Martin og félagar byrja rosalegan desember á því að heimsækja Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 15:16 Martin Hermannsson nær sér vonandi á strik á móti Barcelona í kvöld. GettyJM Casares Það verður sannkölluð NBA deildar keyrsla á Martin Hermannssyni og félögum hjá spænska körfuboltaliðinu í desembermánuði. Martin Hermannsson og félagar í Valencia fá risastórt próf í kvöld þegar þeir heimsækja Barcelona en Valencia liðið þarf nauðsynlega að fara að laga stöðu sína í spænsku deildinni. Martin Hermannsson hefur ekki mikinn tíma fyrir jólabúninginn því hann og félagar hans í Valencia munu spila tólf leiki í jólamánuðinum. Sá fyrsti af þessum tólf leikjum verður þessi risaleikur á móti stórliði Barca í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 20.05. Valencia hefur unnið sjö af tíu leikjum sínum í Eurolegue en gengið hefur ekki verið eins gott í spænsku deildinni þar sem liðið er aðeins í tólfta sæti með sex töp og aðeins fjóra sigra. Barcelona og Valenica hafa mæst áður á tímabilinu en eitt af þremur töpum Valencia liðsins í Euroleague í vetur var einmitt á móti Barcelona um miðjan október. Barcelona vann leikinn 71-66 og Martin náði sér ekki á strik. Íslenski landsliðsbakvörðurinn var með 1 stig og 2 stoðsendingar á rúmum fjórtán mínútum. Barcelona er með rosalega gott varnarlið sem sést meðal annars á því að liðið hefur fenguð á sig undir 70 stig að meðaltali í Euroleague og bara 72,7 stig á sig í leik í spænsku deildinni. Valencia auglýsti leik kvöldsins að sjálfsgöðu með mynd af okkar manni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski körfuboltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Valencia fá risastórt próf í kvöld þegar þeir heimsækja Barcelona en Valencia liðið þarf nauðsynlega að fara að laga stöðu sína í spænsku deildinni. Martin Hermannsson hefur ekki mikinn tíma fyrir jólabúninginn því hann og félagar hans í Valencia munu spila tólf leiki í jólamánuðinum. Sá fyrsti af þessum tólf leikjum verður þessi risaleikur á móti stórliði Barca í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 20.05. Valencia hefur unnið sjö af tíu leikjum sínum í Eurolegue en gengið hefur ekki verið eins gott í spænsku deildinni þar sem liðið er aðeins í tólfta sæti með sex töp og aðeins fjóra sigra. Barcelona og Valenica hafa mæst áður á tímabilinu en eitt af þremur töpum Valencia liðsins í Euroleague í vetur var einmitt á móti Barcelona um miðjan október. Barcelona vann leikinn 71-66 og Martin náði sér ekki á strik. Íslenski landsliðsbakvörðurinn var með 1 stig og 2 stoðsendingar á rúmum fjórtán mínútum. Barcelona er með rosalega gott varnarlið sem sést meðal annars á því að liðið hefur fenguð á sig undir 70 stig að meðaltali í Euroleague og bara 72,7 stig á sig í leik í spænsku deildinni. Valencia auglýsti leik kvöldsins að sjálfsgöðu með mynd af okkar manni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valencia Basket (@valenciabasket) Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira