Fleiri fréttir Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. 24.11.2013 09:00 Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. 24.11.2013 00:01 City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. 24.11.2013 00:01 Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. 23.11.2013 19:32 Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. 23.11.2013 15:15 Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. 23.11.2013 13:45 Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. 23.11.2013 13:33 Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. 23.11.2013 11:45 Ísland á móti Manchester-borg Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með látum um helgina en það er nóg af áhugaverðum leikjum í dag og á morgun. 23.11.2013 08:00 Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. 23.11.2013 00:01 Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. 23.11.2013 00:01 Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. 23.11.2013 00:01 Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. 23.11.2013 00:01 Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. 22.11.2013 22:30 Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. 22.11.2013 18:00 Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum. 22.11.2013 15:15 Poyet hættir ef völdin verða tekin af honum Gus Poyet, stjóri Sunderland, er ekki hrifinn af því að stjórnarmenn skipti sér af leikmannamálum og taki fram fyrir hendurnar á sér. 22.11.2013 12:15 Carrick búinn að framlengja við Man. Utd Hinn 32 ára gamli miðjumaður Man. Utd, Michael Carrick, er búinn að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 22.11.2013 11:30 Agger var spenntur fyrir því að spila með Barcelona Greint var frá því síðasta sumar að spænska stórliðið Barcelona væri á eftir danska landsliðsmanninum Daniel Agger sem spilar með Liverpool. 22.11.2013 10:45 Enrique þarf að fara í aðgerð Jose Enrique mun ekki spila knattspyrnu fyrir Liverpool næstu mánuðina en hann þarf að fara í aðgerð á hné. 21.11.2013 15:00 Barcelona og Real Madrid vilja fá Ramires Brasilíski miðjumaðurinn hjá Chelsea, Ramires, er greinilega eftirsóttur þessa dagana því hann hefur verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. 21.11.2013 09:24 Hvað gerist ef ég hætti að skora? Argentínumaðurinn Sergio Aguero hefur verið í flottu formi með Man. City í vetur. Hann hefur skorað átta mörk í deildinni en hefur áhyggjur af því hvað gerist ef hann skildi kólna fyrir framan markið. 20.11.2013 22:45 Pulis tekur líklegast við Palace Veðbankar á Englandi segja líklegast að Tony Pulis taki við liði Crystal Palace. Það heur vantað stjóra síðan Ian Holloway fékk að fjúka. 20.11.2013 10:15 Leik hætt vegna áfengislyktar af varadómara Hætta þurfti leik Colwyn Bay og Altrincham í enska hálfatvinnumannabikarnum í fótbolta þegar sjö mínútur voru eftir og dómari leiksins tognaði á kálfa. Altrincham var ekki klárt með fjórða dómara og hafnaði Colwyn Bay dómaranum sem var valinn úr áhorfandaskaranum. 17.11.2013 23:30 Phil Jones meiddur í nára Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Þýskalandi í vináttulandsleik á þriðjudaginn. 17.11.2013 06:00 Yeovil setur eigið stúlknaband á laggirnar Þó svo að Yeovil vermi nú botnsæti ensku B-deildarinnar deyja forráðamenn félagsins ekki ráðalausir í viðleitni sinni að efla stuðning við liðið sitt. 16.11.2013 23:20 Eriksen frá næsta mánuðinn Svo gæti farið að Daninn Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, verði frá keppni fram að jólum eftir að hann meiddist í landsleik í gær. 16.11.2013 19:00 Szczesny fékk nýjan samning Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti það í dag. 16.11.2013 14:35 Ferdinand: England getur unnið HM Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, vill meina að enska landsliðið geti unnið heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta ári. 15.11.2013 16:15 Joe Hart verður ekki í markinu í kvöld Markvörðurinn Joe Hart hefur átt heldur slakt tímabil með enska liðinu Manchester City og hefur því verið á varamannabekk liðsins í undanförnum leikjum. 15.11.2013 14:00 Defoe vill ekki fara frá Spurs Framherjinn Jermain Defoe er ekki sáttur við sína stöðu hjá Tottenham en þrátt fyrir það hefur hann ekki áhuga á því að yfirgefa félagið. 14.11.2013 16:30 Keane segir Sir Alex ljúga Roy Keane, nýráðinn aðstoðarþjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag af því tilefni. 13.11.2013 18:15 Carrick frá keppni í allt að sex vikur Michael Carrick, leikmaður Manchester United, gæti verið frá í allt að sex vikur. 13.11.2013 13:15 Jones ætlar að festa sig í sessi sem miðvörður Hinn fjölhæfi leikmaður Man. Utd, Phil Jones, segist helst vilja spila sem miðvörður fyrir félagið en hann hefur verið notaður út um allan völl. 13.11.2013 11:45 Sanchez: Enskir leikmenn eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar Alexis Sanchez, leikmaður Barcelona og Síle, telur að enska landsliðið eigi ekki eftir að standa sig vel á alþjóðlegum vettvangi um næstu misseri af þeirri ástæðu að leikmenn liðsins eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar. 13.11.2013 11:00 Agger: Ég á heima í byrjunarliðinu Daniel Agger, leikmaður Liverpool, telur sig eiga heima í byrjunarliðinu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu. 13.11.2013 10:15 Brooklyn Beckham spilaði með Fulham Það er ekki langt síðan David Beckham henti skónum upp í hillu en það gæti orðið stutt í að annar Beckham fari að láta að sér kveða í knattspyrnuheiminum. 12.11.2013 23:15 Vona að Caulker snúi baki við Englandi og velji Skotland Barátta knattspyrnulandsliða heimsins um leikmenn heldur áfram. Nú vilja Skotar fá enskan landsliðsmann yfir landamærin. 12.11.2013 20:30 Reus gæti verið á leiðinni til United | Kagawa aftur til Dortmund? Enska knattspyrnuliðið Manchester United virðist ver á höttunum á eftir Marco Reus, leikmanni Borussia Dortmund, og þá gæti félagið látið Shinji Kagawa fara upp í kaupverðið á Reus. 12.11.2013 18:45 Bardsley saknar ekki Di Canio Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet. 12.11.2013 16:30 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12.11.2013 15:00 Mourinho og Olsson rifust heiftarlega Það var allt vitlaust í göngunum eftir leik Chelsea og WBA um síðustu helgi. Chelsea jafnaði leikinn úr umdeildu víti í uppbótartíma. 12.11.2013 14:15 Það hata allir bestu liðin Phil Jones, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi hlakkað í ansi mörgum eftir brösuga byrjun Man. Utd á tímabilinu í enska boltanum. 12.11.2013 12:00 Giroud er farinn að þreytast Það hefur mikið mætt á framherja Arsenal, Olivier Giroud, í vetur enda er hann eini alvöru framherji liðsins. 12.11.2013 11:15 Vidic getur ekki spilað næstu vikur Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, varð að fara af velli rétt fyrir leikhlé í leik Man. Utd og Arsenal um helgina. Hann hafði þá fengið heilahristing. 12.11.2013 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. 24.11.2013 09:00
Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. 24.11.2013 00:01
City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. 24.11.2013 00:01
Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. 23.11.2013 19:32
Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. 23.11.2013 15:15
Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. 23.11.2013 13:45
Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. 23.11.2013 13:33
Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. 23.11.2013 11:45
Ísland á móti Manchester-borg Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með látum um helgina en það er nóg af áhugaverðum leikjum í dag og á morgun. 23.11.2013 08:00
Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. 23.11.2013 00:01
Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. 23.11.2013 00:01
Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. 23.11.2013 00:01
Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. 23.11.2013 00:01
Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. 22.11.2013 22:30
Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. 22.11.2013 18:00
Pellegrini hefur enn trú á Joe Hart Sjálfstraust Joe Hart hefur vafalítið batnað umtalsvert eftir veruna með enska landsliðinu og frammistöðuna gegn Þjóðverjum. 22.11.2013 15:15
Poyet hættir ef völdin verða tekin af honum Gus Poyet, stjóri Sunderland, er ekki hrifinn af því að stjórnarmenn skipti sér af leikmannamálum og taki fram fyrir hendurnar á sér. 22.11.2013 12:15
Carrick búinn að framlengja við Man. Utd Hinn 32 ára gamli miðjumaður Man. Utd, Michael Carrick, er búinn að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 22.11.2013 11:30
Agger var spenntur fyrir því að spila með Barcelona Greint var frá því síðasta sumar að spænska stórliðið Barcelona væri á eftir danska landsliðsmanninum Daniel Agger sem spilar með Liverpool. 22.11.2013 10:45
Enrique þarf að fara í aðgerð Jose Enrique mun ekki spila knattspyrnu fyrir Liverpool næstu mánuðina en hann þarf að fara í aðgerð á hné. 21.11.2013 15:00
Barcelona og Real Madrid vilja fá Ramires Brasilíski miðjumaðurinn hjá Chelsea, Ramires, er greinilega eftirsóttur þessa dagana því hann hefur verið orðaður við bæði Barcelona og Real Madrid. 21.11.2013 09:24
Hvað gerist ef ég hætti að skora? Argentínumaðurinn Sergio Aguero hefur verið í flottu formi með Man. City í vetur. Hann hefur skorað átta mörk í deildinni en hefur áhyggjur af því hvað gerist ef hann skildi kólna fyrir framan markið. 20.11.2013 22:45
Pulis tekur líklegast við Palace Veðbankar á Englandi segja líklegast að Tony Pulis taki við liði Crystal Palace. Það heur vantað stjóra síðan Ian Holloway fékk að fjúka. 20.11.2013 10:15
Leik hætt vegna áfengislyktar af varadómara Hætta þurfti leik Colwyn Bay og Altrincham í enska hálfatvinnumannabikarnum í fótbolta þegar sjö mínútur voru eftir og dómari leiksins tognaði á kálfa. Altrincham var ekki klárt með fjórða dómara og hafnaði Colwyn Bay dómaranum sem var valinn úr áhorfandaskaranum. 17.11.2013 23:30
Phil Jones meiddur í nára Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Þýskalandi í vináttulandsleik á þriðjudaginn. 17.11.2013 06:00
Yeovil setur eigið stúlknaband á laggirnar Þó svo að Yeovil vermi nú botnsæti ensku B-deildarinnar deyja forráðamenn félagsins ekki ráðalausir í viðleitni sinni að efla stuðning við liðið sitt. 16.11.2013 23:20
Eriksen frá næsta mánuðinn Svo gæti farið að Daninn Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, verði frá keppni fram að jólum eftir að hann meiddist í landsleik í gær. 16.11.2013 19:00
Szczesny fékk nýjan samning Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti það í dag. 16.11.2013 14:35
Ferdinand: England getur unnið HM Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, vill meina að enska landsliðið geti unnið heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta ári. 15.11.2013 16:15
Joe Hart verður ekki í markinu í kvöld Markvörðurinn Joe Hart hefur átt heldur slakt tímabil með enska liðinu Manchester City og hefur því verið á varamannabekk liðsins í undanförnum leikjum. 15.11.2013 14:00
Defoe vill ekki fara frá Spurs Framherjinn Jermain Defoe er ekki sáttur við sína stöðu hjá Tottenham en þrátt fyrir það hefur hann ekki áhuga á því að yfirgefa félagið. 14.11.2013 16:30
Keane segir Sir Alex ljúga Roy Keane, nýráðinn aðstoðarþjálfari írska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag af því tilefni. 13.11.2013 18:15
Carrick frá keppni í allt að sex vikur Michael Carrick, leikmaður Manchester United, gæti verið frá í allt að sex vikur. 13.11.2013 13:15
Jones ætlar að festa sig í sessi sem miðvörður Hinn fjölhæfi leikmaður Man. Utd, Phil Jones, segist helst vilja spila sem miðvörður fyrir félagið en hann hefur verið notaður út um allan völl. 13.11.2013 11:45
Sanchez: Enskir leikmenn eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar Alexis Sanchez, leikmaður Barcelona og Síle, telur að enska landsliðið eigi ekki eftir að standa sig vel á alþjóðlegum vettvangi um næstu misseri af þeirri ástæðu að leikmenn liðsins eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar. 13.11.2013 11:00
Agger: Ég á heima í byrjunarliðinu Daniel Agger, leikmaður Liverpool, telur sig eiga heima í byrjunarliðinu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu. 13.11.2013 10:15
Brooklyn Beckham spilaði með Fulham Það er ekki langt síðan David Beckham henti skónum upp í hillu en það gæti orðið stutt í að annar Beckham fari að láta að sér kveða í knattspyrnuheiminum. 12.11.2013 23:15
Vona að Caulker snúi baki við Englandi og velji Skotland Barátta knattspyrnulandsliða heimsins um leikmenn heldur áfram. Nú vilja Skotar fá enskan landsliðsmann yfir landamærin. 12.11.2013 20:30
Reus gæti verið á leiðinni til United | Kagawa aftur til Dortmund? Enska knattspyrnuliðið Manchester United virðist ver á höttunum á eftir Marco Reus, leikmanni Borussia Dortmund, og þá gæti félagið látið Shinji Kagawa fara upp í kaupverðið á Reus. 12.11.2013 18:45
Bardsley saknar ekki Di Canio Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet. 12.11.2013 16:30
Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12.11.2013 15:00
Mourinho og Olsson rifust heiftarlega Það var allt vitlaust í göngunum eftir leik Chelsea og WBA um síðustu helgi. Chelsea jafnaði leikinn úr umdeildu víti í uppbótartíma. 12.11.2013 14:15
Það hata allir bestu liðin Phil Jones, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi hlakkað í ansi mörgum eftir brösuga byrjun Man. Utd á tímabilinu í enska boltanum. 12.11.2013 12:00
Giroud er farinn að þreytast Það hefur mikið mætt á framherja Arsenal, Olivier Giroud, í vetur enda er hann eini alvöru framherji liðsins. 12.11.2013 11:15
Vidic getur ekki spilað næstu vikur Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, varð að fara af velli rétt fyrir leikhlé í leik Man. Utd og Arsenal um helgina. Hann hafði þá fengið heilahristing. 12.11.2013 09:45