Fleiri fréttir

Naut þess ekkert að eyðileggja draum Gerrards

Demba Ba segist ekki hafa verið með það í huga að „eyðileggja draum Liverpool“ þegar hann skoraði markið sem leiddi til þess að Englandsmeistaratitillinn rann Liverpool úr greipum árið 2014.

Greindist með eitil­frumu­krabba­mein

David Brooks, leikmaður AFC Bournemouth í ensku B-deildinni í knattspyrnu og landsliðsmaður Wales, greindist með eitilfrumukrabbamein á öðru stigi. Greindi hann sjálfur frá veikindunum á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Bruce býst við að vera rekinn

Næsti leikur Steves Bruce verður hans þúsundasti á stjóraferlinum. Hann er ekkert endilega viss um að hann nái þeim áfanga sem stjóri Newcastle United.

Newcastle komið í eigu Sádi-Araba

Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár.

Liverpool tilbúið að dæma hrækjarann í ævilangt bann

Liverpool hefur hafið rannsókn á stuðningsmanninum sem á að hafa hrækt á starfslið Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Hann gæti fengið ævilangt bann frá leikjum á Anfield.

Ferguson gagnrýndi ákvörðun Solskjærs

Sir Alex Ferguson virtist gagnrýna Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir jafnteflið við Everton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

„Salah er betri en Messi og Ronaldo“

Mohamed Salah er betri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi framherji Blackburn Rovers, Chelsea, Celtic og fleiri liða.

E­ver­ton vill fá Van de Beek

Mögulegt er að enska knattspyrnufélagið Everton geri tilboð í hollenska miðjumanninn Donny Van de Beek í janúar. Miðjumaðurinn hefur ekki fengið mikið að spila hjá Manchester United síðan hann gekk í raðir félagsins sumarið 2020.

Segir að Salah sé besti leikmaður í heimi

Jamie Carragher segir að Mohamed Salah sé besti leikmaður heims um þessar mundir. Egyptinn átti stórleik þegar Liverpool og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.