Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2022 23:30 Twitter/@korfuboltakvold Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Breiðablik sat í níunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina. Liðið þurfti á sigri að halda gegn Stjörnunni og um leið að treysta á það að KR myndi tapa gegn Valsmönnum til að komast í úrslitakeppnina. KR-ingar töpuðu sínum leik nokkuð örugglega og því voru örlög Blika í þeirra eigin höndum. Eftir gríðarlega jafnan og spennandi leik var staðan jöfn, 105-105, þegar innan við hálf mínúta var eftir af leiknum. Blikar fengu tækifæri til að komast yfir á þeim tímapunkti, en létu skotklukkuna renna út og misstu þar með boltann. Afar klaufalegt. Stjarnan fékk því einn lokaséns til að stela sigrinum þegar um þrjár sekúndur voru eftir. Þeir fundu Hlyn Bæringsson einan undir körfunni, en hann klikkaði á opnu sniðskoti. Robert Turner III kom liðsfélaga sínum hins vegar til bjargar þegar hann sveif inn, greip boltann á lofti og setti hann í körfuna í þann mund sem lokaflautið gall og niðurstaðan varð því tveggja stiga sigur Stjörnumanna, 107-105. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fylgdust með öllum leikjum kvöldsins samtímis og birtu myndband af lokasekúndum leiksins á Twitter-síðu sinni, en myndbandið má sjá hér að neðan. Alvöru senur í Smáranum þar sem @stjarnankarfa sendir @BreidablikKarfa í sumarfrí með flautukörfu. #körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/IZks6pWl7H— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) March 31, 2022 Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Breiðablik sat í níunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina. Liðið þurfti á sigri að halda gegn Stjörnunni og um leið að treysta á það að KR myndi tapa gegn Valsmönnum til að komast í úrslitakeppnina. KR-ingar töpuðu sínum leik nokkuð örugglega og því voru örlög Blika í þeirra eigin höndum. Eftir gríðarlega jafnan og spennandi leik var staðan jöfn, 105-105, þegar innan við hálf mínúta var eftir af leiknum. Blikar fengu tækifæri til að komast yfir á þeim tímapunkti, en létu skotklukkuna renna út og misstu þar með boltann. Afar klaufalegt. Stjarnan fékk því einn lokaséns til að stela sigrinum þegar um þrjár sekúndur voru eftir. Þeir fundu Hlyn Bæringsson einan undir körfunni, en hann klikkaði á opnu sniðskoti. Robert Turner III kom liðsfélaga sínum hins vegar til bjargar þegar hann sveif inn, greip boltann á lofti og setti hann í körfuna í þann mund sem lokaflautið gall og niðurstaðan varð því tveggja stiga sigur Stjörnumanna, 107-105. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fylgdust með öllum leikjum kvöldsins samtímis og birtu myndband af lokasekúndum leiksins á Twitter-síðu sinni, en myndbandið má sjá hér að neðan. Alvöru senur í Smáranum þar sem @stjarnankarfa sendir @BreidablikKarfa í sumarfrí með flautukörfu. #körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/IZks6pWl7H— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) March 31, 2022
Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Breiðablik Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira