Fyrsti leikur Selfyssinga í 125 daga: Síðastir liðanna til að spila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2021 16:00 Guðjón Baldur Ómarsson og félagar í Selfossliðnu fá loksins að spila leik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Þegar Selfyssingar léku síðast leik í Olís deild karla þá voru enn 84 dagar til jóla. Selfyssingar komast loksins út á gólfið í kvöld. Selfyssingar heimsækja Valsmenn í kvöld í Origo höllina á Hlíðarenda. Valsmenn hafa þegar spilað tvo leiki eftir að keppni hófst á nýjan leik. Öll hin ellefu liðin hafa þegar spilað leik eftir að banninu vegna kórónuveirunnar var aflýst. Haukarnir voru næstsíðasta liðið til að hefja leik um síðustu helgi. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, var upptekinn á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem hann stýrði landsliði Barein í 21. sæti eða í næsta sæti á eftir íslenska landsliðinu. Selfossliðið fagnaði sigri í síðasta leik sínum sem var á móti FH 2. október síðastliðinn. Selfoss vann leikinn 25-24 þar sem Nökkvi Dan Elliðason skoraði sigurmarkið. Síðan eru liðnir 125 dagar eða með öðrum orðum fjórir mánuðir og tveir dagar að auki. Milli síðasta leik Selfossliðsins vorið 2020 og þess fyrsta á þessu tímabili liðu 184 dagar en sú langa bið réðst náttúrulega af því að Íslandsmótinu var aflýst í mars. Selfyssingar þurftu hins vegar aðeins að bíða í 113 daga eftir fyrsta leik sínum eftir að liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2019. Þetta er því lengri við en sumarfrí liðsins Íslandsmeistaraárið 2019. Leikur Vals og Selfoss verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.20. Áður verður leikur Aftureldingar og Hauka sýndur beint. Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira
Selfyssingar heimsækja Valsmenn í kvöld í Origo höllina á Hlíðarenda. Valsmenn hafa þegar spilað tvo leiki eftir að keppni hófst á nýjan leik. Öll hin ellefu liðin hafa þegar spilað leik eftir að banninu vegna kórónuveirunnar var aflýst. Haukarnir voru næstsíðasta liðið til að hefja leik um síðustu helgi. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfossliðsins, var upptekinn á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem hann stýrði landsliði Barein í 21. sæti eða í næsta sæti á eftir íslenska landsliðinu. Selfossliðið fagnaði sigri í síðasta leik sínum sem var á móti FH 2. október síðastliðinn. Selfoss vann leikinn 25-24 þar sem Nökkvi Dan Elliðason skoraði sigurmarkið. Síðan eru liðnir 125 dagar eða með öðrum orðum fjórir mánuðir og tveir dagar að auki. Milli síðasta leik Selfossliðsins vorið 2020 og þess fyrsta á þessu tímabili liðu 184 dagar en sú langa bið réðst náttúrulega af því að Íslandsmótinu var aflýst í mars. Selfyssingar þurftu hins vegar aðeins að bíða í 113 daga eftir fyrsta leik sínum eftir að liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn vorið 2019. Þetta er því lengri við en sumarfrí liðsins Íslandsmeistaraárið 2019. Leikur Vals og Selfoss verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.20. Áður verður leikur Aftureldingar og Hauka sýndur beint. Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Bið liðanna í Olís deild karla eftir leik: 113 dagar ÍBV (3. október 2020 - 24. janúar 2021) Fram (3. október 2020 - 24. janúar 2021) 114 dagar FH (2. október 2020 - 24. janúar 2021) Þór Ak. (3. október 2020 - 25. janúar 2021) 115 dagar Grótta (1. október 2020 - 24. janúar 2021) Valur (2. október 2020 - 25. janúar 2021) 117 dagar Stjarnan (2. október 2020 - 27. janúar 2021) ÍR (3. október 2020 - 28. janúar 2021) 118 dagar KA (2. október 2020 - 28. janúar 2021) 120 dagar Afturelding (1. október 2020 - 28. janúar 2021) 121 dagur Haukar (2. október 2020 - 30. janúar 2021) 125 dagar Selfoss (2. október 2020 - 3. febrúar 2021)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Sjá meira