Fleiri fréttir

Eitt nýtt smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum

Nú er vika í að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefjist að nýju, eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, og er grannt fylgst með heilsu leikmanna.

Man. United goð­sögn látin

Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni.

Chilwell næstur inn hjá Chelsea

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er með veskið á lofti og ljóst að Chelsea ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar.

Adidas lætur Özil róa

Mesut Özil er nú búinn að missa tvo sína stærstu styrktaraðila á tveimur árum.

Sjá næstu 50 fréttir