Fleiri fréttir

Draugamarkið í Mýrinni stendur

Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu.

Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum

,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært."

Rúnar til Eyja

Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Öflugur sigur HK

HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar.

Alfredo Quintana látinn

Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára.

Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni

Eins og venjulega hafa nokkrir leikmenn, sem voru nokkuð óþekktar stærðir fyrir tímabilið, komið á óvart og skotist upp á stjörnuhiminn Olís-deildar karla í handbolta. Vísir fer yfir óvæntu stjörnur Olís-deildarinnar á tímabilinu.

Ís­lendingarnir með stór­leik í öruggum sigri Mag­deburg

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu heldur betur til sín taka er Magdeburg vann sex marka sigur á Tusem Essen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 34-28. Alls skoruðu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir sextán mörk í leiknum.

Mis­jafnt gengi Ís­lendinganna og Aron ekki með

TTH Holstebro skellti Skjern, 38-30, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Holstebro en Elvar Örn Jónsson með Skjern.

Viktor öflugur og GOG komið áfram

Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik er GOG vann þriggja marka sigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu í EHF-bikarnum, 30-27.

Nýtir langþráð tækifæri til hins ítrasta

Stefán Huldar Stefánsson átti enn einn stórleikinn þegar Grótta vann óvæntan sex marka sigur á Íslandsmeisturum Selfoss, 20-26, á útivelli í Olís-deild karla í fyrradag. Stefán hefur verið besti markvörður deildarinnar á tímabilinu og nýtur þess að vera loksins í aðalhlutverki hjá liði í efstu deild.

„Þegar mótið er hálfnað erum við á fjandi góðum stað“

Gróttumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sex marka sigur á Selfyssingum, 26-20, sem eru með eitt best mannaða lið landsins. Í upphafi leiktíðar var það talið nánast vonlaust verk að gera Gróttu að samkeppnishæfu liði í deild þeirra bestu.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.