Fleiri fréttir

Sigur hjá Kára en tap hjá Birni Bergmann

Kári Árnason og félagar hjá Rotherham eru komnir í sjötta sæti ensku c-deildarinnar eftir 4-1 heimasigur á Gillingham í dag. Kári spilaði í hjarta varnarinnar venju samkvæmt hjá þeim rauðklæddu.

Wenger telur enska boltann 99,9% lausan við brask

"Ég tel ekki að úrslitum í leikjum á Englandi sé hagrætt. Við búum hins vegar í alþjóðavæddum heimi án landamæra sem stöðva starfsemi sem þessa. Þetta er vandamál sem verður að tækla.“

Sissoko skaut Newcastle í fimma sætið | Myndband

Newcastle vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar West Brom kíkti í heimsókn. Moussa Sissoko skoraði glæsilegt sigurmark Newcastle í 2-1 sigri.

Gylfi: Allir vilja vinna Manchester United

Gylfi Þór Sigurðsson segir að leikmenn Tottenham vilji bæta fyrir tapið skelfilega gegn Manchester City um síðustu helgi er liðið mætir hinu Manchester-liðinu á sunnudag.

Hagræðingin hverfur kannski aldrei

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, telur líklegt að það verði aldrei hægt að útrýma hagræðingu úrslitum leikja í knattspyrnu.

Luiz og Eto'o ekki með

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að David Luiz og Samuel Eto'o verða ekki með liðinu í leiknum gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Get ekki ímyndað mér hvað ungu strákunum finnst um mig

Afmælisbarn dagsins er Ryan Giggs, sigursælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Líklegt er að metin hans standi um ókomna tíð. Hann er á sínu 24. tímabili með Manchester United og sýndi snilli sína enn á ný í stórsigri í Meistaradeildinni í

Pat Rice berst við krabbamein

Pat Rice, fyrrum leikmaður Arsenal og seinna aðstoðarmaður Arsene Wenger, hefur verið lagður inn á sjúkrahús en hann berst nú við krabbamein.

Denis Irwin: Það mun enginn jafna afrek Ryan Giggs

Denis Irwin, fyrrum liðsfélagi Ryan Giggs, telur engar líkur á því að einhver annar leikmaður nái að vinna fleiri titla en Giggs og sömuleiðis ætti leikjametið að vera nokkuð öruggt líka að hans mati.

Man. City hefur áhuga á Casillas

Iker Casillas gæti verið búinn að finna lausn á sínum vandamálum því enska stórliðið Man. City hefur mikinn áhuga á að kaupa hann frá Real Madrid.

Búið að vera brjálað tímabil

Goðsögnin Ryan Giggs mun fagna fertugsafmæli sínu á föstudag en þrátt fyrir háan "knattspyrnualdur" er Giggs enn í hörkuformi og gæti þess vegna spilað á næsta tímabili.

Jermain Defoe fær 17,7 milljónir á viku hjá Toronto

Daily Mirror slær því upp í morgun að enski landsliðsframherjinn Jermain Defoe sé á leiðinni til kanadíska liðsins Toronto FC í janúarglugganum. Tottenham mun fá um sex milljónir punda fyrir leikmanninn eða 1,2 milljarða íslenskra króna.

Messan: Til heiðurs Manchester City

Manchester City fór á kostum um helgina í 6-0 sigri á Tottenham í ensku úrvalseildinni. Liðið hefur nú skorað þrettán mörk í síðustu tveimur heimaleikjum sínum.

Starf Villas-Boas sagt hanga á bláþræði

Enska dagblaðið The Guardian slær því upp í dag að forráðamenn Tottenham íhugi nú að losa sig við knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas eftir 6-0 tap liðsins fyrir Manchester City um helgina.

Liverpool-stjarnan táraðist í franska sjónvarpinu

Mamadou Sakho, leikmaður Liverpool, var hetja Frakka þegar þeir tryggðu sér sæti á HM í Brasilíu. Mamadou Sakho skoraði þá í 3-0 sigri í seinni leiknum á móti Úkraínu en franska landsliðið vann þar með samanlagt 3-2.

Kaup kaupanna eiga afmæli í dag

Sir Alex Ferguson, þá knattspyrnustjóri Manchester United í sex tímabil án meistaratitils, datt heldur betur í lukkupottinn 26. nóvember fyrir 21 ári síðan.

Tony Pulis hrifinn af fjallgöngum

Tony Pulis, eftirmaður Ian Holloway í knattspyrnustjórastólnum hjá Crystal Palace, horfir óhræddur fram á veginn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Rauða spjald Wes Brown líklega afturkallað

Það örugglega efast enginn um það að rauða spjaldið sem Sunderland-leikmaðurinn Wes Brown fékk um helgina á móti Stoke í leik í ensku úrvalsdeildinni hafi verið rangur dómur.

Tvö glæsimörk Long dugðu ekki | Myndband

West Brom komst í 2-0 forystu gegn Aston Villa í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir frá Aston Villa komu þó til baka í síðari hálfleik og náðu 2-2 jafntefli.

Mirallas: Ég hélt að ég fengi rautt

Everton-maðurinn Kevin Mirallas þakkar fyrir að hafa ekki fengið rauða spjaldið í 3-3 jafntefli Everton og Liverpool á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Belginn telur að það hafi bjargað sér að þetta var leikur Merseyside-liðanna.

City nálgast met United

Manchester City er aðeins tíu leikjum frá því að jafna met granna sinna yfir fjölda heimaleikja í röð þar sem liðið skorar mark.

Gerrard líkir Jon Flanagan við Jamie Carragher

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu hins tvítuga Jon Flanagan í 3-3 jafnteflinu á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hægri bakvörðurinn fékk mikið hrós frá fyrirliða sínum.

Villas-Boas: Tottenham-liðið ætti að skammast sín

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu ekki upplitsdjarfur eftir 6-0 tap á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær en þetta var versta tap liðsins síðan í desember 1996.

Rooney kallaði Souness "Súrness" á twitter

Wayne Rooney var ekki sáttur við þá Martin Tyler og Graeme Souness sem lýstu leik Manchester United og Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni í gær en Cardiff tryggði sér 2-2 jafntefli í blálokin.

Ballettæfingar lykillinn að velgengni Giggs

Það eru aðeins fimm dagar í að Ryan Giggs verði fertugur. Þrátt fyrir það er hann enn að spila með einu besta knattspyrnuliði heims og alls ekkert víst að hann hætti næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir