Fleiri fréttir

Elvar Már gaf 17 stoð­sendingar í grát­legu tapi

Siauliai tapaði með eins stigs mun gegn Neptunas í tvíframlengdum leik í litáenska körfuboltanum í dag, lokatölur 107-106. Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik í liði Siauliai að venju.

Hélt að Valur myndi landa „vanmetna“ titlinum með vinstri

Valskonur unnu „vanmetinn titil“ þegar þær urðu deildarmeistarar í körfubolta á þriðjudagskvöld. Þetta sagði Berglind Gunnarsdóttir þegar þær Bryndís Guðmundsdóttir ræddu við Kjartan Atla Kjartansson um meistarana í Dominos Körfuboltakvöldi.

Einn stærsti leikur í sögu Njarð­víkur

Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn.

Mér líður vel undir lokin því Mike getur tekið yfir

Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var að vonum sáttur eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum. Sigurinn þýðir að Höttur á enn möguleika á að halda sæti sínu í Domino´s deild karla en Haukar eru fallnir.

Baldur: Þurfum klárlega að vera betri en þetta

„Þetta var áframhald frá síðasta leik gegn Keflavík þar sem við erum bara flatir og í raun eins og menn séu bara að bíða eftir því að tímabilið klárist" sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Tindastóls eftir tap liðsins gegn Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld.

Bjarni: Varnarleikur liðsins vann leikinn

Haukar tóku stórt skref með sigri í kvöld á Keflavík í átt að heimaleikja rétt í úrslitakeppninni. Haukar spiluðu mjög vel í kvöld og var Bjarni Magnússon þjálfari liðsins afar kátur með frammistöðuna.

Öflugur sigur Blika og Fjölnir burstaði KR

Þrír leikir fóru fram í Domino’s deild kvenna í kvöld. Haukar höfðu betur gegn Keflavík, Fjölnir burstaði KR og Breiðablik vann góðan sigur á Skallagrím á heimavelli.

„Höfum enn svigrúm til að verða betri“

„Þessu markmiði er náð sem er frábært. Við eigum einn deildarleik eftir sem við ætlum að klára og svo getum við farið að einbeita okkur að úrslitakeppninni,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, í samtali við Vísi eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með 86-62 sigri á Snæfelli í kvöld.

„Finnst við enn eiga fullt inni“

Helena Sverrisdóttir var hin kátasta þegar hún mætti í viðtal eftir að Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Domino‘s deild kvenna með öruggum sigri á Snæfelli, 86-62.

Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki

Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 97-95 | Óvæntur sigur heimamanna

Eftir fimm töp í röð vann ÍR loks leik er þeir höfðu betur gegn Stjörnunni í Hellinum í kvöld. ÍR var mest 17 stigum undir í seinni hálfleik en mest tveimur stigum yfir þegar á þurfti að halda. Lokatölur 97-95 í ótrúlegum leik í 20. umferð Dominos deildar karla.

Sjá næstu 50 fréttir