Fleiri fréttir

United íhugar að kaupa upp samning Oblak

Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool

Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið.

Millimetrum munaði á Man City og Burnley

Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City unnu nauman sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru á toppi deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið.

Bottas á ráspól í Bakú

Valtteri Bottas á Mercedes verður á ráspól í Formúla 1 kappakstrinum í Bakú í Aserbaídsjan eftir viðburðaríka tímatöku í dag.

Leik Bolton aflýst vegna verkfalls leikmanna

Bolton Wanderers getur ekki stillt upp liði í næstsíðustu umferð ensku B-deildarinnar þar sem leikmenn liðsins neita að mæta í leikinn vegna vangoldinna launa.

Solskjær: Held að Pogba verði áfram

Ole Gunnar Solskjær heldur að Paul Pogba verði ennþá leikmaður Manchester United á næsta tímabili en gat þó ekki sagt það með fullri vissu.

Sjá næstu 50 fréttir