Fleiri fréttir

Ytri Rangá komin á toppinn

Veiðin í Ytri Rangá hefur tekið ágætan kipp eftir miðjan ágúst og staðan er þannig að núna er hún komin fram úr systur sinni Eystri Rangá.

27 fiska holl í Tungufljóti

Tungufljót í Skaftafellssýslu er eitt af öflugri sjóbirtingssvæðum landsins og besti tíminn þar er framundan.

Hreindýraveiðar ganga vel

Hreindýraveiðar hafa gengið vel enda hefur viðrað vel til veiða á austurlandi og dýrin virðast vel á sig komin.

Rangárnar standa upp úr í sumar

Þegar listinn yfir aflahæstu árnar er skoðaður standa Rangárnar upp úr í sumar og líklega fara þær báðar yfir 3.000 laxa

Fín veiði í Kvíslaveitum

Við höfum ekki fengið margar fréttir ofan af hálendinu í sumar og þess vegna er gaman að fá loksins í blálokin á veiðitímanum þar smá fréttir.

Gæsaveiðin hófst í gær

Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og það var eins og venjulega á fyrsta degi ansi fjölmennt á vinsælum veiðislóðum

Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá

Fimmti stórlaxinn yfir 100 sm var háfaður eftir baráttu veiðimanns við bakka Laxár í Aðaldal en hún er ein sú þekktasta á landinu fyrir stórlaxa.

Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr

Sífellt fleiri fréttir eru að berast af hnúðlaxi í ánum á landinu og er svo komið að það þykir ekki lengur frétt að sjá eða veiða þessa laxa.

18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum

Veiðin er farin að róast í Veiðivötnum og það styttist í að tímabilinu ljúki þar og verður þá alveg ágætu sumri lokið í vötnunum.

Flottir sjóbirtingar úr Eyjafjarðaá

Eyjafjarðará er oftar og oftar að skila á land vænum fiskum sem sýnir að sú regla að sleppa aftur fiski er að skila þeim stærri til baka.

Nýtt Sportveiðiblað er komið út

Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og öðru efni tengdu sportveiði á Íslandi.

Urriðinn í dalnum bara stækkar

Laxárdalurinn er hægt og rólega að verða eitt áhugaverðasta urriðaveiðisvæði landsins og það er ekkert skrítið að menn sæki þangað á hverju ári.

Þrjár komnar yfir 1.000 laxa

Listinn yfir veiðina í laxveiðiánum er uppfærður öll miðvikudagskvöld og nú hefur staðan þar aðeins batnað.1.292 laxa

Ein besta vikan í Veiðivötnum

Síðasta vika var sú sjötta á veiðitímanum í Veiðivötnum en á þessum tíma vill veiðin oft dragast aðeins saman.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá hefur tekið vel við sér eftir að hafa verið lengi í gang en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa markið í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir