Skoraði eitt mark þrátt fyrir að spila ekki sekúndu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2021 13:31 Einar Sverrisson fagnar eina marki sínu gegn ÍBV. stöð 2 sport Þrátt fyrir að Einar Sverrisson hafi ekki spilað eina sekúndu í leik Selfoss og ÍBV í Olís-deild karla í gær tókst honum að skora eitt mark. Og það var í glæsilegri kantinum. Í þann mund sem fyrri hálfleik lauk fengu Selfyssingar aukakast. Halldór Sigfússon, þjálfari liðsins, brá þá á það ráð að setja Einar Sverrisson, sem hafði ekkert komið við sögu fram að því, inn á til að taka aukakastið. Það reyndist þjóðráð. Eftir að hafa trekkt öxlina í gang lyfti Einar boltanum yfir varnarvegg ÍBV og í fjærhornið. Samherjar Einars fögnuðu honum vel og innilega enda hafði hann jafnað í 13-13. Mark Einars beint úr aukakastinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mark Einars Sverrissonar beint úr aukakasti Þetta reyndist eina framlag Einars í leiknum en hann kom ekkert inn á í seinni hálfleik. Þrátt fyrir að spila ekki sekúndu í leiknum tókst Einari að skora eitt mark. Eins og áður segir var leiktíminn búinn þegar Einar tók aukakastið. Selfoss vann leikinn með tveggja marka mun, 27-25, en sigurinn var kærkominn eftir þrjú töp í röð. Þegar deildarkeppnin er hálfnuð er Selfoss í 5. sæti með þrettán stig en ÍBV í því áttunda með ellefu stig. Næsti leikur Selfyssinga er gegn Stjörnumönnum á sunnudaginn. Patrekur Jóhannesson mætir þar liðinu sem hann gerði að Íslandsmeisturum 2019. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira
Í þann mund sem fyrri hálfleik lauk fengu Selfyssingar aukakast. Halldór Sigfússon, þjálfari liðsins, brá þá á það ráð að setja Einar Sverrisson, sem hafði ekkert komið við sögu fram að því, inn á til að taka aukakastið. Það reyndist þjóðráð. Eftir að hafa trekkt öxlina í gang lyfti Einar boltanum yfir varnarvegg ÍBV og í fjærhornið. Samherjar Einars fögnuðu honum vel og innilega enda hafði hann jafnað í 13-13. Mark Einars beint úr aukakastinu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mark Einars Sverrissonar beint úr aukakasti Þetta reyndist eina framlag Einars í leiknum en hann kom ekkert inn á í seinni hálfleik. Þrátt fyrir að spila ekki sekúndu í leiknum tókst Einari að skora eitt mark. Eins og áður segir var leiktíminn búinn þegar Einar tók aukakastið. Selfoss vann leikinn með tveggja marka mun, 27-25, en sigurinn var kærkominn eftir þrjú töp í röð. Þegar deildarkeppnin er hálfnuð er Selfoss í 5. sæti með þrettán stig en ÍBV í því áttunda með ellefu stig. Næsti leikur Selfyssinga er gegn Stjörnumönnum á sunnudaginn. Patrekur Jóhannesson mætir þar liðinu sem hann gerði að Íslandsmeisturum 2019. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira