Íslenskir dómarar á EM Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 14:46 Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma á EM. vísir/Vilhelm Jónas Elíasson og Anton Gylfi Pálsson verða á ferðinni á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Þeir eru á meðal 18 dómarapara frá jafnmörgum löndum sem dæma á mótinu. Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies EM 2022 í handbolta Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Þetta verður í annað skiptið sem að 24 lið spila á EM en alls verða spilaðir 65 leikir á mótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Þetta verður jafnframt annað Evrópumótið í röð sem Anton og Jónas dæma á en þeir dæmdu tvo leiki á EM 2020. Anton og Jónas koma ekki til með að dæma í B-riðli en þar spilar íslenska landsliðið gegn Portúgal, Ungverjalandi og Hollandi og er riðillinn leikinn í Búdapest. Íslenska dómaraparið hefur áður einnig dæmt á HM og Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Anton býr yfir meiri reynslu en Jónas því hann dæmdi áður á stórmótum með Hlyni Leifssyni og er samkvæmt frétt handbolta.is á leið á sitt sjöunda stórmót. Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
Dómarapörin á EM: Austurríki: Radojko Brkic / Andrei Jusufhodzic Danmörk: Mads Hansen / Jesper Madsen Ísland: Jónas Elíasson / Anton Pálsson Króatía: Matija Gubica / Boris Milosevic Litáen: Vaidas Mazeika / Mindaugas Gatelis N-Makedónía: Slave Nikolov / Gjorgji Nachevski Portúgal: Duarte Santos / Ricardo Fonseca Rúmenía: Bogdan Nicolae Stark / Romeo Mihai Stefan Serbía: Nenad Nikolic / Dusan Stojkovic Slóvakía: Boris Mandak / Mario Rudinsky Slóvenía: Bojan Lah / David Sok Spánn: Andreu Marin / Ignacio Garcia Serradilla Svartfjallaland: Ivan Pavicevic / Milos Raznatovic Sviss: Arthur Brunner / Morad Salah Svíþjóð: Mirza Kurtagic / Mattias Wetterwik Tékkland: Vaclav Horacek / Jiri Novotny Ungverjaland: Adam Biro / Oliver Kiss Þýskaland: Robert Schulze / Tobias Tönnies
EM 2022 í handbolta Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira