Fleiri fréttir

Liverpool og City mætast í undanúrslitum

Dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í kvöld og ljóst að í úrslitaleiknum mætast annars vegar lið úr ensku úrvalsdeildinni og hins vegar lið úr B-deildinni.

Crystal Palace sló United úr leik

Heldur óvænt tíðindi urðu í lokaleik fjórðungsúrslita ensku deildabikarkeppninnar í kvödl en þá tapaði stórlið Manchester United fyrir B-deildarliðinu Crystal Palace, 2-1, á Old Trafford.

Mancini búinn að taka Agüero útaf í öllum leikjunum

Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur farið á kostum á sínu fyrsta tímabili með liðinu en Argentínumaðurinn er búinn að skora tólf mörk í fyrstu sextán leikjum sínum í búningi City. Agüero kom inn á sem varamaður á móti Arsenal í gær og tryggði Manchester City 1-0 sigur á sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins.

Joe Hart syngur Wonderwall með stæl

Joe Hart, markvörður Man. City, er ekki bara öflugur á milli stanganna heldur er hann einnig mikill sprelligosi sem og góður söngvari. Að eigin sögn hið minnsta.

Búið að reka Bruce frá Sunderland

Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland leysti í dag knattspyrnustjórann Steve Bruce frá störfum. Hann er fyrsti stjórinn í deildinni sem fær að taka poka sinn á leiktíðinni.

Mancini vill fá meira frá Nasri

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur sett pressu á Frakkann Samir Nasri og vill sjá leikmanninn standa sig betur með liðinu en hann hefur gert undanfarið.

Nær André Villas-Boas desember-prófunum?

André Villas-Boas, stjóri Chelsea, á afar erfitt uppdráttar þessa dagana og enskir fjölmiðlar nefna hugsanlega brottrekstur í annarri hverri málsgrein enda hefur liðið nú tapað fimm af síðustu níu leikjum sínum.

Villas-Boas: Ég er ekki galdramaður

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, kennir andrúmsloftinu á Stamford Bridge um hversu liði hans gengur illa á heimavelli þessa dagana. Chelsea tapaði í gær á móti Liverpool á Brúnni í annað skiptið á aðeins níu dögum.

Dalglish hrósaði Bellamy mikið eftir gærkvöldið

Kenny Dalglish var ánægður með frammistöðu Craig Bellamy í 2-0 sigrinum á Chelsea í enska deildarbikarnum í gærkvöldi en velski framherjinn lagði meðal annars upp bæði mörk Liverpool í leiknum.

Stuðningsmenn Leeds minntust Gary Speed í kvöld

Leeds heiðraði minningu Gary Speed í kvöld með því að vinna 4-0 sigur á Nottingham Forest í ensku B-deildinni. Stuðningsmenn liðsins sungu í ellefu mínútur samfellt um Speed.

Agüero skaut City í undanúrslitin

Varamaðurinn Sergio Agüero var hetja Manchester City gegn Arsenal í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Hann tryggði sínum mönnum sæti í undanúrslitunum með því að skora eina markið í 1-0 sigri City.

Sunnudagsmessan: Hrikalega gaman að horfa á Tottenham-liðið

Tottenham er sem stendur í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið lagði WBA 3-1 á útivelli um helgina. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Rúnar Kristinsson fóru yfir stöðuna hjá Tottenham í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um helgina.

Sunnudagsmessan: Stórglæsileg tilþrif í leik Stoke og Blackburn

Stoke og Blackburn áttust við í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Alls voru fjögur mörk skoruð í leiknum sem endaði 3-1 fyrir Stoke. Í myndbandinu má sjá helstu tilþrifin úr leiknum að mati þeirra Guðmundur Benediktssonar og Hjörvars Hafliðasonar sem stjórna Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport.

Sunnudagsmessan: Chelsea gerði góð kaup í Juan Mata

Juan Mata leikmaður Chelsea lék stórt hlutverk í 3-0 sigri liðsins gegn Wolves um helgina í ensku úrvalsdeildinni. Spánverjinn skrifaði undir fimm ára samning við enska liðið s.l. sumar. Mata var umfjöllunarefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport þar sem að Rúnar Kristinsson þjálfari KR var gestur þáttarins.

Mancini: Leikjaálagið spillir fyrir enska landsliðinu

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur bæst í hóp fjölmargra knattspyrnustjóra sem gagnrýna leikjaálagið í enska boltanum. Leikmenn Mancini verða í eldlínunni í enska deildarbikarnum í kvöld aðeins rúmum tveimur sólarhringum eftir að liðið mætti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Shearer: Af hverju hringdir þú ekki Speedo?

Alan Shearer er einn þeirra sem var góður vinur Gary Speed og hefur tjáð sig opinberlega um fráfall velska landsliðsþjálfarans. Shearer skilur ekki frekar en aðrir af hverju Speed svipti sig lífi.

Wales mun heiðra og hylla ævi Gary Speed í næsta landsleik

Phil Pritchard, forseti Wales, segir í viðtali við Guardian að næsti landsleikur Wales, sem verður vináttuleikur 29. febrúar næstkomandi, muni vera tilefni til að heiðra og halda upp á líf Gary Speed sem stytti sér aldur á sunnudagsmorguninn.

Terry búinn að fara í yfirheyrslu hjá lögreglunni

Breska lögreglan hefur nú lokið yfirheyrslu yfir John Terry, fyrirliða Chelsea, vegna meints kynþáttarnýðs hans gagnvart Anton Ferdinand, leikmanni QPR, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Fjölskylda Speed þakklát stuðningnum

Fjölskylda Gary Speed er agndofa yfir þeim stuðningi sem henni hefur verið sýnd eftir að Speed fannst látinn á heimili sínu um helgina. Þetta sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í kvöld.

Huddersfield tapaði loksins í kvöld

Huddersfield tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik á árinu 2011 er liðið mætti toppliði Charlton í ensku C-deildinni. Leiknum lauk með 2-0 sigri Charlton sem kom sér þar með í tíu stiga forystu á toppi deildarinnar.

Guðni Bergs: Allir unnu Speed

Guðni Bergsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, þekkti vel til Gary Speed sem lést nú um helgina. Hann segir að hans verði sárt saknað.

Fyrir þá sem misstu af enska boltanum um helgina - allt inn á Vísi

Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit yfir alla leiki helgarinnar inn á Vísi. Inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi er eins og vanalega að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Savage táraðist í sjónvarpssal: Það elskuðu allir Gary Speed

Robbie Savage var í vinnunni hjá BBC þegar hann frétti af því að vinur sinn Gary Speed hafði tekið sitt eigið líf í gær. Savage veitti viðtal um félaga sinn þótt að hann hafi augljóslega átt erfitt með sig enda táraðist hann í enda viðtalsins.

Terry misst af milljarði í tekjur vegna hneykslismála

Markaðssérfræðingar hafa reiknað út að enski landsliðsfyrirliðinn, John Terry, hafi orðið af tekjum upp á rúman milljarð vegna vandræða utan vallar. Terry hefur lent í nokkrum hneykslismálum á ferlinum og það hefur orðið til þess að stórfyrirtæki hafa ekki mikinn áhuga á að vinna með leikmanninum.

Given grét fyrir leik

Shay Given, markvörður Aston Villa, réð ekki við tilfinningar sínar fyrir leikinn gegn Swansea í dag og grét þegar áhorfendur minntust Gary Speed sem féll frá á sviplegan hátt fyrr í dag.

Dalglish svekktur að fá aðeins eitt stig

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var afar ánægður með frammistöðu síns liðs gegn Man. City í dag þó svo hann hefði eðlilega viljað fá öll stigin í leiknum.

Man. City mun leggja fram risatilboð í van Persie

Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun leggja allt í sölurnar til að klófesta Robin van Persie, leikmann Arsenal, en Hollendingurinn hefur verið sjóðandi heitur fyrir framan markið að undanförnu.

Ferill Gary Speed í myndum

Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, lést í nótt og er óhætt að segja að knattspyrnuheimurinn sé í áfalli vegna þessara tíðinda. Hinn viðkunnalegi Speed sást síðast opinberlega í sjónvarpi í gær.

Lescott: Úrvalsdeildin er í forgangi hjá okkur

Joleon Lescott, leikmaður Manchester City, segir í enskum fjölmiðlum að sigur í ensku úrvalsdeildinni sé í algjörum forgangi hjá félaginu, en ekki Meistaradeild Evrópu.

Gary Speed tók eigið líf í nótt

Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales og fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í nótt. Hann féll fyrir eigin hendi.

Redknapp ætlar ekki að versla í janúar

Harry Redknapp, stjóri Spurs, ætlar að hafa það náðugt í janúar og sleppa því að bæta við sig mannskap. Redknapp hefur oftar en ekki verið með duglegustu mönnum í janúarglugganum en það er af sem áður var.

Sjá næstu 50 fréttir