Fleiri fréttir Öruggur sigur hjá Füchse Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið vann öruggan útisigur á Wetzlar í dag, 28-19. 19.12.2010 18:42 Jafntefli hjá Íslandi og Noregi í dag U-21 landslið Íslands og Noregs gerðu í dag jafntefli, 25-25, í vináttulandsleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 19.12.2010 18:24 Þórir Evrópumeistari með Noregi Noregur varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Svíum í úrslitaleik í Herning í Danmörku, 25-20. 19.12.2010 17:22 Gummersbach náði jafntefli gegn Kiel Kiel og Gummersbach gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 26-26, en Christoph Schindler skoraði jöfnunarmarkið fyrir Gummersbach á síðustu sekúndu leiksins. 19.12.2010 15:39 Leikmaður mótsins ekki í liði mótsins Forráðamenn EHF völdu í dag leikmann og lið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í Danmörku í dag. 19.12.2010 15:30 Rúmenar tóku bronsið á EM Rúmenía vann Danmörku, 16-15, í leik um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem lýkur í dag. 19.12.2010 14:56 Ísland á góðan möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í handbolta mætir Úkraínu í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fer fram í Brasilíu á næsta ári. 19.12.2010 12:47 Ísland hafði betur gegn Noregi U-21 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld sigur á Noregi, 29-27, í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. 18.12.2010 21:12 Góður sigur hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover-Burgdorf unnu í dag góðan sigur á Lübbecke, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.12.2010 19:53 Björgvin Páll taplaus í jólafríið Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu í dag öruggan sigur á TSV Fortitudo Gossau í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta, 41-28. 18.12.2010 19:18 Leikmaðurinn sem Þórir valdi ekki í EM hópinn skoraði 7 mörk á 7 mínútum Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik var harðlega gagnrýndur í aðdraganda Evrópumeistaramótsins þegar hann valdi ekki Linn Jørum Sulland í landsliðshópinn. 18.12.2010 18:39 Þórir með norsku stelpurnar í úrslit Danir áttu ekki roð í landslið Noregs í undanúrslitum á EM í handbolta sem farið hefur fram í þessum tveimur löndum undanfarnar tvær vikur. Noregur vann öruggan sigur, 29-19. 18.12.2010 17:26 U-21 landsleikur Íslands í beinni á netinu Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá U-21 landsleik Íslands og Noregs sem hefst klukkan 17.00. 18.12.2010 16:36 Svíar í úrslit á EM Svíar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik EM í handbolta sem lýkur í Herning í Danmörku á morgun. Svíþjóð vann Rúmeníu í úrslitaleik, 25-23. 18.12.2010 15:07 Helga hefur yfirumsjón með úrslitaleiknum Helga Magnúsdóttir mun hafa yfirumsjón með úrslitaleiknum á EM í handbolta sem lýkur í Noregi og Danmörku á morgun. 18.12.2010 14:15 Frakkar í fimmta sæti Frakkland varð í fimmta sæti á EM í handbolta eftir sigur á Svartfellingum, 23-19, í dag. 18.12.2010 13:26 AGK með enn einn stórsigurinn Danska ofurliðið AGK er sem fyrr með yfirburðastöðu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. AGK vann í kvöld tíu marka útisigur, 23-33, á Nordsjælland. 17.12.2010 21:52 GUIF vann frábæran útisigur Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, í sænska handboltanum er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sterkan eins marks útisigur, 26-27, á Lugi í kvöld. Lugi er í fjórða sæti deildarinnar. 17.12.2010 20:41 Júlíus gæti haldið áfram með kvennalandsliðið Það er enn óljóst hver tekur við landsliði kvenna í handknattleik en samningur Júlíusar Jónassonar við HSÍ er að renna út. 17.12.2010 19:30 Vill minnka mörkin og búa til hreint klístur Hinn umdeildi forseti alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, kom handboltaheiminum í uppnám með hugmyndum sínum um framtíð handknattleiksins í viðtali við þýska blaðið Bild. 16.12.2010 23:30 Sturla: Nú getum við farið brosandi inn í jólafríið Sturla Ásgeirsson tryggði Valsmönnum 29-28 sigur á Fram í kvöld með því að skora sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok. 16.12.2010 22:18 Óskar Bjarni: Leiðinlegt að vera að fara í frí Valsmenn hafa unnið alla fjóra leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu. Valsmenn unnu dramatískan 29-28 sigur á Fram í kvöld. 