Yfirferð Gaupa: Haukar komnir með aðra hönd á 2. sætið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2021 17:01 Haukar fagna sigrinum á Keflavík. vísir/bára Haukar fóru langt með að tryggja sér 2. sæti Domino's deildar kvenna í körfubolta með sigri á Keflavík, 67-63, í Ólafssal í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir næstsíðustu umferð deildarinnar. Í lokaumferðinni á laugardaginn mæta Haukar botnliði KR á meðan Keflavík tekur á móti deildarmeisturum Vals. Til að ná 2. sætinu þurfa Keflvíkingar að vinna Valskonur og treysta á að KR-ingar sigri Hauka. Alyesha Lovett skoraði 25 stig fyrir Hauka í leiknum í gær, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Sara Rún Hinriksdóttir var með sautján stig og fjórtán fráköst. Daniela Morillo skoraði 22 stig og tók tólf fráköst í liði Keflavíkur sem skoraði aðeins fjögur stig í 2. leikhluta. Klippa: Yfirferð Gaupa: 20. umferð Domino's deildar kvenna Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Skallagrím í Smáranum, 82-72. Jessica Lorea skoraði 28 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Blika og Iva Georgieva skoraði nítján stig og tók átta fráköst. Isabella Ósk Sigurðardóttir skilaði þrettán stigum og fimmtán fráköstum. Með sigrinum komst Breiðablik upp fyrir Skallagrím í 5. sæti deildarinnar. Keira Robinson skoraði tuttugu stig fyrir Borgnesinga, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Þá rúllaði Fjölnir yfir KR, 105-67, í Dalhúsum. Fjölniskonur eru í 4. sæti deildarinnar og enda þar en KR-ingar á botninum og eru fallnir. Allir tólf leikmenn Fjölnis á leikskýrslu skoruðu í gær. Lina Pikciuté var stigahæst með 22 stig og Ariel Hearn var með þrefalda tvennu; 21 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Annika Holopainen skoraði nítján stig fyrir KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Umfjöllun Gaupa um leikina þrjá í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Í lokaumferðinni á laugardaginn mæta Haukar botnliði KR á meðan Keflavík tekur á móti deildarmeisturum Vals. Til að ná 2. sætinu þurfa Keflvíkingar að vinna Valskonur og treysta á að KR-ingar sigri Hauka. Alyesha Lovett skoraði 25 stig fyrir Hauka í leiknum í gær, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Sara Rún Hinriksdóttir var með sautján stig og fjórtán fráköst. Daniela Morillo skoraði 22 stig og tók tólf fráköst í liði Keflavíkur sem skoraði aðeins fjögur stig í 2. leikhluta. Klippa: Yfirferð Gaupa: 20. umferð Domino's deildar kvenna Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Skallagrím í Smáranum, 82-72. Jessica Lorea skoraði 28 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Blika og Iva Georgieva skoraði nítján stig og tók átta fráköst. Isabella Ósk Sigurðardóttir skilaði þrettán stigum og fimmtán fráköstum. Með sigrinum komst Breiðablik upp fyrir Skallagrím í 5. sæti deildarinnar. Keira Robinson skoraði tuttugu stig fyrir Borgnesinga, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Þá rúllaði Fjölnir yfir KR, 105-67, í Dalhúsum. Fjölniskonur eru í 4. sæti deildarinnar og enda þar en KR-ingar á botninum og eru fallnir. Allir tólf leikmenn Fjölnis á leikskýrslu skoruðu í gær. Lina Pikciuté var stigahæst með 22 stig og Ariel Hearn var með þrefalda tvennu; 21 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Annika Holopainen skoraði nítján stig fyrir KR sem hefur tapað sex leikjum í röð. Umfjöllun Gaupa um leikina þrjá í gær má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Haukar Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira