skil milli leik- og grunnskóla verða umræðuefni forvitnilegs málþings sem haldið verður í Kennaraháskóla Íslands nú á föstudaginn, 1. apríl. 30.3.2005 00:01 Stjörnulögfræðingur látinn Bandaríski stjörnulögfræðingurinn Johnnie Cochran er látinn, 67 ára að aldri. Cochran, sem greindist með heilaæxli í desember árið 2003, lést á heimili sínu í Los Angeles. 30.3.2005 00:01 Einn þekktasti plötusnúður Breta Einn þekktasti plötusnúður Bretlands, Alan McGee, mun þeyta skífum á Gauki á Stöng helgina 1. og 2. apríl. 30.3.2005 00:01 Klyfjahesturinn fluttur á Hlemm Klyfjahesturinn, listaverk Sigurjóns Ólafssonar, verður fluttur niður á Hlemm þegar breytingum á gatnakerfinu þar lýkur. Hesturinn hefur staðið í Sogamýrinni í 39 ár en folaldið sem honum fylgir öllu styttra. 30.3.2005 00:01 Ungt fólk með fordóma Fjórðungur stráka 14-16 ára segir að innflytjendur eigi ekki að njóta sömu réttinda og aðrir Íslendingar. Helmingur telur þá of marga. Félagslegar aðstæður og námsárangur hafa áhrif á afstöðu strákanna en enginn munur er milli höfuðborgar og landsbyggðar. 30.3.2005 00:01 Hunangsflugur komnar á kreik Hunangsflugur eru komnar á kreik en þær hafa sést á Húsavík, Laugum, Hornafirði og í Breiðdal. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir mjög óvanalegt að flugurnar vakni úr vetrardvala svo snemma. „Hingað til hefur verið hægt að stilla dagatalið eftir því hvenær þær fara á kreik en það hefur verið 19. eða 20. apríl," segir Erling. 30.3.2005 00:01 Gamlar ásakanir dregnar fram Saksóknarar í dómsmáli Michael Jackson hafa fengið leyfi til að fjalla um gamlar ásakanir á hendur popparanum vegna kynferðislegrar misnotkunar sem ekki leiddu til þess að hann var ákærður. 29.3.2005 00:01 Trommari Crowded House látinn Paul Hester, fyrrverandi trommuleikari hljómsveitarinnar Crowded House, fannst látinn í almenningsgarði í Melbourne í Ástralíu. Talið er að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en lík hans fannst hangandi uppi í tré í garðinum. 29.3.2005 00:01 Glettin skrif um tónleika Fjallað er á glettinn hátt um tónleika Stuðmanna í Royal Albert Hall á skírdag í breska dagblaðinu <em>Daily Telegraph</em> í dag. Í grein sem ber yfirskriftina „Iceland the uncool,“ eða Hið ósvala Ísland, gerir höfundur greinarinnar, Thomas H. Green, góðlátlegt grín að sveitinni en segir að hún hafi svo sannarlega skemmt íslenskum áhorfendum í tónleikahöllinni. 29.3.2005 00:01 Er gott efni í vinnualka Helga Lucia Bergsdóttir ólst upp í Viðborðsseli í Hornafirði og lærði það í sveitinni að iðjusemi er dyggð. Nú leggur hún stund á tvær ólíkar greinar innan háskólans, íslensku og jarðeðlisfræði og vinnur svo í Krónunni á kvöldin og um helgar. 29.3.2005 00:01 Magnað og spennandi andrúmsloft Myndlistar- og hönnunarsvið Myndlistarskóla Reykjavíkur hefur verið við lýði í tæp fjögur ár og nú eru þar 26 nemendur. Ingibjörg Jóhannsdóttir er deildarstjóri. Hún fræðir okkur fúslega um starfið. 29.3.2005 00:01 Hættulegur inflúensufaraldur Í sjónvarpsfréttum á dögunum greindi Haraldur Briem landlæknir frá fuglaflensunni í Asíu og að útbreiðsla hennar gæti valdið inflúensufaraldri sem jafnast á við spænsku veikina sem geisaði árið 1918. Eflaust urðu margir óttaslegnir við að heyra þessar fréttir og velta fyrir sér hversu raunhæf hættan sé. 29.3.2005 00:01 Lyf afgreidd í gegnum lúgu Fyrsta bílaapótekið á Íslandi hefur verið opnað í Kópavoginum. 29.3.2005 00:01 Lyf afgreidd í gegnum lúgu Fyrsta bílaapótekið á Íslandi hefur verið opnað í Kópavoginum. 29.3.2005 00:01 Allt gerist tvisvar Hollráð Sölva Fannars 29.3.2005 00:01 Aukaefni gegn fitu í ruslfæði Nýleg rannsókn í Ameríku sýndi að með viðbættu sérstöku aukaefni er hægt að draga úr neikvæðum áhrifum ruslfæðis. 29.3.2005 00:01 Síðasta atvinnuflug Arngríms Eftir ríflega hálfrar aldar atvinnuflugmannsferil tók Arngrímur Jóhannsson á loft í síðasta sinn á Kúbu í nótt og í morgun lenti hann í Keflavík. Einhver þekktasti flugstjóri landsins stýrir ekki himinfleyjum fylltum farþegum aftur. 29.3.2005 00:01 Sony sektað fyrir einkaleyfabrot Dómstóll í Kaliforníu hefur sett sölubann á Playstation-leiki og sektað framleiðandann Sony um 90 milljónir bandaríkjadala fyrir brot á einkaleyfalöggjöfinni. Sony hefur ákveðið að áfrýja að dómnum og á meðan er fyrirtækinu heimilt að selja tölvuleikina. Dómstóllinn féllst á rök tölvufyrirtækisins Immersion, sem stefndi Sony, að það ætti einkarétt á þeirri tækni sem veldur titringi í stjórnborði Playstation-leikjanna. 28.3.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sjúk í leðurjakka Þóra Tómasdóttir, einn umsjónarmanna Ópsins í Sjónvarpinu, hefur loksins fundið hinn eina sanna leðurjakka -- í annað sinn. 31.3.2005 00:01
Klæddist ullarbuxum af afa sínum Björk viðurkennir í viðtali við BBC að fatasmekkur hennar sé svolítið skrítinn. 31.3.2005 00:01
Barbapabbi beint frá Svíþjóð Hjónin Hjörleifur Halldórsson og Kristín Stefánsdóttir hafa stofnað fyrirtækið cul8r sem selur hönnunarvörur í heimasölu. 31.3.2005 00:01
Líka fallegir án blóma Blómavasar geta staðið stakir sem fagrir skrautmunir á heimilinu. 31.3.2005 00:01
Allt við landið heillar Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona segist vera með Rússlandsáráttu og hún segist ná ótrúlegu sambandi við land og þjóð. Hún heillaðist fyrst af landinu þegar hún heimsótti Sovétríkin sálugu. 31.3.2005 00:01
Simon Yates til Íslands Hann er þekktastur fyrir klifur í Perú sem var gert að kvikmynd. 31.3.2005 00:01
Taílendingar bera sig vel Hvetja ferðamenn til að koma óhræddir þrátt fyrir skjálftana. 31.3.2005 00:01
Svart og tímalaust Alltaf er gott að grípa til svörtu fatanna þegar ímyndunaraflið þrýtur eða stemmingin fyrir litagleði er takmörkuð. 31.3.2005 00:01
Skinntöskur sem vekja athygli Heildverslunin Karon ehf. flytur inn suður-afrískar tískutöskur úr ekta skinni. 31.3.2005 00:01
Stimpla sig inn Tískuvikan í Peking, höfuðborg Kína, hófst 25. mars síðastliðinn og virðast Kínverjar ólmir í að festa sig í sessi á tískukortinu. 31.3.2005 00:01
Appelsínugult og fjólublátt Aðallitirnir í nýju línunni frá Estée Lauder eru hráir en kvenlegir. 31.3.2005 00:01
Kristinn og Jónas fá styrk Norræni menningarsjóðurinn hefur veitt Kristni Sigmundssyni óperusöngvara og Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara 750 þúsund króna styrk til tónleikaferðar um Norðurlönd. Í umsögn sjóðsins segir að það sé mjög fátítt að þekktir íslenskir tónlistarmenn fari í tónleikaferðalög um Norðurlönd og flytji klassíska íslenska tónlist. 31.3.2005 00:01
Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. 31.3.2005 00:01
Stórverslun en líka hverfisbúð Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman. 31.3.2005 00:01
Stórverslun en líka hverfisbúð Um miðjan desember varð verslunin Nóatún við Hringbraut 121 eldi að bráð. Mikið tjón varð af völdum eldsins og innanstokksmunir brunnu til kaldra kola. Í vikunni fyrir páska opnaði nýtt og betra Nóatún eftir endurbætur sem stóðu mánuðum saman. 31.3.2005 00:01
Hættu við á síðustu stundu Stuðmenn hættu við að koma fram á stórtónleikum nítján ára tónleikahaldara með aðeins dags fyrirvara, en það verður samt ekki messufall. Sálin hans Jóns míns kemur fram á tónleikunum í kvöld í stað Stuðmanna en tónleikarnir verða haldnir í Íþróttahúsinu í Digranesi. 31.3.2005 00:01
Námskeið í reykbindindi Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið fyrir fólk sem vill hætta að reykja. 30.3.2005 00:01
Hvað börnin segja um sjávarútveg Sjávarútvegur í fortíð, nútíð og framtíð er verkefni í keppnisformi sem grunnskólanemendur eiga kost á að spreyta sig í nú á vorönn. 30.3.2005 00:01
Leikur eða kennsla Skil milli leik- og grunnskóla verða umræðuefni forvitnilegs málþings sem haldið verður í Kennaraháskóla Íslands nú á föstudaginn, 1. apríl. 30.3.2005 00:01
Stjörnulögfræðingur látinn Bandaríski stjörnulögfræðingurinn Johnnie Cochran er látinn, 67 ára að aldri. Cochran, sem greindist með heilaæxli í desember árið 2003, lést á heimili sínu í Los Angeles. 30.3.2005 00:01
Einn þekktasti plötusnúður Breta Einn þekktasti plötusnúður Bretlands, Alan McGee, mun þeyta skífum á Gauki á Stöng helgina 1. og 2. apríl. 30.3.2005 00:01
Klyfjahesturinn fluttur á Hlemm Klyfjahesturinn, listaverk Sigurjóns Ólafssonar, verður fluttur niður á Hlemm þegar breytingum á gatnakerfinu þar lýkur. Hesturinn hefur staðið í Sogamýrinni í 39 ár en folaldið sem honum fylgir öllu styttra. 30.3.2005 00:01
Ungt fólk með fordóma Fjórðungur stráka 14-16 ára segir að innflytjendur eigi ekki að njóta sömu réttinda og aðrir Íslendingar. Helmingur telur þá of marga. Félagslegar aðstæður og námsárangur hafa áhrif á afstöðu strákanna en enginn munur er milli höfuðborgar og landsbyggðar. 30.3.2005 00:01
Hunangsflugur komnar á kreik Hunangsflugur eru komnar á kreik en þær hafa sést á Húsavík, Laugum, Hornafirði og í Breiðdal. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir mjög óvanalegt að flugurnar vakni úr vetrardvala svo snemma. „Hingað til hefur verið hægt að stilla dagatalið eftir því hvenær þær fara á kreik en það hefur verið 19. eða 20. apríl," segir Erling. 30.3.2005 00:01
Gamlar ásakanir dregnar fram Saksóknarar í dómsmáli Michael Jackson hafa fengið leyfi til að fjalla um gamlar ásakanir á hendur popparanum vegna kynferðislegrar misnotkunar sem ekki leiddu til þess að hann var ákærður. 29.3.2005 00:01
Trommari Crowded House látinn Paul Hester, fyrrverandi trommuleikari hljómsveitarinnar Crowded House, fannst látinn í almenningsgarði í Melbourne í Ástralíu. Talið er að um sjálfsmorð hafi verið að ræða en lík hans fannst hangandi uppi í tré í garðinum. 29.3.2005 00:01
Glettin skrif um tónleika Fjallað er á glettinn hátt um tónleika Stuðmanna í Royal Albert Hall á skírdag í breska dagblaðinu <em>Daily Telegraph</em> í dag. Í grein sem ber yfirskriftina „Iceland the uncool,“ eða Hið ósvala Ísland, gerir höfundur greinarinnar, Thomas H. Green, góðlátlegt grín að sveitinni en segir að hún hafi svo sannarlega skemmt íslenskum áhorfendum í tónleikahöllinni. 29.3.2005 00:01
Er gott efni í vinnualka Helga Lucia Bergsdóttir ólst upp í Viðborðsseli í Hornafirði og lærði það í sveitinni að iðjusemi er dyggð. Nú leggur hún stund á tvær ólíkar greinar innan háskólans, íslensku og jarðeðlisfræði og vinnur svo í Krónunni á kvöldin og um helgar. 29.3.2005 00:01
Magnað og spennandi andrúmsloft Myndlistar- og hönnunarsvið Myndlistarskóla Reykjavíkur hefur verið við lýði í tæp fjögur ár og nú eru þar 26 nemendur. Ingibjörg Jóhannsdóttir er deildarstjóri. Hún fræðir okkur fúslega um starfið. 29.3.2005 00:01
Hættulegur inflúensufaraldur Í sjónvarpsfréttum á dögunum greindi Haraldur Briem landlæknir frá fuglaflensunni í Asíu og að útbreiðsla hennar gæti valdið inflúensufaraldri sem jafnast á við spænsku veikina sem geisaði árið 1918. Eflaust urðu margir óttaslegnir við að heyra þessar fréttir og velta fyrir sér hversu raunhæf hættan sé. 29.3.2005 00:01
Lyf afgreidd í gegnum lúgu Fyrsta bílaapótekið á Íslandi hefur verið opnað í Kópavoginum. 29.3.2005 00:01
Lyf afgreidd í gegnum lúgu Fyrsta bílaapótekið á Íslandi hefur verið opnað í Kópavoginum. 29.3.2005 00:01
Aukaefni gegn fitu í ruslfæði Nýleg rannsókn í Ameríku sýndi að með viðbættu sérstöku aukaefni er hægt að draga úr neikvæðum áhrifum ruslfæðis. 29.3.2005 00:01
Síðasta atvinnuflug Arngríms Eftir ríflega hálfrar aldar atvinnuflugmannsferil tók Arngrímur Jóhannsson á loft í síðasta sinn á Kúbu í nótt og í morgun lenti hann í Keflavík. Einhver þekktasti flugstjóri landsins stýrir ekki himinfleyjum fylltum farþegum aftur. 29.3.2005 00:01
Sony sektað fyrir einkaleyfabrot Dómstóll í Kaliforníu hefur sett sölubann á Playstation-leiki og sektað framleiðandann Sony um 90 milljónir bandaríkjadala fyrir brot á einkaleyfalöggjöfinni. Sony hefur ákveðið að áfrýja að dómnum og á meðan er fyrirtækinu heimilt að selja tölvuleikina. Dómstóllinn féllst á rök tölvufyrirtækisins Immersion, sem stefndi Sony, að það ætti einkarétt á þeirri tækni sem veldur titringi í stjórnborði Playstation-leikjanna. 28.3.2005 00:01