Fleiri fréttir

Svona líta átta liða úrslit Subway-deildarinnar út

Lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld þegar heil umferð var spiluð á sama tíma. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og Keflvíkingar misstu af heimaleikjarétti.

Umfjöllun og viðtöl: Njarð­vík – Kefla­vík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn

Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla.

Baldur Þór: Þurfum alla á dekk

Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld.

Lárus: Þurfum að horfa á stóru myndina

Lárus Jónsson sagði lítið að marka úrslitin í leiknum gegn Grindavík í kvöld enda heimaliðið án tveggja sterkra leikmmanna. Hann sagði Þórsara ekki geta verið alltof ósátta þó deildarmeistaratitillinn hafi runnið úr þeirra greipum.

KR-ingar knýja fram oddaleik

Það verður oddaleikur í undanúrslitum úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna, á milli ÍR og KR eftir að KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu annan leikinn í röð gegn ÍR. KR vann viðureign liðanna í Vesturbænum í kvöld, 86-79.

Varði sigurinn með tilþrifum

Gríska goðið Giannis Antetokounmpo fór á kostum í toppslag austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann varði með tilþrifum skot þegar innan við tvær sekúndur voru eftir og tryggði Milwaukee Bucks 118-116 útisigur gegn Philadelphia 76ers.

Jón Axel og félagar búnir að tapa fjórum í röð

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins hafa nú tapað fjórum leikjum í röð í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir að liðið mátti þola tíu stiga ósigur gegn Bamberg í kvöld, 91-81.

Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði

Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær.

Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað

Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu.

Siakam sendi þunnskipað lið Boston niður um þrjú sæti

Pascal Siakam skoraði 40 stig þegar Toronto Raptors unnu mikilvægan sigur og sendu Boston Celtics niður úr efsta sæti austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Leikurinn var annar tveggja leikja sem fóru í framlengingu.

Ótrúlegt hvað við vorum nálægt þessu miðað við hvað við hittum illa

Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Grindavíkur var nokkuð rólegur eftir átta stiga tap gegn Keflavík í kvöld og sá greinilega ýmsa ljósa punkta í leik sinna manna. Grindavík hittu afleitlega í kvöld en voru þó í góðum séns undir lokin þar sem þeir minnkuðu muninn í fimm stig. Leiknum lauk þó 78-70 Keflavík í vil.

Baldur Þór: „Svakaleg orka og ákafi í liðinu“

„Mér líður bara mjög vel eftir þennan. Hrikalega góð frammistaða á erfiðum útivelli þannig að ég er sáttur,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, eftir virkilega sterkan fimm stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs frá Þorlákshöfn í kvöld.

Sigrún orðin sú frákastahæsta í sögunni

Körfuboltakonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sló um helgina metið yfir flest fráköst í efstu deild kvenna í körfubolta. Það gerði hún í sigri Fjölnis í Grindavík.

Fjárhagsvandræðin nálgast neyðarstig

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er með til skoðunar fjárhagsvandræði körfuknattleiksdeildar Vestra eftir að deildin óskaði eftir aðstoð vegna afar slæmrar rekstrarstöðu.

Sjá næstu 50 fréttir