Fleiri fréttir

Valsmenn burstuðu HK-inga í Digranesinu

Valsmenn unnu tíu marka stórsigur á HK, 32-22, í N1 deild karla í handbotla í Digranesi í dag. Valsmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu af Júlíusi Jónassyni.

Rut: Við ætluðum að koma á óvart

Rut Jónsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum með tapleikina þrjá hjá Íslandi á EM í handbolta. Ísland tapaði í dag fyrir heimsmeisturum Rússa, 30-21, og er úr leik á EM.

Sólveig Lára: Hefði viljað enn meiri baráttu

„Mér fannst við gefast upp á tímabili og ég hefði viljað sjá enn meiri baráttu í liðinu, sérstaklega með alla þessa frábæru áhorfendur í stúkunni í kvöld,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested eftir leikinn gegn Rússum í kvöld.

Dönsku stelpurnar einar með fullt hús í milliriðili eitt

Úrslitin réðustu ekki aðeins í riðli Íslands á Evrópumóti kvenna í kvöld því keppni lauk líka í A-riðlinum sem var spilaður í Álaborg. Danir unnu riðilinn eftir 22-19 sigur á Spáni í spennandi leik þar sem dönsku stelpurnar unnu tvær síðustu mínúturnar 3-1.

Harpa Sif: Ótrúlega mikil vonbrigði

Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði rússneska liðið hafa verið afar sterkur andstæðingur í dag en Ísland tapaði fyrir þeim í lokaleik sínum á EM í dag, 30-21.

Heimsmeistararnir alltof sterkir fyrir stelpurnar

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með níu marka mun fyrir Rússum, 21-30, í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Árósum í kvöld. Íslensku stelpurnar töpuðu öllum þremur leikjum sínum og hafa því lokið keppni á mótinu.

Finnbogi: Getum hvílt okkur um jólin

Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að mikill tími fari í að undirbúa liðið fyrir leikina á EM í handbolta.

Ísland þarf að gera eins og Úkraína

Úkraína vann í gær ótrúlega tíu marka sigur á Þjóðverjum og tryggði sér þar með sæti í milliriðlakeppninni en þær þýsku sátu eftir með sárt ennið.

Ótrúlegir yfirburðir Norðmanna

Norska landsliðið vann sinn riðil á EM í handbolta með ótrúlegum yfirburðum og var samtals með 48 mörk í plús í leikjunum þremur í riðlinum.

Anna Úrsúla: Úrslitaleikur fyrir okkur

„Við gefumst ekki upp, annars ætti maður ekki að vera í þessu,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fyrir leik Íslands og Rússlands á EM í handbolta í dag.

EM kvenna: Keppni lokið í C og D riðlum

Nú í kvöld lauk keppni í C og D riðlum Evrópumóts kvenna í handbolta. Svíþjóð vann C-riðilinn örugglega en liðið vann Holland 25-18 í lokaumferðinni í kvöld.

Afturelding auðveld bráð Hauka

Haukar unnu sigur á Aftureldingu 28-24 í fyrsta leik 10. umferðar N1-deildar karla í kvöld. Heimamenn voru með leikinn í sínum höndum allan tímann og voru með forystu frá upphafi til enda.

Hrafnhildur: Ætlum að gera betur gegn Rússum

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir segir að stemningin í íslenska landsliðinu er betri nú en eftir fyrsta leikinn á EM í handbolta sem fer nú fram í Noregi og Danmörku.

Rakel Dögg: Töpum ekki gleðinni

Rakel Dögg Bragadóttir, landsliðsfyrirliði, segir að leikmenn hafi ekki tapað gleðinni þó svo að Ísland hafi tapað sínum fyrstu tveimur leikjum á EM í handbolta.

EM kvenna: Hvernig er staðan í riðlunum fyrir lokaumferðina?

Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handknattleik fara fram í dag og á morgun. Alls eru 16 lið sem taka þátt og leika þau í fjórum fjögurra liða riðlum og komast þrjú efstu liðin úr hverjum riðli í milliriðil. Það liggur nokkuð ljóst fyrir hvaða lið komast áfram í milliriðil en spennan er enn til staðar fyrir lokaumferðina.

Er HM í handbolta líka á leiðinni til Katar?

Katarmenn eru stórtækir þessa daganna. Þeir eru núbúnir að fá HM í fótbolta árið 2022 til landsins og nú ætla þeir líka að reyna að fá HM í handbolta árið 2015 til Katar. Katar er aðeins 1,7 milljóna þjóð en þeir eru ríkir af olíupeningum og tilbúnir að leggja mikinn pening í að byggja upp glæsileg íþróttamannvirki.

Hanna: Við vinnum Rússana

Hanna G. Stefánsdóttir spáir því að Ísland vinni Rússland í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta. Ísland tapaði í kvöld fyrir Svartfjallalandi, 26-23, í kvöld.

Rut: Missti aldrei trúna

Rut Jónsdóttir stóð sig vel í leiknum gegn Svartfjallalandi í kvöld en það dugði ekki til þar sem að Ísland tapaði leiknu, 26-23.

Júlíus: Dýrmæt skref tekin í dag

Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari sagðist eðlilega vera afar svekktur eftir tapið fyrir Svartfellingum á EM í handbolta í kvöld.

Rússar með yngsta liðið á EM

Heimsmeistararnir sjálfir, Rússland, eru með yngsta leikmannahópinn á EM í handbolta sem fer nú fram í Noregi og Danmörku.

Berglind Íris: Popovic ein sú besta í heimi

„Mér líst vel á verkefni dagsins. Við erum búnar að undirbúa okkur vel og æstar í að sýna betri leik en við gerðum gegn Króötum á þriðjudaginn,“ sagði Berglind Íris Hansdóttir landsliðslisðmarkvörður við Vísi í dag.

Spilaði með snýtibréf í vasanum

Danski landsliðsmarkvörðurinn Karin Mortensen var maður leiksins þegar að Danir unnu Serba á mánudagskvöldið þrátt fyrir að hún hafi verið að glíma við kvef.

Leikur hinna glötuðu færa gegn Svartfjallalandi

Svartfjallaland vann sigur á Íslandi, 23-26, í öðrum leik liðanna á EM sem fram fer í Danmörku. Ísland er því enn án stiga og á aðeins eftir að spila gegn heimsmeisturum Rússa.

Rut: Viljum bæta fyrir síðasta leik

Rut Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að leikmenn liðsins ætli sér að bæta fyrir tapið gegn Króatíu þegar að liðið mætir Svartfjallalandi í dag.

Harpa Sif: Eigum vopn gegn Svartfellingum

„Það er auðvitað mjög erfitt að kyngja þessu tapi en við erum samt bjartsýnar því við eigum svo mikið inni,“ sagði landsliðskonan Harpa Sif Eyjólfsdóttir við Vísi.

Rakel Dögg: Stefnum enn á að komast áfram

Rakel Dögg Bragadóttir landsliðsfyrirliði á von á því að leikmenn Íslands munu mæta vel stemmdir til leiksins gegn Svartfellingum á EM í handbolta í dag þrátt fyrir erfiða byrjun á mótinu.

Júlíus: Á von á mjög erfiðum leik

Júlíus Jónasson sagðist eiga von á afar erfiðum leik á EM í handbolta í dag en Ísland mætir þá Svartfjallalandi. Vísir hitti á Júlíus eftir morgunæfingu íslenska landsliðsins í dag.

Snorri: Þurfum að hafa fyrir hlutunum

Snorri Steinn Guðjónsson spilaði vel gegn Norðmönnum í kvöld eftir slakan leik gegn Svíum í gær og í síðustu leikjum. Hann sýndi svo um munaði hvað hann getur og er vonandi að koma upp á besta tíma.

Sjá næstu 50 fréttir