16.12.2010 22:12 Haraldur: Dómararnir eiga þennan sigur Vals skuldlaust Haraldur Þorvarðarson átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og nýtti öll sex skotin sín í leiknum. Það dugði þó ekki til því Fram þurfti að sætta sig við 29-28 tap á móti Val í Vodafone-höllinni. 16.12.2010 22:10 Halldór: Áttum að hirða bæði stigin „Ég hefði viljað fá bæði stigin,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. Haukar gerðu jafntefli við Akureyri ,23-23, í hörkuspennandi leik á Ásvöllum í kvöld, en leikurinn var hluti af 11.umferð N1-deildar karla í handknattleik. 16.12.2010 21:17 Atli: Gott að vera á toppnum í fríinu Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en hann hefði viljað þau bæði. Akureyri gerði jafntefli ,23-23, gegn Haukum í 11.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum í lokin en jafntefli varð niðurstaðan. 16.12.2010 21:15 FH lagði HK í Krikanum FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs er þeir lögðu HK, 22-20, í Krikanum í kvöld. 16.12.2010 20:59 Umfjöllun: Endurfæddir Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Fram Valsmenn stöðvuðu tíu leikja sigurgöngu Fram með 29-28 sigri í æsispennandi leik í Vodafonehöllinni í kvöld. Sturla Ásgeirsson skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok en Hlynur Morthens varði eins og berserkur á lokamínútum leiksins. 16.12.2010 20:56 Umfjöllun: Akureyri tapaði stigi gegn Haukum Haukar og Akureyri skildu jöfn ,23-23, á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tíman og bæði lið fengu tækifæri í lokin til þess að gera út um leikinn. Liðin spiluðu líklega besta varnarleik sem sést hefur á Íslandi í mörg ár og gríðarleg barátta einkenndi bæði lið. 16.12.2010 20:13 Adolf Ingi tekur viðtal við lukkudýr EM Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttaritari Rúv, fer mikinn í Noregi þessa dagana þar sem hann fjallar um EM kvenna í handbolta fyrir evrópska handknattleikssambandið. 16.12.2010 19:30 Sonur Viggós tekur við kvennaliði FH Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH. Hann tekur við starfinu af Guðmundi Karlssyni sem sagði upp. 15.12.2010 21:37 EM kvenna:Gestgjafarnir mætast í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins á EM í handbolta er ljóst að gestgjafaþjóðirnar báðar, Danmörk og Noregur, mætast í undanúrslitum EM í handbolta á laugardaginn. 15.12.2010 21:24 Grátlegt tap hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason og félagar í Bergischer voru ekki fjarri því í kvöld að slá eitt besta handboltalið Þýskalands, Göppingen, úr leik í bikarnum. 15.12.2010 20:48 Aron tryggði Kiel nauman sigur á Lubbecke Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel komust í hann krappann í kvöld er þeir mættu liði Þóris Ólafssonar, TuS N-Lubbecke, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. 15.12.2010 20:45 Auðvelt hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er komið í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta etir stórsigur á neðrideildarliðinu Gensungen í kvöld. 15.12.2010 20:21 Bikarævintýri Emsdetten á enda eftir stórtap Bikarævintýri Patreks Jóhannessonar og félaga í Emsdetten lauk í kvöld þegar það steinlá á heimavelli, 25-40, fyrir úrvalsdeildarliði Magdeburg. Staðan í hálfleik var 21-10 fyrir Magdeburg. 15.12.2010 20:01 Huntelaar reyndi að skalla köku Ricky van Wolfswinkel náði að hrekkja félaga sinn í hollenska landsliðinu, Klaas-Jan Huntelaar, nú á dögunum. 15.12.2010 17:15 Hlustaðu á nýja HM-lagið Það eru aðeins 30 dagar í HM í handbolta og Svíar orðnir mjög spenntir. Þeir hituðu upp fyrir HM með því að halda Heimsbikarinn á dögunum. 14.12.2010 23:15 Ekkert stöðvar AGK Það er ekkert lát á góðu gengi danska ofurliðsins AGK sem vann enn einn leikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Að þessu sinni lagði AGK lið Lemvig, 29-21. 14.12.2010 21:31 Magnaður sigur hjá Berlin gegn Hamburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar stigu stríðdans í kvöld eftir að þeim hafði tekist að leggja topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Hamburg, af velli í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. 14.12.2010 20:47 Lærisveinar Arons úr leik Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf er úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir sex marka tapa, 21-27, á heimavelli gegn Flensburg. Þetta var fyrsti leikurinn í sextán liða úrslitum keppninnar. 14.12.2010 19:31 Guðmundur Karlsson hættur með kvennalið FH Guðmundur Karlsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari FH í N1-deild kvenna. Guðmundur var á sínu fjórða tímabili með liðið. 14.12.2010 12:21 Þrír sigrar í röð hjá Valsmönnum - myndir Valsmenn eru búnir að vinna þrjá fyrstu leiki sína eftir að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Liðið vann fyrsti sigra á Selfoss í bæði deild og bikar og fylgdi því síðan eftir með glæsilegum tíu marka sigri á HK í Digranesinu í gær. 13.12.2010 08:30 Sturla: Okkur langaði meira í sigurinn „Við erum að ná að binda vörnina saman og þá erum við komnir með stöðuga markvörslu. Með svona vörn og markvörslu erum við illviðráðanlegir," sagði Sturla Ásgeirsson leikmaður Vals eftir tíu marka sigurinn gegn HK. 12.12.2010 18:57 Reynir: Kortlögðum Akureyringa mjög vel Reynir Þór Reynisson var stoltur af strákunum sínum eftir góðan sigur á Akureyri í dag. Góður undirbúningur skipti sköpum að hans sögn en Fram vann leikinn 30-34. 12.12.2010 18:48 Atli: Spilamennskan var léleg Atli Hilmarsson var eðlilega ekki ánægður með leik sinna manna í Akureyri í dag. Það tapaði fyrsta leik sínum í vetur, fyrir Fram, 30-34. 12.12.2010 18:43 Sjá næstu 50 fréttir
Öruggur sigur hjá Füchse Berlin Füchse Berlin gefur ekkert eftir í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið vann öruggan útisigur á Wetzlar í dag, 28-19. 19.12.2010 18:42
Jafntefli hjá Íslandi og Noregi í dag U-21 landslið Íslands og Noregs gerðu í dag jafntefli, 25-25, í vináttulandsleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í dag. 19.12.2010 18:24
Þórir Evrópumeistari með Noregi Noregur varð í dag Evrópumeistari í handbolta eftir sigur á Svíum í úrslitaleik í Herning í Danmörku, 25-20. 19.12.2010 17:22
Gummersbach náði jafntefli gegn Kiel Kiel og Gummersbach gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 26-26, en Christoph Schindler skoraði jöfnunarmarkið fyrir Gummersbach á síðustu sekúndu leiksins. 19.12.2010 15:39
Leikmaður mótsins ekki í liði mótsins Forráðamenn EHF völdu í dag leikmann og lið Evrópumeistaramótsins í handbolta sem lýkur í Danmörku í dag. 19.12.2010 15:30
Rúmenar tóku bronsið á EM Rúmenía vann Danmörku, 16-15, í leik um bronsið á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem lýkur í dag. 19.12.2010 14:56
Ísland á góðan möguleika á HM-sæti Íslenska landsliðið í handbolta mætir Úkraínu í umspili um laust sæti á HM í handbolta sem fer fram í Brasilíu á næsta ári. 19.12.2010 12:47
Ísland hafði betur gegn Noregi U-21 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld sigur á Noregi, 29-27, í æfingaleik sem fór fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. 18.12.2010 21:12
Góður sigur hjá Aroni og félögum Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Hannover-Burgdorf unnu í dag góðan sigur á Lübbecke, 29-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 18.12.2010 19:53
Björgvin Páll taplaus í jólafríið Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten Schaffhausen unnu í dag öruggan sigur á TSV Fortitudo Gossau í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta, 41-28. 18.12.2010 19:18
Leikmaðurinn sem Þórir valdi ekki í EM hópinn skoraði 7 mörk á 7 mínútum Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik var harðlega gagnrýndur í aðdraganda Evrópumeistaramótsins þegar hann valdi ekki Linn Jørum Sulland í landsliðshópinn. 18.12.2010 18:39
Þórir með norsku stelpurnar í úrslit Danir áttu ekki roð í landslið Noregs í undanúrslitum á EM í handbolta sem farið hefur fram í þessum tveimur löndum undanfarnar tvær vikur. Noregur vann öruggan sigur, 29-19. 18.12.2010 17:26
U-21 landsleikur Íslands í beinni á netinu Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá U-21 landsleik Íslands og Noregs sem hefst klukkan 17.00. 18.12.2010 16:36
Svíar í úrslit á EM Svíar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik EM í handbolta sem lýkur í Herning í Danmörku á morgun. Svíþjóð vann Rúmeníu í úrslitaleik, 25-23. 18.12.2010 15:07
Helga hefur yfirumsjón með úrslitaleiknum Helga Magnúsdóttir mun hafa yfirumsjón með úrslitaleiknum á EM í handbolta sem lýkur í Noregi og Danmörku á morgun. 18.12.2010 14:15
Frakkar í fimmta sæti Frakkland varð í fimmta sæti á EM í handbolta eftir sigur á Svartfellingum, 23-19, í dag. 18.12.2010 13:26
AGK með enn einn stórsigurinn Danska ofurliðið AGK er sem fyrr með yfirburðastöðu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. AGK vann í kvöld tíu marka útisigur, 23-33, á Nordsjælland. 17.12.2010 21:52
GUIF vann frábæran útisigur Lið Kristjáns Andréssonar, GUIF, í sænska handboltanum er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sterkan eins marks útisigur, 26-27, á Lugi í kvöld. Lugi er í fjórða sæti deildarinnar. 17.12.2010 20:41
Júlíus gæti haldið áfram með kvennalandsliðið Það er enn óljóst hver tekur við landsliði kvenna í handknattleik en samningur Júlíusar Jónassonar við HSÍ er að renna út. 17.12.2010 19:30
Vill minnka mörkin og búa til hreint klístur Hinn umdeildi forseti alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, kom handboltaheiminum í uppnám með hugmyndum sínum um framtíð handknattleiksins í viðtali við þýska blaðið Bild. 16.12.2010 23:30
Sturla: Nú getum við farið brosandi inn í jólafríið Sturla Ásgeirsson tryggði Valsmönnum 29-28 sigur á Fram í kvöld með því að skora sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok. 16.12.2010 22:18
Óskar Bjarni: Leiðinlegt að vera að fara í frí Valsmenn hafa unnið alla fjóra leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu. Valsmenn unnu dramatískan 29-28 sigur á Fram í kvöld. 16.12.2010 22:12
Haraldur: Dómararnir eiga þennan sigur Vals skuldlaust Haraldur Þorvarðarson átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og nýtti öll sex skotin sín í leiknum. Það dugði þó ekki til því Fram þurfti að sætta sig við 29-28 tap á móti Val í Vodafone-höllinni. 16.12.2010 22:10
Halldór: Áttum að hirða bæði stigin „Ég hefði viljað fá bæði stigin,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. Haukar gerðu jafntefli við Akureyri ,23-23, í hörkuspennandi leik á Ásvöllum í kvöld, en leikurinn var hluti af 11.umferð N1-deildar karla í handknattleik. 16.12.2010 21:17
Atli: Gott að vera á toppnum í fríinu Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en hann hefði viljað þau bæði. Akureyri gerði jafntefli ,23-23, gegn Haukum í 11.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum í lokin en jafntefli varð niðurstaðan. 16.12.2010 21:15
FH lagði HK í Krikanum FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs er þeir lögðu HK, 22-20, í Krikanum í kvöld. 16.12.2010 20:59
Umfjöllun: Endurfæddir Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Fram Valsmenn stöðvuðu tíu leikja sigurgöngu Fram með 29-28 sigri í æsispennandi leik í Vodafonehöllinni í kvöld. Sturla Ásgeirsson skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok en Hlynur Morthens varði eins og berserkur á lokamínútum leiksins. 16.12.2010 20:56
Umfjöllun: Akureyri tapaði stigi gegn Haukum Haukar og Akureyri skildu jöfn ,23-23, á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tíman og bæði lið fengu tækifæri í lokin til þess að gera út um leikinn. Liðin spiluðu líklega besta varnarleik sem sést hefur á Íslandi í mörg ár og gríðarleg barátta einkenndi bæði lið. 16.12.2010 20:13
Adolf Ingi tekur viðtal við lukkudýr EM Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttaritari Rúv, fer mikinn í Noregi þessa dagana þar sem hann fjallar um EM kvenna í handbolta fyrir evrópska handknattleikssambandið. 16.12.2010 19:30
Sonur Viggós tekur við kvennaliði FH Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH. Hann tekur við starfinu af Guðmundi Karlssyni sem sagði upp. 15.12.2010 21:37
EM kvenna:Gestgjafarnir mætast í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins á EM í handbolta er ljóst að gestgjafaþjóðirnar báðar, Danmörk og Noregur, mætast í undanúrslitum EM í handbolta á laugardaginn. 15.12.2010 21:24
Grátlegt tap hjá Rúnari og félögum Rúnar Kárason og félagar í Bergischer voru ekki fjarri því í kvöld að slá eitt besta handboltalið Þýskalands, Göppingen, úr leik í bikarnum. 15.12.2010 20:48
Aron tryggði Kiel nauman sigur á Lubbecke Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel komust í hann krappann í kvöld er þeir mættu liði Þóris Ólafssonar, TuS N-Lubbecke, í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. 15.12.2010 20:45
Auðvelt hjá Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen er komið í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta etir stórsigur á neðrideildarliðinu Gensungen í kvöld. 15.12.2010 20:21
Bikarævintýri Emsdetten á enda eftir stórtap Bikarævintýri Patreks Jóhannessonar og félaga í Emsdetten lauk í kvöld þegar það steinlá á heimavelli, 25-40, fyrir úrvalsdeildarliði Magdeburg. Staðan í hálfleik var 21-10 fyrir Magdeburg. 15.12.2010 20:01
Huntelaar reyndi að skalla köku Ricky van Wolfswinkel náði að hrekkja félaga sinn í hollenska landsliðinu, Klaas-Jan Huntelaar, nú á dögunum. 15.12.2010 17:15
Hlustaðu á nýja HM-lagið Það eru aðeins 30 dagar í HM í handbolta og Svíar orðnir mjög spenntir. Þeir hituðu upp fyrir HM með því að halda Heimsbikarinn á dögunum. 14.12.2010 23:15
Ekkert stöðvar AGK Það er ekkert lát á góðu gengi danska ofurliðsins AGK sem vann enn einn leikinn í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Að þessu sinni lagði AGK lið Lemvig, 29-21. 14.12.2010 21:31
Magnaður sigur hjá Berlin gegn Hamburg Lærisveinar Dags Sigurðssonar stigu stríðdans í kvöld eftir að þeim hafði tekist að leggja topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Hamburg, af velli í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. 14.12.2010 20:47
Lærisveinar Arons úr leik Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf er úr leik í þýsku bikarkeppninni eftir sex marka tapa, 21-27, á heimavelli gegn Flensburg. Þetta var fyrsti leikurinn í sextán liða úrslitum keppninnar. 14.12.2010 19:31
Guðmundur Karlsson hættur með kvennalið FH Guðmundur Karlsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari FH í N1-deild kvenna. Guðmundur var á sínu fjórða tímabili með liðið. 14.12.2010 12:21
Þrír sigrar í röð hjá Valsmönnum - myndir Valsmenn eru búnir að vinna þrjá fyrstu leiki sína eftir að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni. Liðið vann fyrsti sigra á Selfoss í bæði deild og bikar og fylgdi því síðan eftir með glæsilegum tíu marka sigri á HK í Digranesinu í gær. 13.12.2010 08:30
Sturla: Okkur langaði meira í sigurinn „Við erum að ná að binda vörnina saman og þá erum við komnir með stöðuga markvörslu. Með svona vörn og markvörslu erum við illviðráðanlegir," sagði Sturla Ásgeirsson leikmaður Vals eftir tíu marka sigurinn gegn HK. 12.12.2010 18:57
Reynir: Kortlögðum Akureyringa mjög vel Reynir Þór Reynisson var stoltur af strákunum sínum eftir góðan sigur á Akureyri í dag. Góður undirbúningur skipti sköpum að hans sögn en Fram vann leikinn 30-34. 12.12.2010 18:48
Atli: Spilamennskan var léleg Atli Hilmarsson var eðlilega ekki ánægður með leik sinna manna í Akureyri í dag. Það tapaði fyrsta leik sínum í vetur, fyrir Fram, 30-34. 12.12.2010 18:43
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti