Kántrýstjarna frestaði tónleikum af því hann vildi ekki missa af leik UNC og Duke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 16:00 Eric Church sést hér á leik Norður-Karólínu og Duke fyrir nokkrum árum. Getty/Peyton Williams Kántrýstjarnan Eric Church er á tónleikaferð um Bandaríkin þessi misserin. Margir tónlistarmenn hafa þurft að fresta tónleikum út af kórónuveirunni en Church þurfti að aflýsa tónleikum vegna allt annarrar ástæðu. Church er frá Norður-Karólínu og vildi alls ekki að missa af risaíþróttaviðburði á föstudagskvöldið. Erkifjendurnir úr Norður-Karólínu háskóla og Duke skóla mætast þá í Final Four, undanúrslitaleik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Marsfárið hefur staðið yfir síðustu vikur og nú ráðast úrslitin um helgina. Church er mikill körfuboltaáhugamaður og það sést á ákvörðun hans. Annað kvöld átti Church að halda stóra tónleika í San Antonio en hann hefur nú frestað þeim. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Church tilkynnti aðdáendum sínum að hann verði þess í stað meðal áhorfenda í New Orleans til að hvetja sitt lið áfram sem lið Norður-Karólínu háskóla. Öll fjölskylda söngvarans verður líka með honum í stúkunni. Þetta gæti verið sögulegur leikur því Mike Krzyzewski, þjálfari Duke háskóla síðustu 42 ár, er mögulega að stýra liðinu í síðasta sinn. Krzyzewski, eða „Coach K“ eins og hann er jafnan kallaður, hefur gert Duke fimm sinnum að meisturum og undir hans stjórn hefur Duke unnið yfir ellefu hundruð leiki. Það lið sem vinnur leikinn kemst í úrslitaleikinn um háskólatitilinn. Það væri því draumur fyrir leikmenn og stuðningsfólk Norður-Karólínu háskóla að tryggja sér ekki aðeins sæti í úrslitaleiknum heldur enda um leið þjálfaraferil Krzyzewski. Eric Church er mjög virtur og margverðlaunaður í kántrý heiminum og var meðal annars kosinn skemmtikraftur ársins 2020, „Entertainer of the Year“, á verðlaunahátíð CMA sem er samtök kántrý tónlistar iðnaðarins. Körfubolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Church er frá Norður-Karólínu og vildi alls ekki að missa af risaíþróttaviðburði á föstudagskvöldið. Erkifjendurnir úr Norður-Karólínu háskóla og Duke skóla mætast þá í Final Four, undanúrslitaleik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Marsfárið hefur staðið yfir síðustu vikur og nú ráðast úrslitin um helgina. Church er mikill körfuboltaáhugamaður og það sést á ákvörðun hans. Annað kvöld átti Church að halda stóra tónleika í San Antonio en hann hefur nú frestað þeim. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Church tilkynnti aðdáendum sínum að hann verði þess í stað meðal áhorfenda í New Orleans til að hvetja sitt lið áfram sem lið Norður-Karólínu háskóla. Öll fjölskylda söngvarans verður líka með honum í stúkunni. Þetta gæti verið sögulegur leikur því Mike Krzyzewski, þjálfari Duke háskóla síðustu 42 ár, er mögulega að stýra liðinu í síðasta sinn. Krzyzewski, eða „Coach K“ eins og hann er jafnan kallaður, hefur gert Duke fimm sinnum að meisturum og undir hans stjórn hefur Duke unnið yfir ellefu hundruð leiki. Það lið sem vinnur leikinn kemst í úrslitaleikinn um háskólatitilinn. Það væri því draumur fyrir leikmenn og stuðningsfólk Norður-Karólínu háskóla að tryggja sér ekki aðeins sæti í úrslitaleiknum heldur enda um leið þjálfaraferil Krzyzewski. Eric Church er mjög virtur og margverðlaunaður í kántrý heiminum og var meðal annars kosinn skemmtikraftur ársins 2020, „Entertainer of the Year“, á verðlaunahátíð CMA sem er samtök kántrý tónlistar iðnaðarins.
Körfubolti Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira