Fleiri fréttir

Elvar Már stigahæstur í tapi

Það gengur lítið upp hjá Siauliai, liði Elvars Más Friðrikssonar, í lítháísku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Kári aftur til Spánar

Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er búinn að semja við spænska B-deildarliðið Girona.

Þriðji Ball-bróðirinn kominn í NBA-deildina

LiAngelo Ball varð í gær þriðji Ball-bróðirinn til að komast inn í NBA-deildina. Ákváðu Detroit Pistons að fá leikmanninn til sín á svokölluðum ´Exhibit 10´ samning.

Kári kveður Hauka

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur yfirgefið herbúðir Hauka. Hann fékk boð um að leika með liði á meginlandi Evrópu.

Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum

Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum.

Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði.

Semur aftur við meistarana

Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð.

Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn

Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik.

Tryggvi og félagar töpuðu fyrir Barcelona

Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza þegar liðið fékk stórlið Barcelona í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Jón Axel atkvæðamikill í stóru tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var í eldlínunni með liði sínu, Fraport Skyliners, í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir