Fleiri fréttir

Landin hugsi yfir stöðunni í Þýskalandi

Niklas Landin, heimsmeistari og markvörður Kiel í þýsku deildinni, óttast um að erfitt verði að klára deildina í Þýskalandi eftir að enn eitt smitið kom upp í herbúðum liðsins um helgina.

Hannes hættir og Spánverji sagður taka við

Hannes Jón Jónsson hættir í sumar sem þjálfari þýska handknattleiksfélagsins Bietigheim. Þetta var tilkynnt á vef félagsins í kjölfar fjórða sigurs liðsins í röð.

Kristján Örn frá keppni næstu vikur

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, verur frá næstu vikur vegna meiðsla. Hann tognaði á ökkla á æfingu nýverið.

Al­gerir yfir­burðir Barcelona

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23.

„Þá var ég orðin mjög hrædd“

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Framkvenna, var aftur á skýrslu í síðasta leik og snéri þá aftur eftir hafa fengið slæmt högg á höfuðið í leik á móti FH.

Tandri um um­mæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar

„Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld.

Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst

Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik.

Dramatískt jafntefli í Eyjum

ÍBV og Grótta gerðu jafntefli er liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í dag. Lokatölur urðu 32-32 jafntefli en Grótta var 17-15 yfir í hálfleik.

Elvar á leið til Frakklands

Handboltamaðurinn Elvar Ásgeirsson er á leið til franska B-deildarliðsins Nancy frá Stuttgart í Þýskalandi samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Sjá næstu 50 fréttir