Fleiri fréttir

Íslenskir dómarar á EM

Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu.

Ómar Ingi hefur markakóngsvörnina vel

Fjórir leikir voru á dagskrá í úrvalsdeild karla í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Fimm Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Ómar Ingi Magnússon, markakóngur síðustu leiktíðar, stóð upp úr.

„Mjög spenntur að komast aftur í gamla góða fílinginn“

Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handbolta, segist eiga nokkuð í land með að komast í sitt besta form. Kielce-menn fara sér engu óðslega með Selfyssinginn en hann vonast til að verða orðinn klár í slaginn seinna í þessum mánuði.

Íslandsmeistararnir fá óvæntan liðsstyrk

Íslandsmeistarar Þórs/KA fengu í dag óvæntan liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna. Danska skyttan Sofie Söberg Larsen mun leika með liðinu í vetur.

Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag

Þýska úrvalsdeildin í handbolta hófst í dag með fimm leikjum og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo gerðu 26-26 jafntefli gegn Íslendingaliði Melsungen. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fimm mörk.

Aron skoraði þrjú í stórsigri

Aron Pálmarsson og félagar hans í Aalborg unnu í dag átta marka sigur þegar að Ringsted kíkti í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lokatölur 38-30 og Aron skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn.

Sigvaldi og félagar með stórsigur

Sigvaldi Guðjónsson og félagar hans í Vive Kielce unnu í dag stórsigur gegn Gwardia Opole í pólsku deildinni í handbolta. Lokatölur 40-24, og Kielce hefur nú unnið báða leiki sína í byrjun tímabils.

Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum

Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni.

Valur mætir Bjarka og félögum

Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag.

Leonharð framlengir við FH

Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024.

Lík­legast að ein­vígið fari fram í Kósovó

Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó.

Viktor Gísli og félagar áfram eftir risasigur

GOG frá Danmörku, lið Viktors Gísla Hallgrímssonar, vann öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á stórliði Celje frá Slóveníu í fyrstu umferð í forkeppni Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Liðið fór þannig áfram í næstu umferð.

Valsmenn unnu fyrri leikinn í Króatíu

Góð frammistaða í fyrri hálfleik var grunnurinn að fjögurra marka sigri Vals, 22-18, á Porec frá Króatíu í fyrri leik liðanna í 1. umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Liðin mætast í síðari leiknum á morgun.

Alfreð tjáir sig í fyrsta sinn um fráfall eiginkonu sinnar

Alfreð Gíslason ætlaði að hætta sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta þegar eiginkona hans, Kara Guðrún Melsteð, greindist með krabbamein í byrjun maí en hún taldi honum hughvarf. Kara lést þann 31. maí.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.